Leifsstöð

Stórar breytingar í vændum á Keflavíkurflugvelli

Sérsveitin rannsakar tösku í Leifsstöð

Metaðsókn er yfir jólin
Aðsókn ferðamanna á Keflavíkurflugvöll yfir hátíðirnar hefur sjaldan verið meiri en hún er í ár. Upplýsingafulltrúi Samtaka ferðaþjónustunnar segir að aukningin sé merki um að Ísland sé sterkur áfangastaður og að hótelnýting verði einnig mjög góð.

Stærsta framkvæmdin að setja nýtt hjarta í Leifsstöð
Mjög krefjandi er að reka flugstöð og flugvöll, sem alltaf er á byggingarstigi. Búist er við að 2028–29 verði búið að stækka Keflavíkurflugvöll og Leifsstöð nægjanlega til að flugstöðin anni vel þeirri umferð sem fer um völlinn.

Ný tækni einfaldar líf flugfarþega

Flybus Keflavík tengir við Leifsstöð
Frá og með mánudeginum 15. ágúst geta farþegar tengst Keflavíkurflugvelli með auðveldari hætti, en þá hefst rekstur Flybus Keflavík. Þannig tengir Flybus Keflavík helstu gististaði Reykjaness við Leifsstöð en mikil eftirspurn hefur verið eftir þjónustu sem þessari, segir í tilkynningu.

Segir gengi gjaldeyris í Leifsstöð galið
Gjaldeyrir er mun dýrari í Leifsstöð en í almennum hraðbönkum utan flugstöðvarinnar. Einnig fást miklu færri krónur í skiptum fyrir gjaldeyri þar en í almennum hraðbönkum. Formaður Neytendasamtakanna segir þetta galið.

Vél frá Lufthansa lenti í Keflavík vegna reyks

Ný og bætt verslun Pennans Eymundssonar opnar á Keflavíkurflugvelli
Penninn Eymundsson átti hagkvæmasta tilboðið í samkeppni um aðstöðu undir rekstur bókaverslunar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli. Reksturinn var boðinn út þar sem fyrri samningur við Pennann er að renna út.

Óvænt ferð til Akureyrar vegna veðurs

Tölvukerfi heilsugæslunnar hrundi á Leifsstöð

Rautt óvissustig á Keflavíkurflugvelli í morgun

„Þetta verður klárlega ekki auðveldara“

Örtröð í Leifsstöð og langar raðir: „Þetta er sturlun“

Komufarþegar geta nýtt sér flugrútuna

Lífeyrissjóðir áhugasamir um Leifsstöð
Hlutafé ISAVIA var nýlega aukið um 15 milljarða króna. Lífeyrissjóðir eiga meirihluta í Kaupmannahafnarflugvelli. Fjármálaráðherra segir að hlutafjáraukningin útiloki ekki að hlutur verði boðinn til sölu síðar.

Fimmtán milljarðar til Isavia

Isavia stöðvaði vél WOW í nótt
Isavia beitti stöðvunarheimild á vél WOW í nótt. Starfsfólk Isavia á Keflavíkurflugvelli mun aðstoða farþega WOW air eftir bestu getu næstu daga.