Launamál

26. jan 05:01

Hrina gjald­þrota blasir við eig­endum veitinga­húsa

Veitingamaður með yfir 20 ára reynslu af rekstri segir hljóðið þungt í stéttinni um þessar mundir. Mörg fyrirtæki eigi í rekstrarerfiðleikum og einhver þeirra muni leggja upp laupana. Hann segir erfiðu rekstrarumhverfi og breyttu neyslumynstri helst um að kenna.

20. jan 16:01

Borgar­búar vinna lengur á lægri launum

Sam­kvæmt kjara­könnunum Gallup fyrir Einingu-Iðju á Akur­eyri og sam­bæri­legri könnun fyrir Eflingu á höfuð­borgar­svæðinu eru bæði dag­vinnu­laun og heildar­laun verka­fólks hærri á Akur­eyri en á höfuð­borgar­svæðinu.

06. sep 12:09

Sótti um starf sviðs­stjóra en var gerður að sveitar­stjóra

25. ágú 09:08

Inn­flytj­endur með lægri laun og ó­hamingju­samari en inn­fæddir

24. ágú 10:08

Gera kröfu um fjögurra daga vinnu­viku

05. ágú 05:08

Katrín með rúma eina og hálfa milljón í laun hjá Norðurþingi

27. júl 20:07

Ríkið segist alltaf greiða launin eftir mánaðamót

26. júl 16:07

Verslunarmannahelgin ónýt fyrir marga ríkisstarfsmenn

23. júl 05:07

Öryggis­netið hval­reki sveitar­stjóra

Athygli hefur vakið að Aldís Hafsteinsdóttir, fyrrverandi bæjarstjóri Hveragerðis, sem réð sig í nýtt starf strax eftir kosningarnar í vor, heldur fullum biðlaunum í sex mánuði hjá Hveragerði þótt hún sé á fullum og sambærilegum launum í nýja starfinu.

13. júl 05:07

Hafnar gagnrýni atvinnurekenda

11. júl 12:07

Sveitar­stjóri Tálkna­fjarðar með rúma eina og hálfa milljón á mánuði

05. júl 21:07

Sveit­ar­­stjór­i Hrun­a­m­ann­a­hr­epps með tæp­ar 1,8 millj­ón­ir í laun

02. júl 14:07

Æðstu ráða­menn fá launa­hækkun

23. jún 14:06

Vilja lækka laun bæjarstjórans um hálfa milljón á mánuði

23. jún 05:06

Fjórir bæjar­stjórar með hærri laun en for­sætis­ráð­herra

Verið er að semja um laun bæjarstjóra og sveitarstjóra landsins. Kópavogur leiðir launaþróunina en Reykjavík er aðeins í fimmta sæti.

29. mar 05:03

Launakostnaður á Íslandi sá þriðji hæsti í álfunni

16. feb 05:02

Ís­lenskar konur með doktors­gráður með laun á við karla með BA-próf

Maya Staub, doktor í félagsvísindum, segir að niðurstöður rannsókna hennar á launamun kynjanna í akademíunni bendi til þess að launamunur doktorsmenntaðra á Íslandi sé til staðar óháð prófsviði, bæði innan akademíunnar og á almennum vinnumarkaði.

13. des 13:12

Steinunn Val­dís for­maður að­gerða­hóps um launa­jafn­rétti

10. des 05:12

Fyrr­verandi al­þingis­maður undrast kjara­skrið á þingi

Sig­hvatur Björg­vins­son undrast sjálf­töku kaup­auka hjá þing­mönnum. Ó­ráð­síðu megi rekja til hrókeringar ráð­herra­dóms og for­seta­stóls á Al­þingi á síðustu öld. Óráð að slíta ráðu­neyti í sundur.

25. okt 13:10

Mik­il hækk­un laun­a­vís­i­töl­u

Launavísitalan hækkaði milli ágúst og september eða um 0,7 prósent samkvæmt tölum frá Hagstofu Íslands.

06. okt 17:10

Seg­ir út­reikn­ing­a Hag­stof­u um laun­a­mun rang­a

Markaðurinn hefur göngu sína klukkan 19:00 í kvöld á sjónvarpsstöðinni Hringbraut.

22. sep 13:09

Laun hækk­að um 7,9 prós­ent á einu ári

07. sep 14:09

Kyn­bundinn launa­munur enn til staðar - Katrín segir bar­áttunni ekki lokið

Auglýsing Loka (X)