Launamál

Hrina gjaldþrota blasir við eigendum veitingahúsa
Veitingamaður með yfir 20 ára reynslu af rekstri segir hljóðið þungt í stéttinni um þessar mundir. Mörg fyrirtæki eigi í rekstrarerfiðleikum og einhver þeirra muni leggja upp laupana. Hann segir erfiðu rekstrarumhverfi og breyttu neyslumynstri helst um að kenna.

Borgarbúar vinna lengur á lægri launum
Samkvæmt kjarakönnunum Gallup fyrir Einingu-Iðju á Akureyri og sambærilegri könnun fyrir Eflingu á höfuðborgarsvæðinu eru bæði dagvinnulaun og heildarlaun verkafólks hærri á Akureyri en á höfuðborgarsvæðinu.

Gera kröfu um fjögurra daga vinnuviku

Ríkið segist alltaf greiða launin eftir mánaðamót

Verslunarmannahelgin ónýt fyrir marga ríkisstarfsmenn

Öryggisnetið hvalreki sveitarstjóra
Athygli hefur vakið að Aldís Hafsteinsdóttir, fyrrverandi bæjarstjóri Hveragerðis, sem réð sig í nýtt starf strax eftir kosningarnar í vor, heldur fullum biðlaunum í sex mánuði hjá Hveragerði þótt hún sé á fullum og sambærilegum launum í nýja starfinu.

Hafnar gagnrýni atvinnurekenda

Æðstu ráðamenn fá launahækkun

Vilja lækka laun bæjarstjórans um hálfa milljón á mánuði

Fjórir bæjarstjórar með hærri laun en forsætisráðherra
Verið er að semja um laun bæjarstjóra og sveitarstjóra landsins. Kópavogur leiðir launaþróunina en Reykjavík er aðeins í fimmta sæti.

Launakostnaður á Íslandi sá þriðji hæsti í álfunni

Íslenskar konur með doktorsgráður með laun á við karla með BA-próf
Maya Staub, doktor í félagsvísindum, segir að niðurstöður rannsókna hennar á launamun kynjanna í akademíunni bendi til þess að launamunur doktorsmenntaðra á Íslandi sé til staðar óháð prófsviði, bæði innan akademíunnar og á almennum vinnumarkaði.

Fyrrverandi alþingismaður undrast kjaraskrið á þingi
Sighvatur Björgvinsson undrast sjálftöku kaupauka hjá þingmönnum. Óráðsíðu megi rekja til hrókeringar ráðherradóms og forsetastóls á Alþingi á síðustu öld. Óráð að slíta ráðuneyti í sundur.

Mikil hækkun launavísitölu
Launavísitalan hækkaði milli ágúst og september eða um 0,7 prósent samkvæmt tölum frá Hagstofu Íslands.

Segir útreikninga Hagstofu um launamun ranga
Markaðurinn hefur göngu sína klukkan 19:00 í kvöld á sjónvarpsstöðinni Hringbraut.
