Laugaland

29. sep 05:09
Engin áhrif á setu Braga í nefnd SÞ um réttindi barna

29. sep 05:09
Ráðherra segir ljóst að skipulag á Laugalandi hefði mátt vera betra
Samkvæmt menntamálaráðherra hefði átt að gera betur í máli stúlkna sem vistaðar voru á meðferðarheimilinu að Laugalandi/Varpholti. Eftirlit ætti ekki að vera á sömu hendi og þeirra sem reka slík úrræði.

17. sep 05:09
Ráðherra er sleginn yfir niðurstöðu skýrslunnar um Laugalandsheimilið
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, segir sorglegt að lesa um það hvernig hafi verið staðið að málum á meðferðarheimilinu að Laugalandi. Konum sem þar voru er boðið að leita til Bjarkarhlíðar.

22. feb 08:02
Rannsaka meint ofbeldi á Laugalandi

01. feb 07:02
Nýtingarhlutfall Laugalands undir 30%
Ekkert barn dvaldi á meðferðarheimilinu Laugalandi í 98 daga árið 2020, frá 13. ágúst til 19. nóvember. Að jafnaði dvöldu 1,7 börn á heimilinu en heildarkostnaður vegna Laugalands í fyrra var 166,9 milljónir.

29. jan 12:01
Vill að ofbeldið gegn sér verði viðurkennt

23. jan 12:01