Landsvirkjun

19. júl 17:07

Norðurál og Landsvirkjun framlengja raforkusamning

Norðurál mun kaupa raforku á föstu verði til þriggja ára. Horfið frá Nord Pool-tengingu. 15 milljarða fjárfesting á Grundartanga á döfinni.

01. júl 09:07

ADC sem­ur við Lands­virkj­un um kaup á meir­i raf­ork­u

21. jún 14:06

Vatnshæð Þórisvatns nálgast sögulega lágt gildi miðað við árstíma

Vatnsyfirborð Þórisvatns hækkar vanalega á þessum tíma árs en hefur farið lækkandi á síðustu dögum. Þurrt og kalt vor hefur hægt mjög á innrennsli í miðlunarlón Landsvirkjunar.

10. jún 07:06

Ekki á­stæða til að óttast skerðingar á raf­orku

03. jún 14:06

Lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar hækkar

Landsvirkjun segir í tilkynningu sinni að mikil áhersla hafi verið lögð á að styrkja fjárhagsstöðu fyrirtækisins síðastliðinn áratug og hækka þannig lánshæfiseinkunnina.

19. maí 07:05

Álverðstenging hækkar orkuverð Landsvirkjunar

Miðað við núverandi álverð eru tekjur Landsvirkjunar vegna samnings við Rio Tinto yfir 400 milljónum hærri eftir undirritun samningsviðauka í febrúar síðastliðnum.

28. apr 14:04

Spá hærra álverði á næsta ári

Sala á gömlum birgðum býr til tímabundinn þrýsting á verðið sem mun lækka til ársloka, en sérfræðingar spá því að það muni taka að hækka á ný á fyrsta ársfjórðungi 2022.

15. apr 15:04

Landsvirkjun greiðir 6,3 milljarða í arð

Arðgreiðsla vegna ársins 2020 lækkar um 37 prósent frá síðasta ári.

16. mar 14:03

Kemur til greina að tengja fleiri raforkusamninga afurðaverði

Tinna Traustadóttir, framkvæmdastjóri orkusölusviðs Landsvirkjunar, segir að til greina komi að tengja afurðaverð viðskiptavina raforkuverði frá Landsvirkjun.

10. mar 06:03

Hag­stætt raf­orku­verð var sam­keppnis­for­skotið

Álfheiður Ágústsdóttir tók nýverið við sem forstjóri Elkem á Íslandi, en fyrirtækið á sér langa sögu á Íslandi. Gerðardómur um raforkuverð til fyrirtækisins sem féll árið 2019 gróf undan samkeppnishæfni þess, en mettap varð á rekstri fyrirtækisins í fyrra. Að óbreyttum raforkusamningi sé líklegt að eigendur skoði að loka henni.

02. mar 13:03

Segja samningana hafa verið óviðunandi fyrir Landsvirkjun

Norðurál og Landvirkjun hafa aflétt trúnaði af raforkusamningum sín á milli.

01. mar 15:03

Ásbjörg og Jóna í framkvæmdastjórn Landsvirkjunar

17. feb 12:02

Rio Tinto verðmeta Straumsvík á tæpa 18 milljarða eftir nýjan raforkusamning

Stærsta arðgreiðsla í sögu fyrirtækisins fyrir árið 2020 vegna verðhækkana á járngrýti.

16. feb 07:02

Sættir nást eftir bæði kærumál og hótanir

15. feb 11:02

Landsvirkjun og Rio Tinto ná samningum um orkuverð

Grunni raforkusamningi breytt og álverðstenging tekin upp að hluta. Rio Tinto dregur til baka kvörtun til Samkeppniseftirlitsins. Samningur enn í gildi til ársins 2036.

09. feb 21:02

Leggj­ast al­far­ið gegn Búr­fells­lund­i þrátt fyr­ir um­bæt­ur

03. feb 06:02

Boðar um­bætur á um­gjörð orku­markaðar með nýju frum­varpi

Nýtt frumvarp um breytingar á raforkulögum mun stytta tímabil grunnvaxta, sem nýtt er til útreiknings á vegnum fjármagnskostnaði sérleyfisfyrirtækja. Kerfisáætlun Landsnets verði lögð fram annað hvert ár. Orkustofnun verður efld og eftirlitshlutverk útvíkkað.

01. feb 11:02

Sér lög sett um vindmyllur

06. jan 14:01

Minna innrennsli í miðlunarlón Landsvirkjunar vegna úrkomuleysis

25. apr 06:04

Vaxandi áhugi er á vindorkuverkefnum

Mikill fjöldi verkefna á sviði vindorku er í tillögum sem verkefnisstjórn um fjórða áfanga rammaáætlunar hefur fengið sendar. Sviðsstjóri hjá Landsvirkjun segir vindorku góðan kost á Íslandi. Kostnaður hefur lækkað mikið.

Auglýsing Loka (X)