Landsréttur

07. maí 22:05

Sýknaður af kyn­ferðis­broti gegn barni í Lands­rétti

07. maí 19:05

Fékk 60 daga fyrir að kýla barns­móður og brjóta bíl­lykilinn

16. apr 06:04

Mál Jóns eins og heit kartafla

15. apr 06:04

Fræðimenn skoði dóma Landsréttar

Landsréttur snéri tíu sakfellingum í kynferðisbrotamálum við og sýknað ákærða. Refsing hefur verið milduð í 25 málum á þeim þremur árum sem liðin eru frá því Landsréttur tók til starfa.

22. mar 14:03

Grunaður um brot á nálgunar­banni og frelsis­sviptingu

19. mar 19:03

Hreiðar Már og Magnús sakfelldir og Sigurður sýknaður í CLN-málinu

19. mar 16:03

Réðst á barns­móð­ur sína er hún hélt á níu mánaða göml­um syni þeirr­a

19. mar 11:03

Kona grunuð um barnaþrælkun laus úr haldi

18. mar 20:03

Grunaður um brot á nálgunar­banni en ekki í gæslu­varð­hald

14. mar 12:03

Erla fær að kalla til vitni

13. mar 10:03

Þóra fær að á­frýja til Lands­réttar

12. mar 18:03

Sakfelldur fyrir nauðgun en sýknaður af heimilisofbeldi

Landsréttur telur það hafið yfir skynsamlegan vafa að konan hafi orðið fyrir líkamsárás, hótunum, frelsissviptingu og nauðgun af hálfu ákærða og að frelsissvipting hafi staðið í um eina og hálfa klukkustund. Maðurinn var einnig ákærður fyrir heimilisofbeldi en dómurinn var mildaður þar sem brotaþoli og hinn ákærði voru ekki talin vera í nánu sambandi.

12. mar 14:03

Árni Gils sýknaður af tilraun til manndráps

09. mar 10:03

Vill að Lilja svari fyrir það hvernig hún fer með vald sitt

04. mar 15:03

Meint kynferðisbrot Jóns Baldvins aftur til meðferðar í héraði

Mál héraðssaksóknara gegn Jóni Baldvini Hannibalssyni, fyrrverandi ráðherra og sendiherra, fer fyrir héraðsdóm eftir að Landsréttur felldi úr gildi frávísunarúrskurð héraðsdóms. Ágreiningur um refsilögsöguna lítur að því hvort sú háttsemi sem Jóni Baldvin er gefin að sök sé í raun refsiverð á Spáni þar sem hið meinta brot átti sér stað.

01. mar 21:03

Taldi sig ekki vita um aldur stúlkunnar og sýkna um kynferðisbrot staðfest

26. feb 17:02

Villti á sér heimildir og nauðgaði ungri konu á hóteli

Maðurinn þóttist vera vinur konunnar á Snapchat og fékk hana til að hitta sig á hóteli með bundið fyrir augun. Hann kúgaði hana einnig til kynmaka með öðrum mönnum ella myndi hann birta myndir. Einn dómari vildi vægari refsingu.

26. feb 16:02

Lands­réttur mildar dóma fyrir am­feta­mín­fram­leiðslu

Ekkja Geira á Gold­fin­ger og fimm karl­menn voru hand­tekin með rúm­lega tvö kíló af am­feta­míni sem þau höfðu fram­leitt í sumar­bú­stað í Borgar­nesi. Lands­réttur mildaði refsingu sexmenninganna í dag.

25. feb 08:02

Skjóta máli Rúmenanna til Landsréttar

Efling mun styðja Rúmenanna til að skjóta máli þeirra gegn Menn í vinnu og Eldum rétt til Landsréttar.

Segja dóminn fela í sér viðurkenningu á rétti atvinnurekenda til einhliða frádráttar af launum og að dómarinn hafi farið rangt með veigamikið efnisatriði. „Í ljósi mikilla vankanta á umfjöllun Héraðsdóms um málið telur Efling hann óviðunandi.“

23. feb 16:02

Lands­r­étt­­ar­­mál­­ið hef­­ur kost­­að rík­­ið tæp­­ar 150 millj­­ón­­ir

23. feb 09:02

Símon talinn hæfastur í embætti við Landsrétt

19. feb 14:02

Í far­banni vegna gruns um kyn­ferðis­brot gegn barni

18. feb 17:02

Fordæmisgefandi dómur um samþykki í máli Þórhalls miðils

Þórhallur miðill hefur verið dæmdur í 18 mánaða fangelsi og gert að greiða manninum sem hann braut gegn hærri miskabætur en áður í fordæmisgefandi dómi Hæstaréttar um samþykki.

12. feb 16:02

Tveggja og hálfs árs dómur fyrir nauðgun stað­festur í Lands­rétti

Ákærði mundi eftir því að hafa klætt brotaþola úr sokkabuxunum en sagðist ekki minnast þess að hafa haft við hana samfarir. Að mati Landsréttar lýsti brotaþoli atvikum með nákvæmum hætti bæði þegar hún gaf skýrslu hjá lögreglu og fyrir dómi.

12. feb 10:02

Segja barni mismunað vegna fötlunar í Landsrétti

08. feb 16:02

Á­kærður fyrir að nýta með­lags­greiðslur starfs­manns í rekstur fé­lagsins

05. feb 16:02

Sýknaður af of­beldi í garð dóttur í Lands­rétti

05. feb 15:02

Landsréttur sýknar konu af nauðgun eftir sakfellingu í héraði

04. feb 20:02

Tekin í gegn þegar hún kom heim fyrir að ræða við Barna­vernd

02. feb 16:02

Hæst­­­i­r­­étt­­­ur end­­ur­­skoð­­ar refs­i­á­kvörð­un Lands­rétt­ar í nauðg­un­ar­mál­i

29. jan 21:01

Falsaði undir­skrift og seldi hest án vitundar eig­andans

29. jan 18:01

Landsréttur þyngdi dóm Hafþórs Loga þrátt fyrir ósannað frumbrot

20. jan 19:01

Ungi maðurinn úr Borgó laus úr einangrun

08. jan 15:01

Kæra frávísun á máli Jóns Baldvins til Landsréttar

Héraðsdómur vísaði í gær frá ákæru á hendur Jóni Baldvini Hannibalssyni og hyggst héraðssaksóknari kæra frávísunina til Landsréttar.

06. jan 15:01

Sýknanir Landsréttar skaðlegar: „Ég veit ekki hvað þarf til sakfellingar“

02. jan 12:01

Þriðj­ung­i sak­fell­ing­a í nauðg­un­ar­mál­um snú­ið við í Lands­rétt­i

Í sex af sautján nauðgunardómum Landsréttar á nýliðnu ári var sakfellingardómi héraðsdóms snúið við og ákærði sýknaður. Refsing var milduð í sjö tilvikum. Fréttablaðið fór yfir dómaframkvæmd Landsréttar í nauðgunarmálum árið 2020 og ræddi við nöfnurnar Kolbrúnu Garðarsdóttur lögmann og Kolbrúnu Benediktsdóttur varahéraðssaksóknara.

11. des 10:12

Jón sækir um dómara­stöðu við Lands­rétt

05. des 07:12

Fundað verður um stöðu Jóns við Landsrétt

Jón Finnbjörnsson er eini dómarinn af þeim fjórum sem dómur Mannréttindadómstóls Evrópu í Landsréttarmálinu tekur til, sem ekki hefur fengið nýja skipun við réttinn.

02. nóv 15:11

Milli­liða­laus sönnunar­færsla ekki full­nægjandi í Lands­rétti

Hæsti­réttur mun taka fyrir mál Jerzy Wlodzimi­erz Lubaszka, sem var sak­­felldur í Lands­rétti fyrir inn­flutning á 11.550 ml. af am­feta­mín­basa. Tollverðir fundu fíkniefnin í eldsneytistanki bifreiðar sem Lubaszka ók er hann kom úr Norrænu, en hann var sýknaður í héraði.

03. sep 07:09

Telur Arnfríði vanhæfa til að dæma sín mál

Vilhjálmur H. Vilhjálmsson lögmaður telur Arnfríði Einarsdóttur dómara bresta hæfi til að leggja dóm á mál skjólstæðinga hans í Landsrétti, vegna persónulegrar afstöðu hennar í hans garð. Hann krefst þess að hún víki sæti í tveimur málum.

08. maí 14:05

Landsréttarmál fer aftur fyrir Hæstarétt

Hæstiréttur hefur fallist á að taka mál þeirra Eiríks Jónssonar og Jóns Höskuldssonar til meðferðar. Þeir krefjast skaðabóta vegna skipunar dómara við Landsrétt.

27. mar 16:03

Héraðs­dómum um Lands­réttar­mál snúið við í Lands­rétti

Ríkið var sýknað af skaðabótakröfu Jóns Höskuldssonar og viðurkenningarkröfu Eiríks Jónssonar í Landsrétti í dag. Héraðsdómur hafði áður fallist á kröfur þeirra. Einn dómari skilaði séráliti í báðum málum.

23. mar 07:03

Hæstiréttur eini dómstóllinn sem veitir yfirlit yfir hlutafé

Hvorki héraðsdómstólar né Landsréttur birta opinberlega upplýsingar um fjárhagslega hagsmuni dómara . Hæstiréttur hóf slíka birtingu að eigin frumkvæði árið 2017. Ráðherra hefur boðað frumvarp um aukið gagnsæi um hagsmuni dómara. Dómur féll nýlega í Strassborg vegna hlutafjáreignar dómara.

09. feb 18:02

Breytir engu þó að „belja prumpi í Evrópu“

Jón Steinar Gunn­laugs­son er ó­sam­mála orðum sem höfð eru eftir formanni Dómara­fé­lags Ís­lands á Vísi, um að allir dómar Lands­réttar séu í upp­námi falli dómur MDE ríkinu í óhag. Þó að úr­skurðir MDE hafi haft marg­vís­leg góð á­hrif hér á landi hafi þeir ekki bindandi réttar­á­hrif hér á landi. Kjartan Bjarni Björgvinsson, formaður Dómarafélagsins, segir að orð hans hafi verið rangtúlkuð á Vísi.

08. feb 18:02

Lög­reglu­maður birti fé­laga sínum á­kæru á hendur ó­tengdri konu

Dómur yfir konu sem dæmd var fyrir ölvunarakstur að henni fjarstaddri hefur verið ómerktur. Lögreglumaður birti ákæru á hendur henni fyrir öðrum lögreglumanni, en hvorugur þeirra hefur nein tengsl við konuna.

24. jan 17:01

Væri til­­raun til að gera ráðningarnar lög­­legar eftir á

Ást­ráður Haralds­son á­skilur sér rétt til þess að láta reyna á gildi um­sókna tveggja Lands­réttar­dómara um aðra stöðu dómara við réttinn. Hann telur aug­ljóst að ekki sé hægt að sækja um em­bætti sem maður sitji þegar í.

17. okt 12:10

Sjálfstæðismenn þvælist fyrir góðu starfi dómstóla

Helga Vala Helgadóttir spurði dómsmálaráðherra um aðgerðir vegna Landsréttar. Hvort það væri ekki ábyrgð ráðherra að tryggja eðlilega starfsemi dómstóla. Ráðherra sagði þingmanninn fara með þvælu.

20. sep 18:09

Landsréttur mildaði dóm yfir nauðgara um eitt ár

Maðurinn var sakfelldur í héraði fyrir tvær nauðganir gegn þáverandi eiginkonu sinni. Þá var hann einnig dæmdur fyrir að horfa á klámmyndir með syni sínum og fróa sér fyrir framan drenginn.

12. apr 16:04

Arn­­þrúður skikkuð til að borga milljónirnar til baka

Landsréttur hefur gert Arnþrúði Karlsdóttur, útvarpsstjóra á Útvarpi Sögu, að greiða dyggum hlustanda rúmar þrjár milljónir til baka.

12. mar 11:03

MDE: Ríkið brotlegt vegna skipunar við Lands­rétt

Skipun Sig­ríðar Á. Ander­sen á dómurum við Lands­rétt braut gegn 6. grein mann­réttinda­sátt­mála Evrópu.

Auglýsing Loka (X)