Landspítalinn

14. maí 06:05

Segir bið­lista í lið­skipti þjóðar­skömm

Yfir þúsund manns bíða eftir að komast í liðaskiptaaðgerð annað hvort á hné eða mjöðm. Það sé þjóðarskömm segir Sigurður Ingibergur Björnsson, framkvæmdarstjóri Klínikunar í Ármúla.

04. maí 14:05

Ráðherra aldrei útilokað að grein­a leg­h­­ál­­s­sýn­­­i á Íslandi

28. apr 14:04

Konur enn í óvissu vegna leghálsskimana

08. apr 05:04

Félagsráðgjafar sagðir óánægðir með laun sín á Landspítalanum

25. mar 14:03

Makar með í fæðingu

25. mar 14:03

„Grunn­vandinn er auð­vitað skortur á bólu­efni“

25. mar 06:03

Sálfræðingar ósáttir með kjör á spítalanum

Sextán prósent sálfræðinga á Landspítala hafa starfað í eitt ár eða skemur. Nýlega var auglýst eftir tíu sálfræðingum til starfa á spítalanum, en forstöðumaður geðsviðs segir starfsmannaveltu ekki meiri en gengur og gerist. Framkvæmdastjóri Sálfræðingafélagsins segir byrjunarlaun lág miðað við langt háskólanám.

24. mar 18:03

Land­spít­al­inn á hætt­u­stig­i frá mið­nætt­i

23. mar 17:03

Land­spít­al­inn ekki feng­ið nægt ból­u­efn­i

18. mar 16:03

Um 50 starfsmenn Landspítalans útsettir fyrir smiti

07. mar 15:03

Smitið á spítalanum er mjög ó­­­lík­­­lega gamalt

07. mar 14:03

Smit greindist á Land­spítalanum

03. mar 10:03

Álag á bráð­­­a­­­mót­t­­ök­­­u og biðj­­a fólk um að leit­­a ann­­að

02. mar 15:03

Ol­í­­u­­knún­­ar var­a­afls­­stöðv­­ar gætu tryggt spít­al­an­um raf­magn

19. feb 06:02

Nú bíða 1.218 eftir lið­skiptum

10. feb 06:02

Færri börn smitast af RS-vírus í heimsfaraldrinum

Engin tilfelli inflúensu hafa greinst hér á landi síðustu tólf vikur og einungis 26 tilfelli RS-víruss.

25. jan 16:01

Makar og báðir for­eldrar vel­komnir í mæðra-, ung- og smá­barna­vernd

13. jan 11:01

Tólf hundruð skammtar í nýjar bólusetningar framlínufólks

11. jan 14:01

Fólk með vægari ein­kenni eða á­verka leiti annað en á bráða­mót­töku

30. des 20:12

Stytti sér aldur á sjálfsvígsgát

30. des 11:12

Um sex­tíu starfs­menn spítalans af­þökkuðu bólusetningarboð

29. des 14:12

Að­eins einn með virkt smit á Land­spítala

29. des 13:12

„Spennandi og skemmti­­legt“ að bólu­setja kollegana

Frétta­blaðið ræddi við starfs­fólk Land­spítalans í Skafta­hlíð þar sem fyrstu bólu­setningar dagsins fóru fram. Allir eru þeir bjart­sýnir á fram­haldið nú þegar fyrstu skammtar bólu­efnis eru komnir til landsins er fara þó var­lega í yfir­lýsingum sínum um sigur yfir veirunni.

23. des 08:12

Hjúkrunarfræðingar og geðlæknar gefa heimilislausum gjafir sínar

22. des 20:12

Læknir van­rækti skyldur sínar þegar kona var send heim af bráða­mót­töku

22. des 19:12

Sjúk­lingar fá ekki að heim­sækja að­stand­endur um há­tíðarnar

12. des 09:12

Jólagjöf Landspítalans „blaut tuska í andlitið“

17. jan 11:01

Bíða eftir út­spili heil­brigðis­ráðu­neytisins

Yfir­læknir á bráða­mót­töku Land­spítalans segir það velta á heil­brigðis­ráðu­neytinu hverjir fái að­komu að nýjum á­taks­hópi í mál­efnum bráða­mót­tökunnar. Hann vonast til að sem flestir aðilar innan Land­spítalans fái að­komu að hópnum.

14. jan 17:01

Helga Vala skilur ekki hvað Svandísi gekk til

Fomaður velferðarnefndar segir að orð heilbrigðisráðherra á fundi með læknaráði Landspítalans trufli starfsmenn spítalans mikið. Hún segir það skrýtið að heilbrigðisráðherra tjái sig með þessum hætti.

08. jan 13:01

Skora á Land­spítala að grípa strax til að­gerða

Lækna­ráð Land­spítala segir í til­kynningu til fjöl­miðla að ný­legar fréttir af at­vikum á bráða­mót­töku sýni hversu við­kvæmt á­standið þar er. Lækna­ráð tekur þar með undir með á­lyktun vakt­stjóra hjúkrunar á bráða­mót­töku Land­spítlans frá því í morgun.

21. des 16:12

Land­spítalinn hitaður með gufu­kötlum

Reynt verður eftir fremsta megni að við­halda hita á húsum Land­spítalans við Hring­braut á meðan gert verður við bilaða heita­vatns­lögn á Bú­staða­vegi. Minni á­hrif mun gæta á Landa­kots­spítala. Veitur ráð­leggja fólki að skrúfa fyrir heita­vatns­krana á meðan við­gerð stendur yfir.

27. mar 16:03

Sóttu bráð­veikan sjúking til Vest­manna­eyja

Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti á fjórða tímanum í dag bráðveikan sjúkling til Vestmannaeyja. Þyrlan lendir hvað úr hverju við Landspítalann í Fossvogi.

Auglýsing Loka (X)