Landsnet

Eggert nýr í stjórn Landsnets

Ekki frekja að ætlast til að varaaflið sé til staðar

Íris svarar Guðmundi: „Dæmið gengur ekki upp!“

Landsnet hagnaðist um 4,6 milljarða 2021
Landsnet hagnaðist um 35,6 milljónir Bandaríkjadala á síðasta ári, eða sem nemur ríflega 4,6 milljörðum króna, samanborið við hagnað upp á 27,3 milljónir Bandaríkjadala (tæplega 3,6 milljarða króna) árið 2020.

Stefnir í orkuskort á meðalárum

Landsnet fær sex milljarða fjármögnun hjá NIB
Ætlað að fjármagna framkvæmdir við Kröflu og Hólasand. Lánið er á föstum vöxtum til 10 ára og er veitt í Bandaríkjadal.

Forstjóri Landsnets segir Suðurnesjalínu 2 í lagalegu tómarómi
„Við veltum fyrir okkur hvort stjórnsýsluferlið í kringum uppbyggingu flutningskerfisins virki sem skyldi,“ segir Guðmundur Ingi Ásmundsson, forstjóri Landsnets.

Landsnet kærir ákvörðun Voga
Landsnet byggir kæru sína á því að öll skilyrði laga fyrir veitingu framkvæmdaleyfis hafi verið uppfyllt. Því sé höfnun Voga ólögmæt, „auk þess sem hún vekur upp mörg álitamál sem nauðsynlegt er að fá skorið úr um,“ segir í tilkynningunni.

Truflanir á raforkuflutningi á Reykjanesi ólíklegar

Vilja ganga til viðræðna um kaup ríkisins á Landsneti
Stefnt að því að ná samkomulagi um kaup ríkisins á þessu ári.

Reykjanesbær veitir framkvæmdaleyfi vegna Suðurnesjalínu II
Þrjú af fjórum sveitarfélögum hafa veitt framkvæmdaleyfi vegna Suðurnesjalínu II. Stefnt er að því að hefja framkvæmdir á þessu ári, en línan verður 34 kílómetra löng.

Auknar kröfur á innviði raforkunnar
Forstjóri Landsnets segir að mikillar uppbyggingar flutningskerfis raforku sé þörf á næstu árum. Umfang fjárfestingaráætlunar fyrirtækisins hefur verið gagnrýnt af hagsmunaaðilum, enda hefur stærri eignastofn áhrif til hækkunar verðskrár. Hringtenging flutningskerfisins sé þjóðaröryggismál.

Boðar umbætur á umgjörð orkumarkaðar með nýju frumvarpi
Nýtt frumvarp um breytingar á raforkulögum mun stytta tímabil grunnvaxta, sem nýtt er til útreiknings á vegnum fjármagnskostnaði sérleyfisfyrirtækja. Kerfisáætlun Landsnets verði lögð fram annað hvert ár. Orkustofnun verður efld og eftirlitshlutverk útvíkkað.

Björguðu vængbrotinni uglu
Starfsmenn Landsnets komu vængbrotinni uglu sem þeir fundu við tengivirki fyrirtækisins í morgun til dýralæknis.