Landsbjörg

Landhelgisgæslan kölluð út vegna slyss við Glym

„Fólk með ættingja grafið undir húsum alls staðar“

Íslenskir sérfræðingar á leið til Tyrklands
„Þetta er verkefni sem þarf að vinna. Það er ekkert þannig að þetta taki sérstaklega á mann, en það er ofsalega gefandi að gera gagn,“ segir Sólveig Þorvaldsdóttir, sem mun leiða hóp sérfræðinga á vegum Slysavarnafélagsins Landsbjargar, sem heldur til Tyrklands vegna jarðskjálfta sem riðu yfir á mánudag.

Vélarvana bátur við Siglunes

Halda leit áfram á morgun

Víðtæk leit að Modestas heldur áfram: Um 200 við leit

Reyna að gera flugelda eins umhverfisvæna og hægt er

Lentu TF EIR á hringtorgi í Hveragerði

Gríðarlegt ,,kikk“ þegar Dalvíkingarnir fundust á lífi

40 útköll vegna veðurs | Fok og ferðamenn í vanda

Nýtt björgunarskip Landsbjargar komið til landsins

Fjöldi útkalla í nótt og enn mikið að gera

Björguðu 20 manns úr rútu sem sat föst í Krossá

Biðlar til fólks að fara varlega í vonda veðrinu

Kona hrasaði á göngu í um 400 metra hæð

Tvö útköll björgunarsveita við Glym í dag

Björgunarsveitir bjarga konu við erfiðar aðstæður

Ferðamaðurinn fundinn heill á húfi

Vekja athygli á snjóflóðahættu til fjalla

Aðstoða fólk í efri byggðum og manna lokanir

Leitað við vatnið og á því

Björgunarsveitir sinnti þremur útköllum í dag

Strompurinn fauk af Ráðherrabústaðnum

Festu flotbyggju sem losnaði á Bíldudal

Söfnuðu rúmum 6 milljónum króna fyrir Landsbjörg

Farþegar þriggja véla föst um borð vegna veðurs

Flugeldarnir eru ekkert á leiðinni út

Aðstoða fasta bíla á Öxnadalsheiði

„Vísbendingarnar eru ekki margar til að vinna með“

Allt kapp lagt á að finna Almar Yngva

Engin hætta á flugeldaskorti þrátt fyrir tafir

Alma segir gögn sýna að Landsbjörg hafi logið

Svaðilför með slasaðan mann niður af Langjökli

Kolbeinn kominn í björgunarsveitargallann

Rýmdu svæðið eftir slys við Gullfoss í gær

Róleg nótt eftir óveðrið

Björguðu 32 farþegum úr rútu sem sat föst í Akstaðaá

Skipta hlut SÁÁ jafnt á milli sín

Leitinni hætt á Álftavatni

Tilkynnt um mannlausan bát á Álftavatni

Svifvængjamaðurinn fluttur á sjúkrahús

Slasaður svifvængjamaður á Búrfelli

Kona slasaðist á fjallgöngu í Kvígindisfelli

Fóru á vélsleðum að slasaðri skíðakonu

Þyrlan kölluð til vegna manns sem slasaðist á vélsleða

„Mikið mæðir á heimamönnum“

Bátur BBC dreginn að landi á Ísafirði

Björgunarskip Landsbjargar í Sandgerði kallað út

Mikill viðbúnaður vegna slyss við Kleifarvatn

450 milljónir til að kaupa þrjú björgunarskip

Tvö útköll á sömu mínútu
Maður er talinn vera fótbrotinn eftir að hafa fallið í gil rétt vestan við Geysi á fimmta tímanum í dag. Notast þarf við fjallabjörgunarkerfi til að hífa manninn upp. Þá fór björgunarsveit frá Þórshöfn til aðstoðar við vélsleðamenn á Hvammsheiði.

Myndasyrpa: Fjölbreytt verkefni björgunarsveitanna
Myndir frá Landsbjörgu sýna aðstæðurnar sem björgunarsveitarmenn þurftu að vinna við í óveðrinu.

Leita göngumanns ofan Eyjafjarðar
Björgunarsveitir leita nú að göngumanni ofan Eyjafjarðar. Maðurinn ætlaði að ganga suður yfir hálendið á nokkrum vikum.