Landnámseggt

09. maí 10:05
Landnámsegg lækkar verð
Landnámsegg, eggjabú í Hrísey, hefur lækkað verð á eggjum til verslana. Lækkunin er 15 prósent og tekur gildi nú í þessari viku.