Landhelgisgæsla

Óvíst hvenær hægt verður að draga Baldur til hafnar

Tæki tvo daga að fá TF-SIF til landsins
TF-SIF, flugvél Landhelgisgæslunnar sem notuð er við eldgosarannsóknir, er í notkun á Ítalíu þessa dagana en Ísland getur kallað hana heim með tveggja daga fyrirvara að sögn Landhelgisgæslunnar.

Þrír í bíl sem fór í sjóinn - Kafarar á leiðinni

Þyrlan aftur kölluð út

Sprengjusérfræðingar sem klippa ekki á græna eða rauða víra
Öryggið er í fyrirrúmi hjá Sprengjudeild Landhelgisgæslunnar og hvert skref úthugsað. Í gegnum árin hafa fjölmörg viðsjárverð tilvik komið upp varðandi sprengjur úr seinni heimsstyrjöldinni og meðhöndlun dínamíts.

Föst í fjóra daga í Kerlingarfjöllum
Lögreglan á Suðurlandi kallaði í dag eftir aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar til þess að sækja ferðamenn sem voru fastir í skála í Kerlingarfjöllum.

Var í tvo klukkutíma undir flóðinu
Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti manninn sem grófst undir snjóflóði í Móskarðshnúkum á Landspítalann í Fossvogi. Maðurinn var ásamt tveimur öðrum á gönguleið á fjallinu og voru hinir tveir fluttir með sjúkrabíl á Landspítalann.

Maðurinn er fundinn og kominn um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar
Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni er maðurinn sem lenti í snjóflóði í Móskarðshnúkum fundinn. Yfir hundrað björgunarsveitarmenn hafa leitað hans síðan á öðrum tímanum.

Sóttu bráðveikan sjúking til Vestmannaeyja
Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti á fjórða tímanum í dag bráðveikan sjúkling til Vestmannaeyja. Þyrlan lendir hvað úr hverju við Landspítalann í Fossvogi.