Landbúnaður

03. nóv 05:11

Fundu erfða­galla í sæðinga­hrúti

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins hvetur til þess að um 600 afkvæmi hrútsins Munins 16-840 verði annaðhvort felld eða að minnsta kosti ekki notuð til ræktunar. Gul fita fannst í tveimur lömbum hans í sláturtíðinni

02. nóv 05:11

Alifuglakjötið að taka fram úr lambakjötinu

15. sep 05:09

Engin gúrku­tíð í verslunum landsins um þessar mundir

14. sep 22:09

Þjálfuðu kýr til að nota klósett til að minnka mengun

09. sep 12:09

Skaft­ár­hlaup í rén­un: „Við erum bara voða glöð að þett­a varð ekki meir­a“

27. ágú 06:08

Fimm­tugasta upp­skeran lík­lega sú besta frá upp­hafi

Íslenskur bóndi tekur upp fimmtugustu uppskeruna af blómkáli á næstunni og veðurskilyrðin gera það að verkum að það gæti verið besta uppskeran frá upphafi. Framleiðendur finna fyrir auknum áhuga Íslendinga á blómkáli.

23. júl 06:07

Síðbúin uppskera vegna vorkuldans

Kaldir vordagar verða til þess að útiræktað íslenskt grænmeti kemur seinna í verslanir en oft áður. Von er nýjungum með íslenskum radísum.

11. maí 06:05

Bændur orðnir áhyggjufullir yfir áframhaldandi þurrkatíð

Formaður Bændasamtakanna segir að veðurskilyrði næstu daga komi til með að ráða hvort að rask verði á áætlunum bænda um úriræktun á þessu ári.

28. apr 05:04

Vild­i ekki vekj­a neinn og sótt­i þá lamb­ið ein

09. apr 05:04

Íslenska kindin vinsæl hjá bandarískum smábændum

30. mar 13:03

Ís­­­lend­­­ing­­­ar sólgn­­ir í svín­­­a­kj­­öt - Lamb­a­kjöt­ið vin­sæl­ast

28. jan 06:01

Óttast riðu frá slátur­húsag­ori

Sveitarstjórn Norðurþings hefur heimilað að gori úr sláturhúsi Norðlenska verði dreift í Ærvíkurhöfða til uppgræðslu. Bóndinn á Laxamýri lýsir sveitarfélagið ábyrgt, sýkist fé hans af riðu úr úrganginum.

06. jan 07:01

Farið í manninn en ekki boltann

Sveinn Margeirsson segir ákveðið „computer-says-no“ ástand hjá Matvælastofnun í tengslum við nýsköpun í landbúnaði. Sveinn krefst afsökunarbeiðni eftir að hann var dreginn í gegnum dómskerfið og vikið frá starfi eftir nýsköpunarverkefni í tengslum við örslátrun. Hann var sýknaður og íhugar að höfða skaðabótamál.

14. des 16:12

Kíló af lamba­kjöti getur jafn­gilt flug­ferð til Evrópu

04. feb 21:02

Hvetja ESB til að skatt­leggja kjöt

Um­hverfis­sam­tök hvetja Evrópu­sam­bandið til þess að setja sér­stakan skatt á kjöt til þess að sporna við um­hverfis­á­hrifum af kjöt­fram­leiðslu og hvetja neyt­endur til þess að borða hollari mat. Skatturinn myndi hækka verð á kjöti um fjórðung.

24. jan 18:01

Mikil flóð í Hvít­á

Klaka­stífla hefur myndast í Hvít­á við Kiðja­berg og flæðir áin nú yfir bakka sína og liggur vatn úr ánni yfir stórum túnum bænda. Bóndi á Stóru- Reykjum segir að ef áin stíflist alveg muni ástandið versna til muna.

27. des 06:12

Mjólkin verður dýrari um áramótin

Verðlagsnefnd búvara hefur ákveðið að hækka heildsöluverð á mjólk og mjólkurafurðum. Hækkunin er sögð mega rekja til meiri kostnaðar við framleiðslu.

13. ágú 06:08

Fé­lag at­vinnu­rek­enda gagn­rýnir toll­kvóta­frum­varp ráð­herra

Drög að frumvarpinu birtust á samráðsgátt stjórnvalda þann tólfta júlí síðastliðinn. FA segir að með frumvarpinu sé þrengt að innflutningi á kjöti og sé það þvert á yfirlýst markmið frumvarpsins.

24. júl 06:07

Jarðarberjahúsið sprakk og Einar bóndi opnaði bílaverkstæði

Framleiðsla á jarðarberjum í Sólbyrgi á Kleppjárnsreykjum í Borgarfirði hefur legið niðri eftir að plönturnar drápust.

23. júl 06:07

Styttist óðum í að íslenskt grænmeti komi í búðirnar

Guðni Hólmar Kristinsson, framkvæmdastjóri afurðasviðs Sölufélags garðyrkjumanna, segir veðrið í sumar hafa verið garðyrkjubændum mjög gott. Þeir eigi von á góðri uppskeru.

17. júl 06:07

Segir með­höndlun ríkis­jarða hafa versnað

Guðni Ágústsson segir meðhöndlun bújarða í eigu ríkisins verri eftir að þær voru færðar úr landbúnaðarráðuneyti yfir í fjármálaráðuneytið árið 2007.

16. júl 06:07

Svínabú angrar kúabónda

Bóndi í Eyjafjarðarsveit segir ólykt og ónæði skapast af svínabúi sem fyrirhugað er rétt við jarðarmörk hans. Framkvæmdaaðili svínabúsins segir farið að reglum og að mikil eftirspurn sé eftir svínakjöti á svæðinu.

19. jún 06:06

Segir bændur og afurðastöðvar ekki taka mark á eigin kjötáróðri

Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir bændur og afurðastöðvar ekki taka mark á eigin áróðri.

29. maí 06:05

Kjötfrumvarp afgreitt úr nefnd

Nefndarálit og hugsanlegar breytingartillögur lágu ekki fyrir þegar Fréttablaðið fór í prentun.

15. maí 06:05

Hafnar á­sökunum um tví­skinnung vegna kjötinn­flutnings

Forstjóri Sláturfélags Suðurlands hafnar málflutningi Félags atvinnurekenda.

Auglýsing Loka (X)