Læknar

Læknar rukka valkvætt fyrir símaviðtöl

Vinna hafin hjá HÍ til að fjölga læknanemum

Áhyggjur vegna skorts á læknum á landsbyggðinni

Þrjú hundruð íslenskir sérfræðilæknar erlendis
Mikill fjöldi íslenskra lækna erlendis, smæð læknadeildar og óöruggt réttarumhverfi í heilbrigðiskerfinu eru meðal þátta sem stuðla að læknaskorti samkvæmt formanni Læknafélags Íslands. Fjölgun í sérnámi í heilbrigðislækningum mun ekki anna eftirspurn.

Heimilislæknir sem gerðist smásagnahöfundur

Heimilislæknar á landsbyggðinni gera það gott

Heimilislæknaskortur einn sá mesti í álfunni
847 íslenskir læknar eru starfandi erlendis en læknaskortur er á Íslandi. Einkum skortur á heimilislæknum en Ísland hefur hlutfallslega mun færri slíka en flest Evrópulönd.

Mikil kulnun í læknastéttinni

Mikill læknaskortur yfirvofandi á næstu árum
Samkvæmt spálíkani Læknafélags Íslands er útlit fyrir að 128 lækna muni vanta hér á landi árið 2030. Staðan mun halda áfram að versna og árið 2040 gerir spáin ráð fyrir að 251 lækni muni vanta.

Helmingur dýralækna segja álag í starfi við þolmörk

Úr líkskurði í Slóvakíu í læknahlaðvarp
Læknaneminn Edda Þórunn er á þriðja ári í Slóvakíu. Á Instagram-síðunni Íslenskir læknanemar og í hlaðvarpinu Læknaspjallið boðar hún, ásamt skólasystur sinni Ólöfu Kristínu, fagnaðarerindið um að láta læknisdrauminn rætast erlendis.
