Kynnisferðir

11. ágú 12:08

Hagn­að­ur Kynn­is­ferð­a 223 millj­ón­ir á síð­ast­a ári

Hagnaður Kynnisferða á síðasta ári nam 223 milljónum króna og námu tekjur félagsins 6.100 milljónum króna. EBITDA félagsins var 1.622 milljónir króna, eða 27 prósent af veltu. Eiginfjárhlutfall Kynnisferða í lok síðasta árs var 42,85 prósent.

21. feb 18:02

Mik­il eft­ir­spurn og tak­mark­að fram­boð bíl­a­leig­u­bíl­a

Forsvarsmenn bílaleiga eru bjartsýnir á sumarið og segja bókanir frá erlendum ferðaskrifstofum hrúgast inn. Einnig hefur verið mikil eftirspurn undanfarnar vikur bæði frá erlendum ferðamönnum og Íslendingum og stefnir í skort á bílaleigubílum í sumar.

18. ágú 07:08

Kynn­is­ferð­ir töp­uð­u 477 millj­ón­um

Auglýsing Loka (X)