Kynbundið ofbeldi

Karlrembur ekki á hinum endanum
Heiða Björg á Íslandi og Sofia í Grikklandi. Byltingarnar voru þó með mjög ólíku sniði, hófust á mismunandi tíma og hafa þróast með mjög ólíkum hætti frá upphafi sínu.

Séra Gunnar hefur frest til andsvara til 1. september

Ofbeldi gegn konum í krafti fjórða valdsins

Gísli Hauksson ákærður fyrir brot í nánu sambandi
Athafnamanninum Gísla Haukssyni, kenndum við Gamma, er gefið að sök að hafa beitt fyrrverandi sambýliskonu sína líkamlegu ofbeldi á heimili þeirra vorið 2020.

Frosti líka í leyfi frá SÁÁ og hættur í stjórn BÍ

Skiptir máli hversu mikið gerendur axla ábyrgð

Flestir hlynntir brottvikningu við ásakanir

Myndu hugsa sinn gang komi séra Gunnar aftur til starfa

Séra Gunnar í leyfi eftir ásakanir sex kvenna

Játaði að hafa myrt Petito í dagbók sinni

Tíu kvennamorð á dag aðeins toppurinn á ísjakanum
Í desember komu hingað til lands þær Edith Olivares Ferreto, framkvæmdastýra Amnesty International í Mexíkó, og aðgerðasinninn og femínistinn Wendy Andrea Galarza, til að ræða kvennamorð í Mexíkó, vekja athygli á þeim og fá Íslendinga til að sýna þeim samstöðu.

Um átján nauðganir tilkynntar á mánuði árið 2021

Það vantar handritið fyrir gerendur

Kulnun í kjölfar ofbeldis

Kærum okkur ekki lengur um konur í viðkvæmri stöðu

Skjólstæðingum Bjarkahlíðar fjölgaði um helming milli ára
Á síðasta ára leituðu 47 prósent fleiri til Bjarkarhlíðar en árið á undan. Nú þegar má sjá enn frekari aukningu á þessu ári.

Dæmdur í Nuuk

Martröð í vatteruðu herbergi
Fyrsta skáldsaga aktívistans Sigurbjargar A. Sæm. fjallar um meðfædda sektarkennd kvenna, ofbeldismenningu og geðveiki. Hún ætlar að reyna að þyrla upp Moldviðri með hópfjármögnun á Karolinafund.

Katrín kynnti aðgerðir gegn kynbundnu ofbeldi

Leiraðar áminningar um 1.600 nauðganir
Eva Huld Ívarsdóttir og Anna Lára Friðfinnsdóttir ætla gjörningnum Handmótuð áhrif að varpa ljósi á þau 1.600 nauðgunarmál sem felld voru niður á árunum 2000 til 2020. Markmiðið er að gera 1.600 skúlptúra þar sem hvert verk táknar niður fellda nauðgunarkæru.

Gleyma gagnrýnni hugsun

Umbætur í kynferðisbrotadeild: Málin opnuð þolendum
Kynferðisbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu er að stórefla þjónustu við brotaþola. Yfirmaður deildarinnar ræðir við Fréttablaðið um niðurstöður þjónustukönnunar og rannsóknarlögreglumaður lýsir nýrri þjónustugátt þar sem þolendur geta kynnt sér stöðu síns máls í kerfinu.

Flest mál Bjarkarhlíðar 2020 heimilisofbeldismál

Hátt í 50 karlmenn grunaðir um vændiskaup
