Kvikmyndir

13. okt 14:10

Dýrið til­nefnt til Evrópsku kvik­mynda­verð­launanna

07. okt 09:10

Andrew Llo­yd Webb­er hat­að­i Cats svo mik­ið að hann fékk sér hund

29. sep 10:09

Vill fá sam­kyn­hneigð­an leik­ar­a í hlut­verk Bond

28. sep 21:09

Segist ekki eiga neinar slæmar minningar sem Bond

22. sep 10:09

Bindingar eru ekkert endi­lega kyn­ferðis­legar

RIFF kvik­mynda­há­tíðin býður upp á kynningar­nám­skeið í reipis­bindingum með Katarinu Hub­ner, frá Reykja­vík Ropes, að lokinni sýningu heimildar­myndarinnar Passion þar sem norska kvik­mynda­gerðar­konan Maja Borg finnur innri frið þegar hún skoðar BDSM í kristi­legu ljósi.

20. sep 12:09

Sögu­hetja Hotel Rwanda dæmdur fyrir hryðju­verk

16. sep 12:09

Denis Vil­leneu­ve stígur sandölduna

Lang­dreginni bið eftir at­lögu leik­stjórans Denis Vil­leneu­ve að Dune er loksins að ljúka. Myndarinnar hefur víða verið beðið með kvíða­blandinni ó­þreyju enda fyrri til­raunir máls­metandi manna til þess að kvik­mynda þetta tíma­móta­verk Franks Her­berts runnið bók­staf­lega út í sandinn.

12. ágú 09:08

Stórstirnin flykkjast til Wes Anderson

12. ágú 09:08

Hardy býr sig undir Venom 3

12. ágú 09:08

Feigðarflan

09. ágú 17:08

Sveppi berar bossann í Sviss

05. ágú 07:08

Rafmagnaður njósnatryllir

03. jún 19:06

Nýjasta Indiana Jones myndin verður tekin upp í drauga­kastala

19. maí 06:05

Ó­vissunni um kvik­mynda­nám eytt

Bæði Kvikmyndaskóli Íslands og Listaháskóli Íslands hafa óskað eftir því að fá að bjóða upp á nám í kvikmyndagerð á háskólastigi. Mál beggja skóla eru til meðferðar hjá menntamálaráðuneytinu og lausn er í sjónmáli í báðum tilvikum.

14. apr 13:04

Mynd­bands­verkum varpað á hús í mið­borginni

20. mar 09:03

Fegurðin í sorginni fundin með tónlist

20. mar 08:03

Úr blóð­brúð­kaupi í Þorpið í garðinum

Breski leikarinn Tim Plester heillaðist af Ís­landi við fyrstu kynni fyrir nokkrum árum. Þar sem Game of Thrones skilaði honum ekki til landsins tók hann fagnandi boði Marteins Þórs­sonar um hlut­verk í Þorpinu í bak­garðinum.

13. feb 06:02

Streymis­veitur vilja hirða verk tón­skálda

Helmingur tónskálda á Norðurlöndum hefur verið beðinn um að gefa eftir hluta af höfundarrétti til framleiðslufyrirtækja. Þetta er niðurstaða nýrrar könnunar Þriðjungur hefur misst verkefni vegna höfnunar slíkra skilmála.

12. feb 07:02

Óða­mála augað er upp­á­hald­s­per­sónan

11. feb 07:02

Druslur spóla í staðalímyndir

Hvernig á að vera klassa drusla er hressandi og skemmti­leg mynd sem gerir út á ærsla­gang og grín þar sem stelpurnar taka völdin, gefa staðal­í­myndum langt nef, og sýna svo ekki verður um villst að það er alveg hægt að vera klassa drusla.

11. feb 07:02

Fríkaður morðingi

Frea­ky er bráðsniðugur og hressandi ung­linga­hrollur sem leikur sér að klisjunni um leið og hann hjakkar að­eins í henni. Vince Vaug­hn og Kat­hryn Newton lyfta þessu síðan á hærra plan í hlut­verkum þolanda og morðingja. Eða öfugt í þessum sam­runa Frea­ky Fri­day og Fri­day the 13th.

11. feb 07:02

Villur vega í brenni­víns­þokunni

Ofboðslega vel gerð, ágeng mynd sem eins og alvöru drykkjutúr sveiflast á milli gleði og sorgar þannig að sjálfsagt heyra sumir óð til lífsins en aðrir neyðaróp úr brennivínsþokunni.

26. jan 09:01

Edda fer í djarfan loð­feld Venusar

Edda Björg Eyjólfsdóttir er í sjöunda himni og á bleiku skýi hafandi fengið styrk til þess að sviðsetja verkið Venus in Fur þar sem órar og blæti mannsins sem masókisminn er kenndur við bergmála.

14. jan 10:01

Frítt í bíó: Vilja auka sýni­­leika kvenna í kvik­mynda­gerð

05. feb 11:02

Aðal­­­­­heið­ur skrifar kvik­mynda­hand­­­­­rit um Bitc­o­in-mál­ið

Kvikmyndaframleiðandinn Sigurjón Sighvatsson og Aðalheiður Ámundadóttir blaðamaður vinna að gerð heimildamyndar um Bitcoin málið svokallaða sem hefur vakið heimsathygli.

14. des 22:12

Robert De Niro: Trump er and­styggi­legt lítið gerpi

Robert De Niro, sem hefur leikið ófá ill­menni, segir að Donald Trump sé ekkert annað en gerpi og að hann geti ekki hugsað sér að leika hann. Honum sé ekki við­bjargandi og fylgis­menn hans veru­leika­firrtir. For­setinn hefur ekki enn brugðist við á Twitter.

Auglýsing Loka (X)