Kvikmyndir

26. nóv 17:11

Mar­vel þarf að hysja upp um sig buxurnar

25. nóv 12:11

Mál­þing um mörk kvik­mynd­a og list­a

10. nóv 05:11

List­in sem breytt­i lífi mínu | Gabr­í­el Benj­a­min

01. nóv 19:11

Dýrið hlýtur kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2022

01. nóv 11:11

Anna Frank, Apastjarna og leiklesinn Einar Áskell

Hátíð fyrir yngstu kvik- myndaunnendurna stendur nú yfir í Reykjavík en þar er margt í boði, til að mynda stuttmyndaröð um Einar Áskel, dönsk hrekkjavöku- mynd og báðar íslensku dans og söngvamyndirnar sem Íslendingar hafa framleitt.

27. okt 05:10

List­in sem breytt­i lífi mínu | Al­dís Amah

21. okt 18:10

Tíu þúsund hafa séð Abbababb!

03. okt 21:10

Kaffi­barinn heiðraður af evrópsku kvik­mynda­akademíunni

28. sep 05:09

Sam­fé­lags­speg­ill­inn RIFF

Al­þjóð­leg kvik­mynda­há­tíð í Reykja­vík, RIFF, hefst í vikunni. Hrönn Marinós­dóttir stjórnandi fer yfir dag­skrána sem er veg­leg að vanda.

20. sep 07:09

Framlag Íslands til Óskarsverðlauna

20. sep 05:09

Þráinn byrjaði á nýju lífi í fyrsta hálf­hring

Þráinn Bertelsson var heiðraður fyrir framlag sitt til íslenskrar kvikmyndagerðar á Edduverðlaunahátíðinni á sunnudaginn. Eftir hann liggja sjö bíómyndir í fullri lengd sem náðu sumar hverjar fádæma vinsældum. Enda gerðar fyrir almenning sem tók til dæmis Lífs-myndunum opnum örmum.

03. sep 13:09

Svar við bréfi Helgu sem tilfinningalega nútímalegt verk

Nýjasta mynd Ásu Helgu Hjörleifsdóttur, Svar við bréfi Helgu, er aðlögun samnefndrar skáldsögu sem sló rækilega í gegn fyrir um áratug. Aníta Briem, Hera Hilmar og Þorvaldur Davíð Kristjánsson fara fyrir öflugum leikhópi verksins.

03. sep 05:09

Óðals­bóndinn á Ströndum tekinn upp á Hvals­nesi

Svar við bréfi Helgu er frum­sýnd um helgina en megin­sagan er sögð á árunum 1940-1945 og allt til okkar daga. Það þurfti því að finna alls konar hluti sem passa og það kom í hlut Drífu Freyju og Ár­manns­dóttur að láta allt líta vel út.

23. ágú 10:08

Elísa­bet klippti Brad Pitt hjá Neyt­enda­sam­tökunum

Bullet Train með Brad Pitt í aðalhlutverkinni er nýjasta verkefni Elísabetar Ronaldsdóttur kvikmyndaklippara. Elísabet vann að myndinni á skrifstofu í Reykjavík og í haust heldur hún til Ástralíu að vinna nýja mynd með Ryan Gosling í aðalhlutverki.

09. ágú 05:08

Ag­atha Christi­e á japönskum hasar­sterum

Kvik­myndir

Bul­let Train

Leik­stjórn: David Leitch

Aðal­hlut­verk: Brad Pitt, Joey King, Aaron Taylor-John­son

05. júl 13:07

Ekki komið til tals að banna jakka­fata­klædda ung­linga á Minions hérlendis

28. jún 07:06

Bragi Þór og Helga gengu í það heilaga

21. maí 09:05

Hlutgerving ungra karla viðfang á Cannes

19. maí 10:05

DC leysir Amber Heard undan samningi

22. apr 05:04

Gagn­rýni: Hamlet fer norður

19. apr 05:04

Gagnrýni: Sál óskast

17. feb 12:02

Gagnrýni: Flatneskja innan úr rökkrinu

14. feb 19:02

Ís­lend­ing­ar vinn­a til stutt­mynd­a­verð­laun­a í Los Angel­es

11. jan 05:01

„Samtök hvítra forréttindakarla“

Sigríður Pétursdóttir kvikmyndafræðingur segir HFPA-samtökin samanstanda af hvítum forréttindakörlum og þeim hafi mistekist að lesa nútímann. Golden Globe hátíðinni, sem samtökin standa að, hefur verið slaufað vegna rasisma og hún sniðgengin af fjölda áhrifafólks í kvikmyndaiðnaðinum vestra. Hátíðin fór fram í fyrradag fyrir lokuðum dyrum, án gesta.

07. jan 14:01

Væntanlegar kvikmyndir í vetur og fram á sumar

Kvikmyndavefurinn Rottentomatoes.com hefur birt lista yfir 42 myndir sem beðið er eftir með mestri eftirvæntingu á nýbyrjuðu ári. Vitaskuld má alltaf deila um svona lista en engu að síður er forvitnilegt að gægjast í það sem er væntanlegt í vor.

07. jan 14:01

Þegar lítil systir fæðist

07. jan 14:01

Leikur upp á líf og dauða

07. jan 14:01

Einn á ferð í friði frá öllu

07. jan 14:01

Ferðalag um eigin hugarheim

07. jan 13:01

Óður til Ingmars Bergman og ástarinnar

07. jan 13:01

Ótrúlegur frægðarferill og ljótt leyndarmál

07. jan 12:01

Kapphlaup upp á líf og dauða

07. jan 12:01

Gríman er mætt enn á ný

07. jan 12:01

Svo uppsker hver sem sáir

27. des 09:12

Leikstjóri Big Little Lies er látinn

Leikstjórinn og framleiðandinn Jean-Marc Vallée er látinn. Vallée vann til Emmy-verðlauna fyrir leikstjórn hinnar geysivinsælu HBO-þáttaraðar Big Little Lies, auk þess sem hann leikstýrði Dallas Buyers Club. Hann var margsinnis tilnefndur til Óskarsverðlauna á ferlinum.

17. nóv 12:11

Mik­il vel­gengn­i í ís­lenskr­i kvik­mynd­a­gerð

Kvikmyndaframleiðendur segja að tilkoma streymisveitna hafi gjörbylt fjármögnunarmöguleikum í kvikmyndaframleiðslu. Á árinu 2020 var mikill hagnaður í íslenskri kvikmyndagerð.

06. nóv 11:11

Hef­ur meir­i á­hyggj­ur af kap­ít­al­ism­a en gerv­i­greind

Banda­ríski rit­höfundurinn Ted Chiang kemur fram á furðu­sagna­há­tíðinni IceCon um helgina. Chiang er ein stærsta stjarna vísinda­skáld­sagna­heimsins um þessar mundir, en kvik­myndin Arri­val, sem gerð var eftir sögu hans, vakti heims­at­hygli á þessum annars hæg­láta og hóg­væra höfundi.

05. nóv 13:11

Kvik­myndir mánaðarins með Frétta­blaðinu

Kvik­myndir mánaðarins er nýtt auka­blað sem fylgir Frétta­blaðinu í fyrsta sinn í dag. Þar má finna yfir­lit yfir helstu frum­sýningar­myndir mánaðarins en blaðið kemur fram­vegis út með Frétta­blaðinu fyrsta föstu­dags hvers mánaðar. Stór­myndirnar Hou­se of Gucci og Spencer eru meðal mynda mánaðarins og verða báðar frum­sýndar 26. nóvember.

30. okt 19:10

Alec Baldwin ræðir við fjöl­­miðla um slysið í fyrsta sinn

13. okt 14:10

Dýrið til­nefnt til Evrópsku kvik­mynda­verð­launanna

07. okt 09:10

Andrew Llo­yd Webb­er hat­að­i Cats svo mik­ið að hann fékk sér hund

29. sep 10:09

Vill fá sam­kyn­hneigð­an leik­ar­a í hlut­verk Bond

28. sep 21:09

Segist ekki eiga neinar slæmar minningar sem Bond

22. sep 10:09

Bindingar eru ekkert endi­lega kyn­ferðis­legar

RIFF kvik­mynda­há­tíðin býður upp á kynningar­nám­skeið í reipis­bindingum með Katarinu Hub­ner, frá Reykja­vík Ropes, að lokinni sýningu heimildar­myndarinnar Passion þar sem norska kvik­mynda­gerðar­konan Maja Borg finnur innri frið þegar hún skoðar BDSM í kristi­legu ljósi.

20. sep 12:09

Sögu­hetja Hotel Rwanda dæmdur fyrir hryðju­verk

16. sep 12:09

Denis Vil­leneu­ve stígur sandölduna

Lang­dreginni bið eftir at­lögu leik­stjórans Denis Vil­leneu­ve að Dune er loksins að ljúka. Myndarinnar hefur víða verið beðið með kvíða­blandinni ó­þreyju enda fyrri til­raunir máls­metandi manna til þess að kvik­mynda þetta tíma­móta­verk Franks Her­berts runnið bók­staf­lega út í sandinn.

12. ágú 09:08

Stórstirnin flykkjast til Wes Anderson

12. ágú 09:08

Hardy býr sig undir Venom 3

12. ágú 09:08

Feigðarflan

09. ágú 17:08

Sveppi berar bossann í Sviss

05. ágú 07:08

Rafmagnaður njósnatryllir

03. jún 19:06

Nýjasta Indiana Jones myndin verður tekin upp í drauga­kastala

19. maí 06:05

Ó­vissunni um kvik­mynda­nám eytt

Bæði Kvikmyndaskóli Íslands og Listaháskóli Íslands hafa óskað eftir því að fá að bjóða upp á nám í kvikmyndagerð á háskólastigi. Mál beggja skóla eru til meðferðar hjá menntamálaráðuneytinu og lausn er í sjónmáli í báðum tilvikum.

14. apr 13:04

Mynd­bands­verkum varpað á hús í mið­borginni

20. mar 09:03

Fegurðin í sorginni fundin með tónlist

20. mar 08:03

Úr blóð­brúð­kaupi í Þorpið í garðinum

Breski leikarinn Tim Plester heillaðist af Ís­landi við fyrstu kynni fyrir nokkrum árum. Þar sem Game of Thrones skilaði honum ekki til landsins tók hann fagnandi boði Marteins Þórs­sonar um hlut­verk í Þorpinu í bak­garðinum.

13. feb 06:02

Streymis­veitur vilja hirða verk tón­skálda

Helmingur tónskálda á Norðurlöndum hefur verið beðinn um að gefa eftir hluta af höfundarrétti til framleiðslufyrirtækja. Þetta er niðurstaða nýrrar könnunar Þriðjungur hefur misst verkefni vegna höfnunar slíkra skilmála.

12. feb 07:02

Óða­mála augað er upp­á­hald­s­per­sónan

11. feb 07:02

Druslur spóla í staðalímyndir

Hvernig á að vera klassa drusla er hressandi og skemmti­leg mynd sem gerir út á ærsla­gang og grín þar sem stelpurnar taka völdin, gefa staðal­í­myndum langt nef, og sýna svo ekki verður um villst að það er alveg hægt að vera klassa drusla.

11. feb 07:02

Fríkaður morðingi

Frea­ky er bráðsniðugur og hressandi ung­linga­hrollur sem leikur sér að klisjunni um leið og hann hjakkar að­eins í henni. Vince Vaug­hn og Kat­hryn Newton lyfta þessu síðan á hærra plan í hlut­verkum þolanda og morðingja. Eða öfugt í þessum sam­runa Frea­ky Fri­day og Fri­day the 13th.

11. feb 07:02

Villur vega í brenni­víns­þokunni

Ofboðslega vel gerð, ágeng mynd sem eins og alvöru drykkjutúr sveiflast á milli gleði og sorgar þannig að sjálfsagt heyra sumir óð til lífsins en aðrir neyðaróp úr brennivínsþokunni.

26. jan 09:01

Edda fer í djarfan loð­feld Venusar

Edda Björg Eyjólfsdóttir er í sjöunda himni og á bleiku skýi hafandi fengið styrk til þess að sviðsetja verkið Venus in Fur þar sem órar og blæti mannsins sem masókisminn er kenndur við bergmála.

14. jan 10:01

Frítt í bíó: Vilja auka sýni­­leika kvenna í kvik­mynda­gerð

05. feb 11:02

Aðal­­­­­heið­ur skrifar kvik­mynda­hand­­­­­rit um Bitc­o­in-mál­ið

Kvikmyndaframleiðandinn Sigurjón Sighvatsson og Aðalheiður Ámundadóttir blaðamaður vinna að gerð heimildamyndar um Bitcoin málið svokallaða sem hefur vakið heimsathygli.

14. des 22:12

Robert De Niro: Trump er and­styggi­legt lítið gerpi

Robert De Niro, sem hefur leikið ófá ill­menni, segir að Donald Trump sé ekkert annað en gerpi og að hann geti ekki hugsað sér að leika hann. Honum sé ekki við­bjargandi og fylgis­menn hans veru­leika­firrtir. For­setinn hefur ekki enn brugðist við á Twitter.

Auglýsing Loka (X)