Kvikmyndatónlist

06. apr 08:04
Hrollvekjur, himingeimurinn og hellidemba í Amsterdam
Kvikmyndatónskáldið Einar Sverrir Tryggvason gefur út plötuna Destinations á stafrænu formi þann 5. maí næstkomandi. Þar leiðir hann hlustendur á vit kannaðra og ókannaðra slóða, minninga og draumaheima, allt frá hversdaglegum augnablikum yfir í geiminn. 2