Kvikmyndatónlist

06. apr 08:04

Hroll­vekjur, himin­geimurinn og helli­demba í Amsterdam

Kvik­mynda­tón­skáldið Einar Sverrir Tryggva­son gefur út plötuna Destinations á staf­rænu formi þann 5. maí næst­komandi. Þar leiðir hann hlust­endur á vit kannaðra og ó­kannaðra slóða, minninga og drauma­heima, allt frá hvers­dag­legum augna­blikum yfir í geiminn. 2

Auglýsing Loka (X)