Kvikmyndagerð

31. des 10:12

Katla fékk 448 milljóna endur­­­greiðslu frá ríkinu

18. nóv 06:11

Ráðuneytið með Kvikmyndaskólann í gíslingu

Kvikmyndaskólinn hefur beðið í næstum tvö ár eftir afgreiðslu um viðurkenningu sem háskóli. Lögmaður skólans furðar sig á gerð gæðahandbókar sem eigi ekki að hafa áhrif á ferlið.

13. nóv 05:11

Hafði efa­semdir um að verða pyntari

05. nóv 16:11

Óttaðist um líf sitt við tökur með Alec Baldwin

04. nóv 05:11

Varpar ljósi á hulda fólkið

Magnea Valdimarsdóttir frumsýnir í dag sína fyrstu heimildarmynd í fullri lengd. Hvunndagshetjur fjallar um fjórar ólíkar konur sem eiga það sameiginlegt að hafa búið á Íslandi í tuttugu ár.

20. ágú 23:08

Útlitið hefur boðið upp á skemmtileg hlutverk

Líf Tómasar Lemarquis breyttist þegar hann missti hárið þrettán ára. Hann myndi þó ekki breyta neinu í dag. Tómas leikur í bíómyndum um allan heim, ræktar andann og býr í rútu

16. júl 10:07

Föru­neyti Dýrsins fagnar vel­gengninni í Cannes

Valdimar Jóhanns­son og föru­neyti Dýrsins hafa gert stormandi lukku í Cannes, þar sem frum­raun hans upp­skar standandi lófa­tak að lokinni heims­frum­sýningu. Frétta­blaðið heyrði í leik­stjóranum sem er í „rosa­legri stemningu“ í blíðunni við Mið­jarðar­hafs­strönd Frakk­lands.

19. maí 06:05

Ó­vissunni um kvik­mynda­nám eytt

Bæði Kvikmyndaskóli Íslands og Listaháskóli Íslands hafa óskað eftir því að fá að bjóða upp á nám í kvikmyndagerð á háskólastigi. Mál beggja skóla eru til meðferðar hjá menntamálaráðuneytinu og lausn er í sjónmáli í báðum tilvikum.

31. mar 06:03

Skrítið að kenna þurfi að skúra og sjóða fisk

14. jan 10:01

Frítt í bíó: Vilja auka sýni­­leika kvenna í kvik­mynda­gerð

05. feb 11:02

Aðal­­­­­heið­ur skrifar kvik­mynda­hand­­­­­rit um Bitc­o­in-mál­ið

Kvikmyndaframleiðandinn Sigurjón Sighvatsson og Aðalheiður Ámundadóttir blaðamaður vinna að gerð heimildamyndar um Bitcoin málið svokallaða sem hefur vakið heimsathygli.

19. jan 13:01

Dýrustu þættir sem hafa verið gerðir á Íslandi

Nýjasta þátta­röðin frá Saga Film kostaði um einn og hálfan milljarð í fram­leiðslu og er sú dýrasta sem ís­lenskt fyrir­tæki hefur fram­leitt. Stykkis­hólmi var breytt í græn­lenskt þorp við tökur á þáttunum, sem tóku um sex ár í fram­leiðslu.

Auglýsing Loka (X)