Kvikmyndagerð

21. mar 19:03

Gagnrýna kynjahalla á Edduverðlaununum

Samtök kvenna í kvikmyndagerð á Íslandi gagnrýna kynjaslagsíðu í valnefnd Edduverðlaunanna sem fram fóru á sunnudag. Meðlimur samtakanna segir galið að valnefndirnar spegli ekki samfélagið og starfsumhverfi kvikmyndagerðarfólks.

10. mar 10:03

Puð og sigur­víma í guðs­voluðu landi

Volaða land er þriðja sam­starfs­verk­efni Hlyns Pálma­sonar og Ingvars E. Sigurðs­sonar sem leikur 19. aldar mann sem er í miklum innri á­tökum þrátt fyrir, eða ef til vill vegna þess, að hann er hertur í ó­blíðri náttúru volaðs lands sem engu eirir.

12. feb 19:02

Dalvík umbreytist í Alaska

Á Dalvík standa yfir tökur á þáttaröð bandarísku spennuþáttanna True Detective, en sögusvið þáttanna er smábær í Alaska. Veitingamaður á Dalvík lýsir breytingum sem orðið hafa á ásýnd bæjarins á meðan framleiðslu stendur.

28. jan 05:01

Spennu­­þrunginn andi Alaska svífur yfir Dal­­vík

Þessa dagana þarf ekki að fara lengra en til Dal­víkur til þess að heim­sækja smá­bæinn Ennis í Alaska. Frétta­blaðið skrapp norður og skoðaði breytingarnar sem verið er að gera á ís­lenska bænum fyrir sjón­varps­risann HBO og fjórðu seríu glæpa­þáttanna True Detecti­ve.

15. des 05:12

Upp­tök­ur hafn­ar á kvik­mynd eft­ir bók Auð­ar Övu

10. des 05:12

Guð­rún Bjerring Parker látin 102 ára

06. des 05:12

Líf okk­ar end­ur­spegl­ast í bygg­ing­um

Anna María Boga­dóttir skrifar um niður­rif Iðnaðar­banka­hússins og tengsl manna og bygginga í bókinni Jarð­setningu sem liggur á mörkum lista og fræði­greina.

13. nóv 21:11

Snerting verður að kvikmynd

Rithöfundurinn Ólafur Jóhann Ólafsson snerti streng í íslensku samfélagi með skáldsögu sinni „Snerting“. Unnið er nú hörðum höndum að aðlögun hennar fyrir hvíta tjaldið. Ólafur ræðir ferlið og samstarf hans með Baltasar í ítarlegu helgarviðtali Fréttablaðsins.

11. nóv 12:11

Fann fótinn djúpt í rusla­gámi við Lang­holts­skóla

04. okt 20:10

Frumsýning á myndinni Finding Shelter – Sögur sem varð að segja

Myndin Finding Shelter, how an ad agency became a community center, verður frumsýnd á sérstakri boðsýningu í Bíó Paradís 6. október næstkomandi klukkan 19.00. Daniil Kononenko, sendiherra Úkraínu á Norðurlöndum, mun opna sýninguna.

24. sep 11:09

Myndin sem varð að mýtu

Tuttugu ára afmælissýning Í skóm drekans, einu íslensku myndarinnar sem bönnuð hefur verið, verður í kvöld í Bíó Paradís. Framkvæmdastjóri kvikmyndahússins er framleiðandi og aðalumfjöllunarefni myndarinnar en hefur legið á myndinni sem ormur á gulli þrátt fyrir ítrekaðar áskoranir um sýningu.

16. sep 05:09

Bíó­mynd þarf bara stúlku og byssu

Kvikmyndaleikstjórinn Jean-Luc Godard lést í byrjun vikunnar. Áhrif hans á kvikmyndagerð síðustu 60 ára eða svo verða sjálfsagt aldrei ofmetin. Robert Douglas segist hrifnastur af þeim myndum þar sem réttlæta megi sjálfhverfi Godards sem hafi til dæmis haft áberandi áhrif á hans fyrstu mynd, Íslenska drauminn.

13. sep 05:09

Tékk­neskt bíó­vor á Ís­landi

Fjöldi íslensks kvikmyndagerðarfólks hefur lært við hinn tékkneska skólann FAMU og svo skemmtilega til að Börkur Gunnarsson, settur settur rektor Kvikmyndaskóla Íslands, og Steven Meyers, deildarforseti kvikmyndadeildar LHÍ, lærðu báðir í skólanum sem verður í brennidepli á Arctic Festival í Bió Paradís á sunnudaginn.

07. sep 05:09

Sigur­jón skoðar heldri aktív­isma

06. sep 05:09

Móri liggur sem mara á Vivian og Gunnari

Grín­hroll­vekjan It Hatched fékk hlýjar mót­tökur þegar myndin var frum­sýnd í Banda­ríkjunum í fyrra en leik­stjórinn Elvar Gunnars­son leyfir henni nú loks að klekjast út á Ís­landi með býsna góða dóma í far­teskinu þar sem meðal annars er full­yrt að myndin geti varla annað en orðið „klassísk költ­mynd“.

03. sep 13:09

Svar við bréfi Helgu sem tilfinningalega nútímalegt verk

Nýjasta mynd Ásu Helgu Hjörleifsdóttur, Svar við bréfi Helgu, er aðlögun samnefndrar skáldsögu sem sló rækilega í gegn fyrir um áratug. Aníta Briem, Hera Hilmar og Þorvaldur Davíð Kristjánsson fara fyrir öflugum leikhópi verksins.

03. sep 05:09

Óðals­bóndinn á Ströndum tekinn upp á Hvals­nesi

Svar við bréfi Helgu er frum­sýnd um helgina en megin­sagan er sögð á árunum 1940-1945 og allt til okkar daga. Það þurfti því að finna alls konar hluti sem passa og það kom í hlut Drífu Freyju og Ár­manns­dóttur að láta allt líta vel út.

23. ágú 10:08

Elísa­bet klippti Brad Pitt hjá Neyt­enda­sam­tökunum

Bullet Train með Brad Pitt í aðalhlutverkinni er nýjasta verkefni Elísabetar Ronaldsdóttur kvikmyndaklippara. Elísabet vann að myndinni á skrifstofu í Reykjavík og í haust heldur hún til Ástralíu að vinna nýja mynd með Ryan Gosling í aðalhlutverki.

07. júl 05:07

Stefn­a á kennsl­u í kvik­mynd­a­gerð á há­skól­a­stig­i í haust

10. maí 14:05

Endur­greiðsl­ur vegn­a kvik­mynd­a­gerð­ar hækk­i

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, hefur sett drög að frumvarpi um breytingu á lögum um endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar í Samráðsgátt stjórnvalda. Endurskoðun laganna er áherslumál í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar og upplýsti Lilja ríkisstjórnina um stöðu vinnunnar síðastliðinn föstudag.

21. apr 05:04

Fórnir og fortíðarmál Gusgus

Impossible Band er titill heimildarmyndar um sögu fjöllistahópsins Gusgus, sem nú er í vinnslu. Forsprakkar sveitarinnar standa að framleiðslu myndarinnar og segja hana varpa ljósi á mannlega þáttinn í sögu bandsins.

19. apr 05:04

Sjálfs­vígin eru um­lykjandi mál­efni en þögguð niður

Talið er að 500 til 600 sjálfsvígstilraunir séu gerðar á Íslandi á hverju ári og að á milli 30 og 50 manns láti lífið. Eitthvað verulega mikið er að í samfélagi sem sættir sig við þessa staðreynd segir í kynningu á nýrri heimildarmynd.

07. apr 17:04

Ridl­ey Scott fram­leið­ir kvik­mynd eft­ir bók Ragn­ars

30. mar 14:03

Þetta eru göturnar sem Gal Gadot og fé­lagar loka í mið­bænum

23. mar 05:03

Loka fyrir umferð á götum í Reykjavík vegna upptöku á stórri kvikmynd

18. mar 13:03

Við­t­al­ við Balt­­as­­ar: Kvik­­­­mynd­­­a­þ­­orp­­­ið verð­­­ur best­ í Evróp­­­u

17. mar 18:03

Fréttavaktin í kvöld - Sjáðu allan þáttinn

17. mar 05:03

Framleiðendur hræðast að mynda í Austur-Evrópu

Ísland er meðal þeirra landa sem framleiðendur kvikmynda, sjónvarpsþátta og auglýsinga líta til í stað Austur-Evrópu vegna stríðsins í Úkraínu. Nágrannalönd Úkraínu óttast að missa verkefni.

31. des 10:12

Katla fékk 448 milljóna endur­­­greiðslu frá ríkinu

18. nóv 06:11

Ráðuneytið með Kvikmyndaskólann í gíslingu

Kvikmyndaskólinn hefur beðið í næstum tvö ár eftir afgreiðslu um viðurkenningu sem háskóli. Lögmaður skólans furðar sig á gerð gæðahandbókar sem eigi ekki að hafa áhrif á ferlið.

13. nóv 05:11

Hafði efa­semdir um að verða pyntari

05. nóv 16:11

Óttaðist um líf sitt við tökur með Alec Baldwin

04. nóv 05:11

Varpar ljósi á hulda fólkið

Magnea Valdimarsdóttir frumsýnir í dag sína fyrstu heimildarmynd í fullri lengd. Hvunndagshetjur fjallar um fjórar ólíkar konur sem eiga það sameiginlegt að hafa búið á Íslandi í tuttugu ár.

20. ágú 23:08

Útlitið hefur boðið upp á skemmtileg hlutverk

Líf Tómasar Lemarquis breyttist þegar hann missti hárið þrettán ára. Hann myndi þó ekki breyta neinu í dag. Tómas leikur í bíómyndum um allan heim, ræktar andann og býr í rútu

16. júl 10:07

Föru­neyti Dýrsins fagnar vel­gengninni í Cannes

Valdimar Jóhanns­son og föru­neyti Dýrsins hafa gert stormandi lukku í Cannes, þar sem frum­raun hans upp­skar standandi lófa­tak að lokinni heims­frum­sýningu. Frétta­blaðið heyrði í leik­stjóranum sem er í „rosa­legri stemningu“ í blíðunni við Mið­jarðar­hafs­strönd Frakk­lands.

19. maí 06:05

Ó­vissunni um kvik­mynda­nám eytt

Bæði Kvikmyndaskóli Íslands og Listaháskóli Íslands hafa óskað eftir því að fá að bjóða upp á nám í kvikmyndagerð á háskólastigi. Mál beggja skóla eru til meðferðar hjá menntamálaráðuneytinu og lausn er í sjónmáli í báðum tilvikum.

31. mar 06:03

Skrítið að kenna þurfi að skúra og sjóða fisk

14. jan 10:01

Frítt í bíó: Vilja auka sýni­­leika kvenna í kvik­mynda­gerð

05. feb 11:02

Aðal­­­­­heið­ur skrifar kvik­mynda­hand­­­­­rit um Bitc­o­in-mál­ið

Kvikmyndaframleiðandinn Sigurjón Sighvatsson og Aðalheiður Ámundadóttir blaðamaður vinna að gerð heimildamyndar um Bitcoin málið svokallaða sem hefur vakið heimsathygli.

19. jan 13:01

Dýrustu þættir sem hafa verið gerðir á Íslandi

Nýjasta þátta­röðin frá Saga Film kostaði um einn og hálfan milljarð í fram­leiðslu og er sú dýrasta sem ís­lenskt fyrir­tæki hefur fram­leitt. Stykkis­hólmi var breytt í græn­lenskt þorp við tökur á þáttunum, sem tóku um sex ár í fram­leiðslu.

Auglýsing Loka (X)