Kvika banki

Sendu óvart bankagögn frá Indó til Kviku banka
Reiknistofa bankanna sendi óvart upplýsingar um færslur viðskiptavina indó til Kviku.

Kvika biður um samrunaviðræður

Breytingar hjá Kviku – Sigurður nýr aðstoðarforstjóri
Sigurður Viðarsson, forstjóri TM, tekur við starfi aðstoðarforstjóra Kviku banka, en TM er í eigu bankans. Ármann Þorvaldsson lætur af starfi aðstoðarforstjóra og einbeitir sér að uppbyggingu Kviku í Bretlandi. Eiríkur Magnús Jensson tekur við starfi framkvæmdastjóra fjármálasviðs.

Guðný Arna framkvæmdastjóri fjármálasviðs Össurar
Guðný Arna Sveinsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri fjármálasviðs Össurar og mun hefja störf í september 2022.

Afkoma Kviku umfram væntingar

Kristján ráðinn rekstrarstjóri hjá Gæðabakstri

Samlegðin með Lykli meiri en í villtustu draumum Excel-nörda
„Kviku gekk allt í haginn á fyrstu níu mánuðum ársins 2021,“ segir í verðmati Jakobsson Capital.

Stoðir seldu um þriðjung bréfa sinna í Kviku
Hlutabréfaverð Kviku hefur hækkað um 63 prósent á árinu.

Ásgeir Baldurs ráðinn framkvæmdastjóri hjá TM
Ásgeir hefur meðal annars verið forstjóri VÍS, forstöðumaður í fyrirtækjaráðgjöf, forstöðumaður sérhæfðra fjárfestinga og fjárfestingastjóri hjá Kviku og dótturfélögum.

Auður opnar græna framtíðarreikninga með tvöfalt hærri vöxtum
Framtíðarreikningarnir eru grænir í þeim skilningi að allar innstæður sem lagðar eru inn á reikningana eru notaðar til að fjármagna eða endurfjármagna umhverfisvæn verkefni.

Skattyfirvöld með kauprétti Kviku til skoðunar
Skattyfirvöld hafa skattskil vegna áskriftarréttindakerfis Kviku banka til skoðunar. Snýst málið um hvort umrædd réttindi skuli skattleggjast sem fjármagnstekjur eða laun.

Þrír stjórnendur Kviku nýttu áskriftarréttindi

Verðmat Kviku 21 prósent hærra en markaðsgengi

Kvika hættir stýringu breskra veðlánasjóða við lok árs
KKV Investment Management, sem er sjóðastýringarfélag í meirihlutaeigu Kviku tók við rekstri sjóðanna í júní á á síðasta ári.

Kvika geti hæglega greitt út um fjóra milljarða króna
Jakobsson Capital segir að útlit sé fyrir að það verði „rokna hagnaður“ af rekstri Kviku-samstæðunnar í ár.

Stjórn Kviku samþykkir kaup á eigin bréfum
Miðað við gengið við lok markaða í dag væri um kaup fyrir 2,6 milljarða króna að ræða.

Þorsteinn, Kristín og fleiri í stjórn vísisjóðsins Iðunn
Kristín Ingólfsdóttir, fyrrverandi rektor Háskóla Íslands, sest í stjórn Iðunnar. Vísisjóðurinn leggur áherslu á fjárfestingar á sviði lífvísinda og heilsutækni. Hann er 6,7 milljarðar króna að stærð og fjárfestingartímabil hans er fimm ár.

Kvika eignastýring ræður fjóra nýja starfsmenn
Starfsmennirnir hafa allir unnið hjá Arion banka.

Tíminn leiddi tækifæri Kviku í ljós
Sameinað félag Kviku banka og TM hefur fjölmörg tækifæri til tekjuvaxtar. Forstjóri Kviku segir sterkan efnahagsreikning og tækifæri til að grípa meiri markaðshlutdeild mestu skipta. Mikilvægt að efla fjármögnun þannig að sparnaður beinist í fjárfestingar.

Keldan opnar gagnsærri gjaldeyrismarkað
Upplýsingar um kaup- og sölutilboð og viðskipti birtast opinberlega á Keldunni. Ákvarðanatakan verður upplýstari og markaðurinn eðlilegri. Kvika er fyrsti bankinn sem nýtir þjónustuna.