Kvenréttindafélag Íslands

24. okt 08:10
Kvennafrídagurinn: „Leiðréttum skakkt verðmætamat"
Kvennafrídagurinn er haldinn hátíðlegur þann 24. október ár hvert og hófst með hinum sögulega kvennafrídegi árið 1975, þegar konur lögðu niður vinnu og söfnuðust saman á Lækjartorgi. Talið er að um níutíu prósent kvenna hafi lagt niður vinnu þann dag, um 25 þúsund, og safnast saman í stærsta útifund Íslandssögunnar. Markmiðið var að leggja áherslu á mikilvægi vinnuframlags kvenna.

26. sep 14:09
Kvenréttindafélagið fagnar nýja kvenmeirihlutanum

20. jún 13:06
Höfum sterka rödd

19. jún 10:06
Enn hægt að gera betur: „Vér mótmælum öll“

19. jún 09:06
Vonbrigði að Ísland sé ekki paradís á jörð
Serbneska kvenréttindakonan Tatjana Latinovic fann ástina í örmum Íslendings í fyrrum Júgóslavíu. Hún er fyrsti formaður Kvenréttindafélags Íslands af erlendum uppruna og segir jafnrétti ekki náð á Íslandi fyrr en allir hafi sömu stöðu.