Kvenréttindafélag Íslands

03. des 14:12

Sam­stöðu­fundur með konum á flótta: Kyn er á­hrifa­þáttur

24. okt 08:10

Kvenn­a­frí­dag­ur­inn: „Leið­rétt­um skakkt verð­mæt­a­mat"

Kvenna­frí­dagurinn er haldinn há­tíð­legur þann 24. októ­ber ár hvert og hófst með hinum sögu­lega kvenna­frí­degi árið 1975, þegar konur lögðu niður vinnu og söfnuðust saman á Lækjar­torgi. Talið er að um níu­tíu prósent kvenna hafi lagt niður vinnu þann dag, um 25 þúsund, og safnast saman í stærsta úti­fund Ís­lands­sögunnar. Mark­miðið var að leggja á­herslu á mikil­vægi vinnu­fram­lags kvenna.

27. sep 14:09

Vonbrigði að konur séu ekki í meirihluta eftir endurtalningu

26. sep 14:09

Kvenréttindafélagið fagnar nýja kvenmeirihlutanum

20. jún 13:06

Höfum sterka rödd

19. jún 10:06

Enn hægt að gera betur: „Vér mót­­mælum öll“

19. jún 09:06

Vonbrigði að Ísland sé ekki paradís á jörð

Serbneska kvenréttindakonan Tatjana Latinovic fann ástina í örmum Íslendings í fyrrum Júgóslavíu. Hún er fyrsti formaður Kvenréttindafélags Íslands af erlendum uppruna og segir jafnrétti ekki náð á Íslandi fyrr en allir hafi sömu stöðu.

Auglýsing Loka (X)