KSÍ

Slæleg vinnubrögð í Laugardal
Ljóst er að víða er pottur brotinn í íslenskri knattspyrnu og margt þarf að bæta. Grétar Rafn Steinsson tók fram marga áhugaverða punkta í skýrslu sinni sem hann skilaði til KSÍ síðasta sumar.

Nýr leyfisstjóri ráðinn til starfa hjá KSÍ

Skýrsla Grétars: Mikilvægt að draga lærdóm af því sem gerðist
Grétar Rafn Steinsson tók í upphafi árs til starfa hjá KSÍ sem tæknilegur ráðgjafi knattspyrnusviðs. Grétar var ráðinn til starfa í hálft ár áður en hann hélt til Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. Þar hefur Grétar mikla ábyrgð og fær mikla virðingu og lof fyrir starf sitt. Eitt af því sem Grétar gerði undir lok tímans hjá KSÍ var að vinna skýrslu um starfið og hvaða tól og tæki sambandið hefur til að bæta hlutina hjá sér. Fréttablaðið hefur skýrsluna í sínum höndum.

Vel heppnað ungmennaþing KSÍ að baki

Undirbúa markaðskönnun vegna nýs Laugardalsvallar

Forysta KSÍ verður á opnunarleik HM

Fréttavaktin: Kosningar, KSÍ og brotthvarf Svala

„Starfsfólkið getur ekki borið hendur fyrir höfuð sér“

Tæp tíu prósent stúkunnar í kvöld á Íslands bandi

Landsliðsæfingar hafnar í Garðabæ

Utan vallar: Vantraust Vöndu til Arnars Þórs

Óþægileg staða fyrir Arnar Þór að vita af viðræðum við Heimi
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, ætlar ekki að tjá sig um þá staðreynd að KSÍ hafi í sumar fundað með Heimi Hallgrímssyni. Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, staðfesti við Fréttablaðið í gær að hún hefði í sumar fundað með Heimi.

Ekkert riftunarákvæði í samningi Arnars

Skýtur á blaðamenn: „Verið hrópað og kallað ansi mikið"

Fátt um fína drætti í sigri Íslands á Venesúela

Aron Einar snýr aftur í íslenska landsliðið

Samstarfssamningur Icelandair og KSÍ endurnýjaður við brottför kvennalandsliðsins
Icelandair endurnýjaði í dag samstarfssamning við Knattspyrnusamband Íslands (KSÍ). Skrifað var undir samninginn á Keflavíkurflugvelli í dag við upphaf ferðalags íslenska kvennalandsliðsins á EM 2022.

Reynsla utan vallar skiptir máli fyrir stórmót
Áður en íslenska kvennalandsliðið hefur leik á Evrópumótinu í Englandi þarf að vinna mörg handtök til að allt skipulag á mótinu virki.

Vanda vinnur skýrslu um fyrstu hundrað dagana

KSÍ fær 2,4 milljarða úr HatTrick sjóði UEFA

KSÍ gerir kröfu um hjartalínurit og geðsögu

KSÍ ekki heyrt frá UEFA eftir ummæli Söru

Þakklát fyrir að hafa fengið að vera hún sjálf alla tíð

Borghildur mun gefa kost á sér í stjórn KSÍ

Endurnýjun af því góða en hún þarf að vera heilbrigð
Fyrrum þjálfari kvennalandsliðsins og aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins, hefur áhyggjur af stöðugum breytingum innan stjórnar og meðal starfsfólks KSÍ í aðdraganda ársþingsins, þar sem ný stjórn verður kosin í mánuðinum.

Færum greiningarvinnu á næsta þrep
Fyrrverandi landsliðsmaðurinn Grétar Rafn Steinsson var á dögunum ráðinn sem tæknilegur ráðgjafi hjá KSÍ til sex mánaða. Í tilkynningunni kom fram að Grétari væri ætlað að stórbæta greiningarvinnu eftir að hafa unnið um árabil á Englandi, síðast fyrir Everton.

Mánuður í mikilvægt ársþing KSÍ

Annáll 2021 - Stormasamt ár í Laugardalnum
Í fyrsta íþróttaannál ársins fer Fréttablaðið yfir öll þau vandræði sem hafa ratað á borð Knattspyrnusambands Íslands á árinu. Athyglin var á hlutum sem áttu sér stað utan knattspyrnuvallarins og ásökunum um tilraun stjórnar KSÍ til að þagga niður ofbeldisbrot landsliðsmanna. Máttarstólpar gullaldarliðs karlalandsliðsins voru sakaðir um hin ýmsu brot.

Lýsa áreiti og ógnum á skrifstofu KSÍ

Klara vöruð við því að sækja barn sitt á leikskóla

„Nú er manneskja í brúnni sem er til í slaginn“

Starfslok Eiðs Smára trúnaðarmál

Vill tækla neikvæða menningu á sparkvöllum landsins
Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands segir einn lið af því að breyta menningu í kringum knattspyrnuiðkun hérlendis að koma í veg fyrir slæma hegðun sem viðgengst á sparkvöllum landsins.

Steini sló á létta strengi í Manchester þar sem örlög Íslands ráðast
Dregið verður í riðla fyrir Evrópumótið sem fram fer á Englandi á næsta ári, klukkan 16 í dag. Þá munu Íslendingar sjá hverjir andstæðingarnir verða í riðlakeppninni.

Andstæðingarnir koma í ljós í dag

Vara KSÍ við að útiloka leikmenn sem sæta lögreglurannsókn
Í grein The Athletic í dag er fjallað um hneykslismálin sem hafa skokið Knattspyrnusamband Íslands og ákveðna leikmenn íslenska karlalandsliðsins undanfarna mánuði.

Teikna upp svarta mynd af málinu - ,,Sumir voru grátandi“
Ítarlega er fjallað um hneykslismálin sem tengjast ákveðnum leikmönnum íslenska karlalandsliðsins sem og Knattspyrnusambandi Íslands í ítarlegri fréttaskýringu á vefmiðlinum The Athletic í dag.

Skorað á Brynjar Níelsson að fara í formann KSÍ
Þrátt fyrir að Vanda Sigurgeirsdóttir sé aðeins nýtekin við sem formaður KSÍ eru aðeins örfáir mánuðir í að aftur verði kosið til formanns Knattspyrnusambands Íslands. Einn af þeim sem nú er mátaður við starfið er Brynjar Níelsson, fyrrverandi þingmaður.

Svartasta spáin að verða að veruleika
Alls komu 13 þúsund manns á landsleikina fimm hjá karlalandsliðinu í september og október, flestir boðsgestir. KSÍ fékk um 30 milljónir í kassann þegar best gekk og Laugardalsvöllur var fullur. Tekjutapið er því mikið. Nýr Laugardalsvöllur er á teikniborðinu, en hugmyndin safnar ryki og lítið er að gerast.

KSÍ mótfallið fjölgun stórmóta

Tveir fótboltamenn til rannsóknar hjá lögreglu

Hópurinn fyrir næstu tvo leiki: Enginn Aron Einar

Vanda verður formaður KSÍ

Helga býður sig fram í stjórn KSÍ
Helga Helgadóttir sem situr í stjórn knattspyrnudeildar Hauka hefur ákveðið að bjóða sig fram í stjórn KSÍ fyrir ársþingið sem fer fram um næstu helgi.

ÍSÍ búið að skipa nefnd sem tekur út viðbrögð KSÍ

KSÍ ítrekar afsökunarbeiðni og fordæmir ofbeldi

Klara komin aftur til starfa hjá KSÍ

Afskipti stjórnar KSÍ gæti fælt leikmenn frá

Dóttir Sigurðar G. hæstaréttalögmanns ósátt

Arnar missti röddina við að öskra á leikmennina í hálfleik
Landsliðsþjálfarinn missti röddina við að lesa yfir leikmönnum íslenska karlalandsliðsins eftir fyrri hálfleikinn í 2-2 jafntefli gegn Norður-Makedóníu í dag.

Ísland – Norður Makedónía: „Sjokkerandi frammistaða“

Mikil fjölgun tilkynninga um ofbeldi til ÍBR

Eiga ekki að þurfa að „hringja inn nöfn“ til stjórnar

Þarf að þora að viðurkenna vandann
Ljóst er að það verður kosin ný stjórn í KSÍ á næstu vikum, eftir að fráfarandi stjórn sagði af sér í vikunni. Fréttablaðið fékk tvo aðila innan knatt- spyrnuhreyfingarinnar til að nefna breytingar sem mætti skoða hjá næstu stjórn.

Jafnvel þessar flottu fyrirmyndir geta beitt ofbeldi

Hörður segir ekki sannleikskorn í frásögn konunnar

Þaggað niður í þolendum til að halda upp á „Strákana okkar“
Samstöðumótmæli til stuðnings þolendum kynferðisofbeldi fara fram fyrir utan Laugardalsvöll klukkan 17:00 í dag „Þetta er bara toppurinn á ísjakanum sem er að birtast í fjölmiðlum. Nauðgunarmenningin er rótgróin,“ segir Tanja M. Ísfjörð, meðlimur Öfga.

Kolbeinn: „Hegðaði mér með óviðeigandi hætti“

FH ekki fengið tilkynningu um ósiðlegt athæfi
FH hefur ekki borist nein tilkynning um kynferðisofbeldi og ekki er búið að reka neinn úr liðinu. Viðar Halldórsson, formaður aðalstjórnar FH, segist ekkert hafa heyrt af ósiðlegu athæfi eins eða neins.

Knattspyrnuhreyfingin í dauðafæri
Aðeins einn fótboltamaður hefur tjáð sig um þá menningu knattspyrnumanna sem einkennist af kvenfyrirlitningu og ofbeldi. Þorsteinn V. Einarsson, sem stýrir Karlmennskunni, segir að leikmenn geti verið hræddir við að missa sæti sitt í liðinu tjái þeir sig um viðkvæm málefni.

Tólfan með yfirlýsingu: Við stöndum með þolendum

Sagt upp störfum hjá KSÍ gengin átta mánuði á leið

Hótaði að skjóta flóðljósin á Laugardalsvelli

Gautaborg riftir ekki samningi við Kolbein

Gengur út frá því að leikmenn séu með hreinan skjöld

KSÍ fundur hafinn í ráðuneytinu

KSÍ: Dapurlegt að fylgjast með atburðarásinni

Mótmæla við KSÍ: „Rautt spjald á Klöru. Nóg er nóg“

Lilja mun funda með KSÍ í dag

Sá ekki ástæðu til að hún ynni í málinu líka

„Það hefur enginn neitað neinu“
Formaður jafnréttisnefndar Kennarasambands Íslands segir engan vafa ríkja um trúverðugleika kvenna sem saka landsliðsmenn í knattspyrnu karla um kynferðisbrot.

Faghópur skoðar eitraða knattspyrnumenningu
Nýstofnaður faghópur um kynferðisbrot og ofbeldi innan knattspyrnuhreyfingarinnar ætlar að vinna vel og mikið og gera það af fagmennsku. Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir, sem leiðir hópinn, segist ætla að skoða menninguna alveg niður í yngstu iðkendur.

Hanna um KSÍ: Vitneskjan er til staðar

Klara hættir ekki sem framkvæmdastjóri KSÍ

Stjórn KSÍ segir af sér og boðar til aukaþings

Edda Falak til stjórnar KSÍ: Fokkist í burtu!

ÍSÍ fundar með KSÍ um nauðsynlegar aðgerðir

Mótmæli við KSÍ: Ekki nóg að einn maður axli ábyrgð

Ekki nóg að bara Guðni fari

Kolbeinn og Rúnar ekki með í komandi leikjum

Tveimur leikmönnum vikið úr landsliðshópnum

Guðni segir af sér sem formaður KSÍ

ÍTF segist standa með þolendum

KSÍ: Ekki lögmaður KSÍ sem bað um þagnarskyldu

Skora á Guðna að segja af sér

Guðni segir KSÍ ekki hafa fengið tilkynningar um ofbeldi leikmanna
Formaður KSÍ segir sambandið ekki hafa fengið inn á sitt borð tilkynningar um að leikmenn landsliðs Íslands hafi beitt einhverskonar ofbeldi nýlega.

UEFA sendi KSÍ athugasemdir vegna óviðunandi aðstöðu á Laugardalsvelli
Athugasemdir evrópska knattspyrnusambandsins um aðbúnaðarleysi á Laugardalsvelli voru teknar fyrir á stjórnarfundi KSÍ í vikunni.

Líklegt að KSÍ fundi um mál Gylfa í dag
KSÍ hefur ekki borist tilkynning frá Bretlandi um að búið sé að handtaka Gylfa Þór Sigurðsson, landsliðsmann Íslands.

Tvískipt deild ekki skilað mikilli spennu

Niðurstaðan olli vonbrigðum
E. Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, segir niðurstöðuna úr kosningum um framtíðar mótafyrirkomuleg efstu deildar karla á ársþingi KSÍ hafa verið slæma fyrir íslenska knattspyrnu.

Ekki til regluverk um netníð hjá KSÍ
Félög í ensku úrvalsdeildinni hafa kallað eftir aðstoð samskiptamiðla við að stöðva netníð í garð leikmanna. KSÍ hefur ekki enn þurft að taka á slíku máli og er fyrir vikið ekki með eiginlega aðgerðaáætlun ef slíkt mál kæmi inn á borð sambandsins.