Krydd

30. maí 10:05

Matartöfrar frá Túnis

Viktor Freyr Joensen matreiðslumaður fór á kostum í eldhúsinu á dögunum í þættinum Matur og heimili. Hann framreiddi sælkeramáltíð þar sem matarheimur Íslands og Túnis mættust með stórkostlegri útkomu þar sem íslenska lambið og heimagerð krydd voru í forgrunni.

26. maí 00:05

Matarupplifun af bestu gerð á Duck & Rose– Mabrúka kryddin í forgrunni

Í tilefni að Nýsköpunar vikunni sem haldin var með pomp og prakt í síðustu viku stóð veitingastaðurinn Duck & Rose fyrir glæsilegum viðburði í samstarfi við Mabrúka.

27. mar 13:03

Verkefnið sprottið af ást

Safa er hugbúnaðarverkfræðingur frá Túnis sem lætur verkin sannarlega tala en meðfram framkvæmdastjórastöðu í hugbúnaðageiranum hefur hún stofnað fyrirtækið Mabruka í kringum heimagerð krydd frá heimalandi sínu.

12. mar 11:03

Kryddin frá Túnis komu bragðlaukunum á flug í opnunarpartíi Mabrúka

Á dögunum hélt Safa Jemai glæsilegt opnunarpartíi á Sumac þar sem hún kynnti heimagerð og handgerð krydd móður sinnar frá Túnis og framleiðslufyrirtækið sem hún stofnaði til að hefja innflutninginn.

Auglýsing Loka (X)