Krónan

03. des 17:12

Gréta undirbýr skráningu á markað

Í morgun var tilkynnt að Styrmir Þór Bragason, sem verið hefur forstjóri Arctic Adventures frá 2019, myndi láta af störfum um áramótin og við starfi hans tekur Gréta María Grétarsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri Krónunnar, en í gær var tilkynnt að hún myndi láta af störfum sem framkvæmdastjóri nýsköpunar, samfélagsábyrgðar og fjárfestatengsla hjá Brim.

05. nóv 12:11

Lands­menn boðaðir í örvunar­skammt fyrir ára­mót

28. okt 10:10

Út­lit er fyr­ir styrk­ing­u krón­unnar

Í nýlegri þjóðhagsspá Íslandsbanka er því spáð að gengi krónu verði u.þ.b. tíu prósent sterkara árið 2023 en það var að jafnaði í fyrra. Það jafngildir því að gengi evru gagnvart krónu verði í námunda við 140 og gengi Bandaríkjadollar ríflega 120.

01. sep 14:09

Grímu­notkun val­kvæð í verslunum Sam­kaupa

29. jún 10:06

Elko og Krónan taka yfir Mylluhúsið í Skeifunni

21. maí 16:05

Svip­mynd: Byrj­ar alla morgn­a á að dans­a

31. mar 06:03

Faraldurinn vítamínsprautan sem þurfti

Framkvæmdastjóri Krónunnar segir að heimsfaraldurinn hafi orsakað varanlega breytingar á innkaupamynstri og hraðað framþróun netverslunar. Velta Krónunnar jókst um þriðjung á síðasta ári. Átelur SKE fyrir að skapa réttaróvissu til handa fyrirtækjum.

24. feb 07:02

Skip­u­lag­i Krón­unn­ar breytt til að auka sam­vinn­u

23. des 10:12

Um­hverfis­með­vitaðir við­skipta­vinir einn helsti hvatinn

Auglýsing Loka (X)