Krónan

Innköllun á Krónuís Bragðaref

Elísabet varar við Prime: „Það er verið að fífla ykkur“

Svangar í Seljahverfi og hafa algerlega slegið í gegn

Tilnefnd sem markaðsfyrirtæki ársins 2022
Nú stendur yfir val á markaðsfyrirtæki ársins en ÍMARK, samtök markaðsfólks á Íslandi, hefur veitt Markaðsverðlaunin frá árinu 1991. Markmið verðlaunanna er að stuðla að aukinni fagmennsku í markaðsstarfi íslenskra fyrirtækja.

Erfitt að skýra gengishrun krónunnar

Guðrún Aðalsteinsdóttir nýr framkvæmdastjóri Krónunnar
Guðrún Aðalsteinsdóttir rekstrarverkfræðingur hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Krónunnar og hefur hún störf í dag, 27. september 2022. Hún tekur við af Ástu Sigríði Fjeldsted sem var ráðin forstjóri Festi, móðurfélags Krónunnar, 7. september sl.

Nýjar verslanir Krónunnar og ELKO opna í dag
Krónan og ELKO opnuðu í dag nýjar verslanir í Skeifunni 19, þar sem Myllan var áður til húsa. Verslunarrýmið er alls um 3.000 fermetrar að stærð, sem skiptast nánast jafnt milli Krónunnar og ELKO. Síðastliðið ár hafa staðið yfir gagngerar endurbætur á gamla Mylluhúsinu til að tryggja að húsnæðið standist allar kröfur sem gerðar eru til nútímalegs verslunarrýmis um leið og það var lagað að þörfum verslananna.

Sighvatur var látinn borga hótelgistinguna með evrum

Keppa um tákn fyrir íslensku krónuna

Bjarni gerir upp áratug í lífi íslensku krónunnar

Festi nær þrefaldar hagnað milli ára
Festi, móðurfélag N1, Krónunnar, Elko og fleiri félaga birti uppgjör 4. ársfjórðungs 2021 og ársreikningi fyrir árið í gær. Hagnaður ársins var ríflega 6,5 milljarðar sem er nær þreföldun á hagnaði milli ára, en árið 2020 hagnaðist félagið um tæplega 2,4 milljarða.

Gréta undirbýr skráningu á markað
Í morgun var tilkynnt að Styrmir Þór Bragason, sem verið hefur forstjóri Arctic Adventures frá 2019, myndi láta af störfum um áramótin og við starfi hans tekur Gréta María Grétarsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri Krónunnar, en í gær var tilkynnt að hún myndi láta af störfum sem framkvæmdastjóri nýsköpunar, samfélagsábyrgðar og fjárfestatengsla hjá Brim.

Landsmenn boðaðir í örvunarskammt fyrir áramót

Útlit er fyrir styrkingu krónunnar
Í nýlegri þjóðhagsspá Íslandsbanka er því spáð að gengi krónu verði u.þ.b. tíu prósent sterkara árið 2023 en það var að jafnaði í fyrra. Það jafngildir því að gengi evru gagnvart krónu verði í námunda við 140 og gengi Bandaríkjadollar ríflega 120.

Grímunotkun valkvæð í verslunum Samkaupa

Elko og Krónan taka yfir Mylluhúsið í Skeifunni

Svipmynd: Byrjar alla morgna á að dansa

Faraldurinn vítamínsprautan sem þurfti
Framkvæmdastjóri Krónunnar segir að heimsfaraldurinn hafi orsakað varanlega breytingar á innkaupamynstri og hraðað framþróun netverslunar. Velta Krónunnar jókst um þriðjung á síðasta ári. Átelur SKE fyrir að skapa réttaróvissu til handa fyrirtækjum.
