Kortavelta

16. júl 11:07

Heimilin stígi á neyslu­bremsuna

14. júl 13:07

Kort­a­velt­a í júní sú næst­mest­a frá upp­haf­i

Greining Íslandsbanka gerir ráð fyrir að heimilin muni stíga á neyslubremsuna síðar á árinu en kortavelta landsmanna í júní var sú næstmesta frá upphafi.

14. jún 05:06

Íslendingar hafa aldrei eytt meira í útlöndum en nú

13. jún 09:06

Íslendingar aldrei eytt meira erlendis en í apríl

20. apr 12:04

Kort­a­velt­a eykst og fær­ist úr versl­un í þjón­ust­u

Innlend kortavelta jókst umtalsvert í marsmánuði frá sama mánuði 2021. Kortavelta Íslendinga erlendis bar uppi vöxtinn líkt og verið hefur á undanförnum mánuðum. Augljós breyting er á neyslumynstrinu milli ára og veltan hefur færst úr verslun yfir í þjónustu. Þetta kemur fram í Korni Íslandsbanka í dag.

15. mar 12:03

Kort­a­velt­a lands­mann­a eykst enn

Líkt og síðustu mánuði ber kortavelta Íslendinga í útlöndum uppi vöxtinn. Óvissa ríkir um þróun einkaneyslu á næstu misserum vegna stríðsins í Úkraínu. Líklegt er að einkaneysla vaxi hægar á næstunni en áður var talið þar sem aukin innflutt verðbólga dregur úr kaupmætti heimilanna. Þetta kemur fram í Korni Íslandsbanka í morgun.

14. mar 13:03

Kort­a­velt­a er­lendr­a ferð­a­mann­a upp um 37 prós­ent í febr­ú­ar

Í tilkynningu frá Rannsóknarsetri verslunarinnar kemur fram að heildar greiðslukortavelta* í febrúar nam rúmum 75,7 milljörðum og jókst um 17,3 prósent milli ára miðað við breytilegt verðlag. Aukning varð á kortaveltu erlendra ferðamanna en hún rúmlega sjöfaldaðist milli ára.

15. feb 12:02

Neysl­a Ís­lend­ing­a fær­ist út fyr­ir land­stein­an­a

Kortavelta Íslendinga jókst lítillega milli ára í janúar. Innanlands mátti aðallega greina aukningu í kaupum á þjónustu ferðaskrifstofa. Ferðaþorsti Íslendinga er greinilega mikill og er gert vel við sig í utanlandsferðum á nýju ári, auk þess sem netverslun hefur aukist. Þetta kemur fram í Hagsjá Landsbankans um kortaveltu.

14. feb 10:02

Net­versl­un eykst um 25 prós­ent mill­i ára

Rannsóknarsetur verslunarinnar hefur tekið saman upplýsingar um kortaveltu og netverslun í janúar. Netverslun eykst um 25 prósent milli ára og kortavelta um 12,2 prósent.

14. jan 09:01

Kort­a­velt­a jókst í árs­lok

Kortavelta Íslendinga heldur áfram að aukast. Líkt og síðustu mánuði var það erlenda kortaveltan sem hélt uppi vextinum í desember sl. en mikill ferðahugur er í landanum um þessar mundir. Þessar tölur ásamt öðrum hagvísum gefa góð fyrirheit um þróun einkaneyslunnar á næstu misserum og útlit er fyrir myndarlegan vöxt hennar á árinu. Um þetta er fjallað í Morgunkorni Íslandsbanka og Hagsjá Landsbankans í dag.

11. jan 05:01

Af­sláttar­dagar hafa lítil á­hrif á verslun í búðum

Kortavelta hækkaði mjög mikið milli október og nóvember. Afsláttardagar hafa mest áhrif á netverslun

15. des 12:12

Heim­il­in kom­in út úr Kór­ón­u­krepp­unn­i?

Greiningardeild Íslandsbanka reiknar með að vöxtur einkaneyslu á þessu ári verði um 6 prósent en í þjóðhagsspá bankans frá því í september var spáð 4,8 prósent vexti. Þetta kemur fram í Korni Íslandsbanka í morgun. Greiningardeildin telur ljóst að neysla landsmanna sæki hratt í sig veðrið að nýju og samdráttur síðasta árs virðist ekki einungis hafa gengið til baka heldur sé einnig um að ræða talsverðan vöxt frá árinu 2019. Því megi segja að hjá þorra heimila virðist Kórónukreppan ekki aðeins að baki heldur nýtt vaxtarskeið hafið af talsverðum krafti.

16. nóv 14:11

Kort­a­velt­a held­ur á­fram að auk­ast

Í greiningu Íslandsbanka segir að þessar tölur gefi góð fyrirheit um einkaneysluna sem mun að líkindum halda áfram að vaxa það sem eftir lifir árs.

Auglýsing Loka (X)