Körfubolti

25. mar 06:03

Lista- og íþróttafólk vonsvikið

Með nýjustu aðgerðum stjórnvalda er ljóst að allt íþrótta- og leiklistarlíf mun stöðvast. Fulltrúar úr þessum greinum sammælast um að þetta sé áfall en af fyrri reynslu sé auðveldara að taka ákvörðuninni.

25. mar 06:03

Talinn af fyrir fjörutíu árum en dúkkaði upp yfir súpudiski í Texas

Bandarískur körfuboltamaður sem lék lengst af á Spáni á áttunda áratug og talinn var af fyrir fjörutíu árum síðan kom óvænt í leitirnar á elliheimili á dögunum.

19. mar 08:03

Kórónar frá­bær ár í Banda­ríkjunum

Dag­ný Lísa Davíðs­dóttir verður fjórði Ís­lendingurinn sem tekur þátt í mars­fárinu í körfu­bolta með liði sínu á næstu dögum. Dag­ný Lísa hélt sau­tján ára út í nám í Banda­ríkjunum og var hluti af meistara­liði Wyoming á loka­tíma­bili sínu í há­skóla­körfu­boltanum.

16. mar 09:03

Haukar sögðu upp samningi Israels Martin

Haukar tilkynntu í gærkvöld að félagið hefði ákveðið að rifta samningi félagsins við Israel Martin og lætur hann því af störfum sem þjálfari félagsins.

13. mar 17:03

Til­­­lag­­­a felld­ um að stelpn­­­a- og strá­k­­a­l­­ið geti mæst

10. mar 11:03

Settur í tímabundið leyfi fyrir gyðingahatur

Miðherji Miami Heat gæti átt yfir höfði sér leikbann eftir að hafa notað orð sem er kennt við gyðingahatur í beinni útsendingu á rafíþróttarás sinni.

25. feb 12:02

Kallar eftir því að Kobe verði á merki NBA-deildarinnar

Kyrie Irving, leikmaður Brooklyn Nets, lagði til í gær að einkennismerki NBA-deildarinnar verði breytt og minning Kobe Bryant heiðruð á merkinu.

23. feb 11:02

Leyfa 200 áhorfendur á íþróttaviðburðum

Félög geta fengið að taka á móti allt að 200 áhorfendum á íþróttaviðburðum gegn því að sæti séu númeruð og þess sé gætt að einn meter sé á milli einstaklinga sem koma

13. feb 09:02

LeBron rífur milljarðamúrinn í ár

22. jan 07:01

Þakið er ansi hátt hjá Tryggva

Auglýsing Loka (X)