Klappir

01. jún 10:06
Klappir flytja í Air Atlanta húsið
Hugbúnaðarfyrirtækið Klappir grænar lausnir hefur flutt starfsemi sína í hús Air Atlanta að Hlíðasmára 3 í Kópavogi. Fyrirtækið opnaði einnig nýverið skrifstofu í Kaupmannahöfn.

22. mar 10:03
Heiða Lára ráðin mannauðsstjóri Klappa
Heiða Lára Heiðarsdóttir hefur verið ráðin mannauðsstjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Klappa grænna lausna.
Heiða Lára gegndi áður starfi mannauðsstjóra hjá Benchmark Genetics og þar áður var hún mannauðsstjóri hjá Marorku.

09. mar 10:03
Klappir grænar lausnir færa út kvíarnar
Hugbúnaðarfyrirtækið Klappir grænar lausnir hefur stofnað dótturfélagið Klappir Nordic ApS og opnað skrifstofu í Kaupmannahöfn. Tveir starfsmenn hafa verið ráðnir til Klappa Nordic sem er í fallegri byggingu við Íslandsbryggju í Kaupmannahöfn.

04. mar 23:03
Grænskjáir innleiddir í grunnskóla Reykjavíkur

16. des 11:12
Klappir staðfest sem grænt fyrirtæki

13. sep 11:09
Birta fer inn í vistkerfi Klappa

09. sep 09:09
Klappir ráða Láru Sigríði sem markaðsstjóra

12. apr 09:04