Klak

28. júl 07:07

Vilj­a hug­mynd­ir sem leys­a sam­fé­lags­leg­an vand­a

Snjallræði er vaxtarrými sem hefur göngu sína í lok ágúst og sérstök áhersla er lögð á sjálfsvinnu fyrirtækjanna sem taka þátt. Klak - Icelandic Start Up auglýsir eftir þátttakendum og hægt er að sækja um inn á heimasíðu Klak.

08. júl 09:07

Orig­o eyk­ur stuðn­ing við ný­sköp­un

Origo hefur undirritað samstarfssamning við KLAK - Icelandic Startups um samvinnu um samfélagshraðalinn Snjallræði og eykur þannig enn frekar við stuðning sinn við nýsköpun á Íslandi.

19. apr 15:04

Sjö teym­i val­in í Hring­ið­u 2022

Sjö teymi voru valin í viðskiptahraðalinn um hringrásarhagkerfið Hringiðu 2022 sem hefst 25. apríl en þetta mun vera í annað skiptið sem slíkur hraðall er haldinn. Þau teymi sem komust áfram í Hringiðu í ár eru Snerpa Power, E1, Ploggin, Green Bytes, Sidewind, ÝMIR Technologies og Gerosion.

Auglýsing Loka (X)