Kjöt

25. jún 05:06

Sendu Samkeppniseftirliti ábendingu vegna útboðs á kjöti

24. jún 05:06

Þurfa ekki að upprunamerkja ferskt kjöt ef það er látið liggja í kryddlegi

Dæmi eru um að sumar kryddlegnar kjötvörur í sömu vörulínu séu upprunamerktar Íslandi en ekki aðrar. Bændasamtökin hafa þrýst á að sömu reglur gildi um merkingar alls kjöts.

02. jún 14:06

Kjötvinnslustöðvum lokað eftir netárás

Netárásir á stærsta kjötiðnaðarfyrirtæki heims olli miklum truflunum á starfsemi í Bandaríkjunum.

02. jún 06:06

Kjötframleiðsla aukist verulega á milli ára

Kjötframleiðsla á Íslandi virðist vera í mikilli sókn á milli ára. Mesta aukningin átti sér stað í nautakjötsframleiðslu en alifugla- og svínakjötsframleiðsla jókst einnig á milli ára.

07. apr 09:04

Jafn­vel lítið magn af unnum kjöt­vörum skað­legt

30. mar 13:03

Ís­­­lend­­­ing­­­ar sólgn­­ir í svín­­­a­kj­­öt - Lamb­a­kjöt­ið vin­sæl­ast

04. feb 21:02

Hvetja ESB til að skatt­leggja kjöt

Um­hverfis­sam­tök hvetja Evrópu­sam­bandið til þess að setja sér­stakan skatt á kjöt til þess að sporna við um­hverfis­á­hrifum af kjöt­fram­leiðslu og hvetja neyt­endur til þess að borða hollari mat. Skatturinn myndi hækka verð á kjöti um fjórðung.

28. jan 14:01

Vilja rækta stakar steikur

Þings­á­lyktunar­til­laga Pírata um kjöt­ræktun verður tekin fyrir í fimmta skipti í dag. Með kjöt­rækt er hægt að rækta stakar steikur í stað þess að slátra heilu dýri.

Auglýsing Loka (X)