Kjöt

Sendu Samkeppniseftirliti ábendingu vegna útboðs á kjöti

Þurfa ekki að upprunamerkja ferskt kjöt ef það er látið liggja í kryddlegi
Dæmi eru um að sumar kryddlegnar kjötvörur í sömu vörulínu séu upprunamerktar Íslandi en ekki aðrar. Bændasamtökin hafa þrýst á að sömu reglur gildi um merkingar alls kjöts.

Kjötvinnslustöðvum lokað eftir netárás
Netárásir á stærsta kjötiðnaðarfyrirtæki heims olli miklum truflunum á starfsemi í Bandaríkjunum.

Kjötframleiðsla aukist verulega á milli ára
Kjötframleiðsla á Íslandi virðist vera í mikilli sókn á milli ára. Mesta aukningin átti sér stað í nautakjötsframleiðslu en alifugla- og svínakjötsframleiðsla jókst einnig á milli ára.

Jafnvel lítið magn af unnum kjötvörum skaðlegt

Hvetja ESB til að skattleggja kjöt
Umhverfissamtök hvetja Evrópusambandið til þess að setja sérstakan skatt á kjöt til þess að sporna við umhverfisáhrifum af kjötframleiðslu og hvetja neytendur til þess að borða hollari mat. Skatturinn myndi hækka verð á kjöti um fjórðung.

Vilja rækta stakar steikur
Þingsályktunartillaga Pírata um kjötræktun verður tekin fyrir í fimmta skipti í dag. Með kjötrækt er hægt að rækta stakar steikur í stað þess að slátra heilu dýri.