Kjarvalsstaðir

13. jan 15:01

Í tímans flæði með rauðum þræði

Á morgun, laugardaginn 14. janúar, opnar yfirlitssýning á Kjarvalsstöðum um feril myndvefarans og listakonunnar Hildar Hákonardóttur. Hildur sér söguna og samfélagið út frá þræðinum og segir tímann hafa breyst, ekki eingöngu með samfélagsbreytingum heldur einnig í eðli sínu.

05. nóv 05:11

Hef­ur aug­un opin fyr­ir um­hverf­in­u

Guð­jón Ketils­son sýnir verk frá löngum og fjöl­breyttum ferli sínum á yfir­lits­sýningunni Jæja á Kjarvals­stöðum. Hann segist leita inn­blásturs fyrir verk sín í nær­um­hverfi.

07. júl 05:07

Gekk á svig við ýms­ar sið­venj­ur

And­lit úr skýjum er sýning á Kjarvals­stöðum en þar eru til sýnis manna­myndir Jóhannesar Kjarvals. Sýningar­stjóri er Aðal­steinn Ingólfs­son list­fræðingur.

Auglýsing Loka (X)