Kjarvalsstaðir

13. jan 15:01
Í tímans flæði með rauðum þræði
Á morgun, laugardaginn 14. janúar, opnar yfirlitssýning á Kjarvalsstöðum um feril myndvefarans og listakonunnar Hildar Hákonardóttur. Hildur sér söguna og samfélagið út frá þræðinum og segir tímann hafa breyst, ekki eingöngu með samfélagsbreytingum heldur einnig í eðli sínu.

05. nóv 05:11
Hefur augun opin fyrir umhverfinu
Guðjón Ketilsson sýnir verk frá löngum og fjölbreyttum ferli sínum á yfirlitssýningunni Jæja á Kjarvalsstöðum. Hann segist leita innblásturs fyrir verk sín í nærumhverfi.

07. júl 05:07
Gekk á svig við ýmsar siðvenjur
Andlit úr skýjum er sýning á Kjarvalsstöðum en þar eru til sýnis mannamyndir Jóhannesar Kjarvals. Sýningarstjóri er Aðalsteinn Ingólfsson listfræðingur.