Kjaraviðræður

Útlit fyrir erfiðan kjaravetur

Drífa segir stjórnvöld hafa svikið almenning

Kjaralotan sem hófst haustið 2018 stendur enn
„Þessi langdregna samningalota skýrist fyrst og fremst af ósamstöðu og mismunandi launastefnu verkalýðsfélaganna,“ segir Hannes G. Sigurðsson.

BSRB undirbýr verkfallsaðgerðir
BSRB hefur ákveðið að boða til atkvæðagreiðslur um verkföll félagsmanna sinna sem starfa hjá ríki og sveitarfélögum. Verkföllin kæmu til með að ná til um nítján þúsund starfsmanna, meðal annars í heilbrigðisþjónustu og skólum.

Sólveig Anna ætlar ekki að þykjast vera bjartsýn
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar segist ekki sjá neina ástæðu til að vera bjartsýn eftir fund hjá Ríkissáttasemjara nú síðdegis. Sólarhringsverkfall starfsmanna Eflingar hefst á miðnætti í kvöld og frekari aðgerðir eru boðaðar í næstu viku.

Hátt launaðir hafi fengið meiri hækkanir hjá ríkinu
Efling segir að hæst launuðu starfsmönnum ríkisins hafi verið tryggðar 12,5 prósent launahækkanir, sem sé í andstöðu við krónutöluhækkanir lífskjarasamningsins. Í tilkynningu frá félaginu segir að þær hækkanir séu sambærilegar kröfum félagsins í viðræðum við Reykjavíkurborg.