Kjaraviðræður

29. jan 19:01

Útlit fyrir erfiðan kjaravetur

15. nóv 17:11

Drífa segir stjórn­völd hafa svikið al­menning

15. nóv 12:11

„Við munum sækja hverja einustu krónu í næstu kjara­samningum“

10. maí 15:05

Kjar­a­lot­an sem hófst haust­ið 2018 stendur enn

„Þessi langdregna samningalota skýrist fyrst og fremst af ósamstöðu og mismunandi launastefnu verkalýðsfélaganna,“ segir Hannes G. Sigurðsson.

06. feb 16:02

BSRB undir­býr verk­falls­að­gerðir

BSRB hefur á­kveðið að boða til at­kvæða­greiðslur um verk­föll fé­lags­manna sinna sem starfa hjá ríki og sveitar­fé­lögum. Verk­föllin kæmu til með að ná til um ní­tján þúsund starfs­manna, meðal annars í heil­brigðis­þjónustu og skólum.

05. feb 17:02

Sól­veig Anna ætlar ekki að þykjast vera bjart­sýn

Sól­veig Anna Jóns­dóttir, for­maður Eflingar segist ekki sjá neina á­stæðu til að vera bjart­sýn eftir fund hjá Ríkis­sátta­semjara nú síð­degis. Sólar­hrings­verk­fall starfs­manna Eflingar hefst á mið­nætti í kvöld og frekari aðgerðir eru boðaðar í næstu viku.

31. jan 09:01

Hátt launaðir hafi fengið meiri hækkanir hjá ríkinu

Efling segir að hæst launuðu starfs­mönnum ríkisins hafi verið tryggðar 12,5 prósent launa­hækkanir, sem sé í and­stöðu við krónu­tölu­hækkanir lífs­kjara­samningsins. Í til­kynningu frá fé­laginu segir að þær hækkanir séu sam­bæri­legar kröfum fé­lagsins í við­ræðum við Reykja­víkur­borg.

Auglýsing Loka (X)