Kjarabarátta

01. apr 05:04
Sjúkraliðar geti ekki verið á byrjendalaunum í þrjú ár
Formaður Sjúkraliðafélags Íslands segir brýnt að stofnanasamningar sjúkraliða verði endurskoðaðir, það gangi ekki að starfsfólk sé á byrjendalaunum í þrjú ár.

14. jan 08:01
Niðurstaða grunnskólakennara gríðarleg vonbrigði

15. nóv 17:11
Drífa segir stjórnvöld hafa svikið almenning

07. okt 08:10
Flugvirkjar styðja Ólöfu: aðför að uppsagnarvernd

01. maí 06:05
Sólveig hyggst blása sjálfri sér baráttuanda í brjóst á 1. maí
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir stöðu félagsmanna til háborinnar skammar. Hún saknar þess að stjórnvöld fari í raunverulega atvinnusköpun. Húsnæðismarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu sé leikfang eignafólks á sama tíma og nær allar ráðstöfunartekjur mjög margra renni í húsnæðiskostnað.