Kirkjan

Vill endurskoða skólaheimsóknir til trúfélaga

Ræða einelti sem sló allt hverfið

Happy-hour á sálmastund í Ölhúsinu í Grafarvoginum

Um 30 söfnuðir tæknilega gjaldþrota

Allir regnbogar mannlífsins í Biblíunni
Séra Þórhallur Heimisson skrifaði sagnfræðilega bók um Biblíuna þar sem hann kannar ólíkar hliðar helsta trúarrits kristinna manna og hikar ekki við að takast á við myrkari hliðar þess.

Þjóðkirkjan telur fækkun alvarlega

Fréttavaktin þriðjudag 29.mars - Sjáðu þáttinn

Blöskraði framkoma prests og kórinn fylgdi stjórnanda

Séra Gunnar í leyfi eftir ásakanir sex kvenna

Nýi presturinn neitar að gifta samkynhneigða

Allt helgihald fellt niður um áramótin

Hönnun nýrrar kirkju í Grímsey stendur yfir

Kirkjan bætir þjónustu við innflytjendur og flóttafólk
Kirkja verður fljótt ljót ef hún snýst aðeins um það sem fer fram innan veggja hennar, segir í tillögu sem Kirkjuþing hefur samþykkt.

Skref í réttlætisátt í sögu samkynhneigðra

Tíu særðir eftir sýruárás prests
Sjö biskupar og þrír aðrir þurftu að leita sér aðstoðar á spítala eftir að hafa lent í sýruárás af hálfu prests í Aþenu. Presturinn sem um ræðir hefur verið sakaður um fíkniefnamisferli.

Páskaguðspjallið streymir
Þótt máttur veirunnar sé mikill getur hún tæpast komið í veg fyrir sjónvarpsgláp og súkkulaðiát um páskana. Streyminu fylgir síðan sú blessun að þar má finna aragrúa mynda sem tengjast Jesú Kristi á einn eða annan hátt og með fullri virðingu fyrir þeim frjálsa vilja sem okkur var gefinn eru hér nokkrar páskalegar ábendingar.

Skipulagshindrun tefur nýjan loftslagsskóg í landi Skálholts
Skálholtskirkja stefnir á ræktun 120 hektara loftslagsskógar til kolefnisjöfnunar. Málið tefst því sveitarstjórn Bláskógabyggðar synjar um framkvæmdaleyfi. Sveitarstjóri segir skipulagsbreytingar nauðsynlegar áður en hægt sé að hefja skógrækt. Skálholtsbiskup segir skógræktina lið í stefnu þjóðkirkjunnar.