Kína

Segir búið að útrýma sárafátækt

Þurfa ekki að fara í endaþarmssýnatöku vegna COVID-19

Reyna að styrkja tengslin

Veiran gæti hafa komið upp annars staðar en í Wuhan

Fjölmiðlakona í Kína sökuð um njósnir

Skima fyrir COVID-19 í endaþarmi

Ellefu bjargað úr gullnámu í Kína
Námuverkamennirnir hafa verið fastir í um 600 metra dýpi í tvær vikur. Sprenging olli því að inngangur námunnar féll saman. Níu yfirmenn verið handteknir fyrir að tilkynna ekki slysið strax.

Jack Ma birtist aftur

Veiran blossar aftur upp í Kína

Kínverska hagkerfið spólar af stað
Hagkerfið á fullri ferð og skilur önnur stór hagkerfi eftir í rykinu.

Kínverjar leggja stein í götu WHO

Meðlimir stjórnarandstöðunnar handteknir í Hong Kong

Kórónaveiran veldur verkföllum í Hong Kong
Heilbrigðisstarfsfólk í Hong Kong segir að eina leiðin til þess að hafa stjórn á kórónaveirunni í borginni sé að loka landamærunum að Kína og hafa gripið til verkfalla til þess að þrýsta á um að það verði gert. Fyrsta dauðsfallið af völdum veirunnar í Hong Kong var tilkynnt í dag.

Póstsendingar frá Kína tefjast mikið
Póstsendingar til og frá Kína munu tefjast næstu vikurnar. Ekki er vitað hversu lengi tafirnar munu vara, en þær eru tilkomnar vegna þess að flugfélög hafa aflýst flugferðum vegna kórónaveirunnar.

132 látnir vegna kórónaveirunnar
Dauðsföllum vegna kórónaveirunnar fjölgar hratt og hafa 132 dauðsföll nú verið staðfest en voru 106 í gær. Erlend ríki hafa hafið brottflutning á ríkisborgurum sínum frá Kína.

Staðfest smit í Frakklandi
Fyrstu staðfestu tilfelli kórónaveirunnar í Evrópu greindust í Frakklandi í dag. 26 hafa látist og rúmlega átta þúsund eru undir eftirliti vegna gruns um smit. Hvorki eru til lyf né bóluefni við sjúkdómnum.

Fleiri sýktir en sagt er
Stjórnvöld í Kína hafa ekki gefið réttar upplýsingar um fjölda þeirra sem hafa sýkst af nýrri tegund af lungnabólgu. Tveir hafa látist en talið er að um 1700 hafi sýkst.

Ekkert lyf til við nýrri tegund lungnabólgu
Landlæknir segir að ekki sé ástæða til sérstakra aðgerða vegna nýrrar óþekktrar tegundar lungnabólgu sem upp hefur komið í Kína. Sjúklingar eru þó beðnir um að upplýsa heilbrigðisstarfsfólk hafi það ferðast til suður Kína nýlega.

Kínverjar ætla ekki að sitja hjá
Undanfarna daga hafa verið fluttar af því fréttir að þúsundir kínverskra herlögregluþjóna hafi verið fluttar til Shenzen, steinsnar frá Hong Kong.

Kommúnistaflokkurinn fordæmir mótmælin
Stjórnvöld í Kína fordæmdu í gær mótmælin gegn stjórn Carrie Lam í sjálfstjórnarhéraðinu Hong Kong. Sögðu þau mótmælendur hafa valdið réttarríkinu miklu tjóni og að aðgerðir þeirra væru litnar alvarlegum augum.

Leggja hið umdeilda frumvarp ekki fram á ný
Þetta sagði Carrie Lam, æðsti stjórnandi borgarinnar, í gær. Áður hafði hún sagt að frumvarpið myndi „deyja á næsta ári“.

Fordæma áhlaupið á þinghús Hong Kong
Mótmælendur gerðu áhlaup á þinghús Hong Kong og unnu þar skemmdarverk. Þegar óeirðalögregla kom á staðinn voru flestir mótmælendur aftur komnir út til þess meirihluta sem þar var eftir. Stjórnvöld fordæmdu áhlaupið.