Kettir

12. okt 05:10

Sundlæðan Loppa læðist um í Laugardalslauginni

05. okt 07:10

Flökku­kisan Púka komin heim til Egils­­staða

Farand­kötturinn Púka flaug heim til Egils­staða á föstu­daginn eftir að hafa verið týndur í eitt og hálft ár. Hún unir sér nú vel uppi á hillu heima hjá Ingi­björgu B. Guð­munds­dóttur sem veit varla hvaðan á sig stendur veðrið og prísar sig sæla að hafa ekki fyllt skarð Púku með nýjum ketti.

19. jún 17:06

Eitrað fyrir tveimur köttum í Heiðargerði í sömu vikunni

16. maí 21:05

Fóru með kött­inn Leó að gos­in­u

29. apr 05:04

Villi­kettir sagðir ógn við öryggi hesta­fólks

Hesta­menn í Hlíðar­þúfum í Hafnar­firði vilja að bæjar­yfir­völd sjái til þess að fé­lagið Villi­kettir hætti starf­semi þar. Sótt sé að hesta­mönnum úr öllum áttum, af fólki sem vilji hest­húsin undir starf­semi alls ó­tengda hesta­mennsku.

26. apr 22:04

Tásl­a fannst eft­ir að hafa ver­ið týnd í 11 ár

30. mar 22:03

Dýraníð í Norðurmýrinni: „Logandi hrædd um kettina mína“

04. mar 13:03

Far­þegar færðir í aðra lest því köttur neitaði að færa sig

06. feb 22:02

Græddi gervi­fætur á ketti

Dýra­læknir sem grætt hefur gervi­fætur á tvo ketti, með tækni sem svipar til þess þegar gervi­tennur eru settar í fólk, er á­nægður með hvernig til tókst.

22. des 19:12

Nítján ára köttur skilinn eftir í leigubíl

Eigandinn sagðist vera að flytja til Flórída og að hann gæti ekki tekið köttinn með sér. Kötturinn sýnir merki um nýrnabilun en er einstaklega orkumikil miðað við aldur.

26. nóv 17:11

Villi­kettir á hrak­hólum

Villikettir dýraverndunarfélag, sem hugsar um velferð villikatta á Íslandi, er húsnæðislaust og stólar á að sjálfboðaliðar bjóðist til að fóstra ketti. „Við verðum að komast í húsnæði,“ segir stjórnarkona.

Auglýsing Loka (X)