Kettir

25. mar 15:03

Einn elsti köttur landsins festist í minka­gildru

Algengt er að kettir, bæði heimiliskettir og villtir, lendi í minkagildrum og drepist. Engin viðurlög eru við því að sinna gildrunum illa.

24. mar 05:03

Mið­borgar­kettirnir að drepa kríu­unga

26. jan 22:01

„Hjartað bráðnaði eins og smjör“

26. nóv 15:11

Diego búinn í að­gerð og verður á dýra­spítala næstu daga

26. nóv 10:11

Á einungis fjögur ár í heimsmetið

25. nóv 10:11

Diego-sam­fé­lagið í molum eftir að sorg­legt slys í Skeifunni

04. nóv 05:11

Yfir tvö þúsund köttum hjúkrað og sinnt á átta árum

28. okt 13:10

Köttur Birtu drapst í ólöglegri minkagildru

26. okt 12:10

Útköllum vegna dauðra katta virðist hafa fjölgað

02. sep 22:09

Vill að kattareigandinn gefi sig fram og snyrti á honum klærnar

13. júl 20:07

Kötturinn sem Reykja­vík stal er fundinn með hjálp borgarinnar

27. jún 10:06

Nóra ekki enn fundin hálfum mánuði eftir að hún hvarf

14. jún 12:06

Borgin svarar fyrir mál Nóru: „Auð­vitað mjög leiðin­legt“

11. jún 17:06

For­lag­s­kött­ur­inn Nói all­ur

26. apr 18:04

Fréttavaktin þriðjudag 26. apríl - Sjáðu þáttinn

16. apr 05:04

Katta­fram­boðið stefnir á meiri­hluta í bæjar­stjórn

Listi Kattaframboðsins á Akureyri liggur fyrir og oddvitinn er bjartsýnn á góðan árangur í kosningunum. Hann vill losna við þá sem samþykktu lausagöngubann katta úr bæjarstjórn.

05. apr 14:04

Björgvin Halldórsson kveður kæran vin

19. jan 15:01

Höfuð­­borgar­búar og Píratar styðja frekar lausa­­göngu katta

07. jan 05:01

Hefðar­köttur fann lyktina af vini sínum til Finn­lands

Slíkir kærleikar tókust með eldri borgaranum Jónatan Hermannssyni og hefðarkettinum Flækjufæti að þegar sá síðarnefndi settist að í Finnlandi þróaðist vinátta þeirra út í sérstætt pennavinasamband þar sem Jónatan sendir ferfættum vini sínum orðalaus en angandi skilaboð á því sem hann kallar „lyktarmál“.

26. des 08:12

Býður áttatíu þúsund fyrir köttinn sinn

24. des 11:12

Lýsir dularfullu máli kattarins Jóns Snjós í Langholtshverfi

13. des 08:12

Páll Óskar minnist Gutta: „Það er sorg á heimilinu“

13. des 07:12

J-Lo kynnir nýjan fjölskyldumeðlim

03. des 15:12

Foreldrar Unu Stef jólaskreyta hjá smáfuglunum

Tónlistarkonan Una Stef segir sögu af foreldrum sínum á Twitter, sem sinnt hafa smáfuglunum vel í vetrarhörkunum síðustu vikur. Í byrjun desember hafa foreldrarnir síðan jólaskreytt í kringum fóðurílát fuglanna í tré úti í garði hjá sér. Una birti á dögunum myndir af tveimur litlum fuglahúsum, ásamt seríu, sem hangir í tré í garði æskuheimilisins.

13. nóv 05:11

Yngra fólk hlynnt lausagöngu katta

12. nóv 21:11

Ráða­laus gegn tugum katta sem halda hverfinu í gíslingu

08. nóv 11:11

Villi­kettir mót­mæla banni við lausa­göngu katta

04. nóv 20:11

Twitter logar yfir lausa­göngu­banni katta á Akur­eyri: „Ætla í mál við bæjar­stjórn Akur­eyrar“

04. nóv 18:11

Fréttavaktin - Kattamálið þvert á flokkslínur - Horfðu á þáttinn

04. nóv 05:11

Halda á­fram að skerða lausa­göngu­frelsi katta á Norður­landi

03. nóv 21:11

Full­trúi Mið­flokksins um lausagöngubannið: „Mér er mjög annt um ketti“

03. nóv 13:11

Katta­vinir á Akur­eyri reiðir yfir á­­kvörðun bæjar­­stjórnar

12. okt 05:10

Sundlæðan Loppa læðist um í Laugardalslauginni

05. okt 07:10

Flökku­kisan Púka komin heim til Egils­­staða

Farand­kötturinn Púka flaug heim til Egils­staða á föstu­daginn eftir að hafa verið týndur í eitt og hálft ár. Hún unir sér nú vel uppi á hillu heima hjá Ingi­björgu B. Guð­munds­dóttur sem veit varla hvaðan á sig stendur veðrið og prísar sig sæla að hafa ekki fyllt skarð Púku með nýjum ketti.

19. jún 17:06

Eitrað fyrir tveimur köttum í Heiðargerði í sömu vikunni

16. maí 21:05

Fóru með kött­inn Leó að gos­in­u

29. apr 05:04

Villi­kettir sagðir ógn við öryggi hesta­fólks

Hesta­menn í Hlíðar­þúfum í Hafnar­firði vilja að bæjar­yfir­völd sjái til þess að fé­lagið Villi­kettir hætti starf­semi þar. Sótt sé að hesta­mönnum úr öllum áttum, af fólki sem vilji hest­húsin undir starf­semi alls ó­tengda hesta­mennsku.

26. apr 22:04

Tásl­a fannst eft­ir að hafa ver­ið týnd í 11 ár

30. mar 22:03

Dýraníð í Norðurmýrinni: „Logandi hrædd um kettina mína“

04. mar 13:03

Far­þegar færðir í aðra lest því köttur neitaði að færa sig

06. feb 22:02

Græddi gervi­fætur á ketti

Dýra­læknir sem grætt hefur gervi­fætur á tvo ketti, með tækni sem svipar til þess þegar gervi­tennur eru settar í fólk, er á­nægður með hvernig til tókst.

22. des 19:12

Nítján ára köttur skilinn eftir í leigubíl

Eigandinn sagðist vera að flytja til Flórída og að hann gæti ekki tekið köttinn með sér. Kötturinn sýnir merki um nýrnabilun en er einstaklega orkumikil miðað við aldur.

26. nóv 17:11

Villi­kettir á hrak­hólum

Villikettir dýraverndunarfélag, sem hugsar um velferð villikatta á Íslandi, er húsnæðislaust og stólar á að sjálfboðaliðar bjóðist til að fóstra ketti. „Við verðum að komast í húsnæði,“ segir stjórnarkona.

Auglýsing Loka (X)