Kaupmáttur

11. jún 10:06

Kaup­mátt­ur ráð­stöf­un­ar­tekn­a heim­il­a jókst um 2,6 prós­ent

Áætlað er að launatekjur heimila hafi aukist um 4,3 prósent á fyrsta ársfjórðungi og skattar á laun hafi aukist um 4,5 prósent á sama tímabili. Tryggingagjöld atvinnurekenda og launafólks heimilisgeirans jukust um þrjú prósent á milli ára.

Auglýsing Loka (X)