Kaupmáttur

01. júl 09:07

Verð­bólg­an étur upp kaup­mátt­ar­aukn­ing­u

Verðbólgan er nú orðin svo há að hún hefur stöðvað langt tímabil kaupmáttaraukningar á íslenskum vinnumarkaði og er farin að éta upp það sem unnist hefur hjá launafólki undanfarin misseri og ár. Þetta kemur fram í Hagsjá Landsbankans um vinnumarkaðinn.

26. jan 09:01

Mest­a hækk­un laun­a­vís­i­töl­u frá 2016

Launavísitalan var nær óbreytt milli nóvember og desember samkvæmt tölum Hagstofu Íslands. Síðustu 12 mánuði hefur launavísitalan hækkað um 7,3 prósent, sem er eilítið lægri árstaktur en verið hefur síðustu mánuði. Launavísitalan hækkaði um 8,3 prósent milli meðaltala áranna 2020 og 2021 og hefur ekki hækkað meira síðan 2016. Þetta kemur fram í Hagsjá Landsbankans um vinnumarkað sem birtist í morgun.

19. nóv 05:11

Fjórðungs­aukning í veltu á milli ára

11. jún 10:06

Kaup­mátt­ur ráð­stöf­un­ar­tekn­a heim­il­a jókst um 2,6 prós­ent

Áætlað er að launatekjur heimila hafi aukist um 4,3 prósent á fyrsta ársfjórðungi og skattar á laun hafi aukist um 4,5 prósent á sama tímabili. Tryggingagjöld atvinnurekenda og launafólks heimilisgeirans jukust um þrjú prósent á milli ára.

Auglýsing Loka (X)