Kauphöllin

Hlutdeild Fossa var 42 prósent í hlutabréfum í mars
Fossar markaðir höfðu milligöngu um sölu á níu prósenta hlut Taconic Capital í Arion banka fyrir um 20 milljarða króna.

Útlit fyrir umtalsvert betri afkomu hjá Eimskip

Sýn gæti greitt út milljarð eftir sölu á innviðum

Innistæða er fyrir hækkunum á hlutabréfamarkaði og gott betur
„Íslenskir sparifjáreigendur hafa verið ofdekraðir áratugum saman.“

Fjölskyldan stutt við Marel í áratugi
Fjölskylda Arnars Mássonar, nýs stjórnarformanns Marels, hefur átt í fyrirtækinu í þrjá áratugi. Arnar tók sæti í stjórn Marels árið 2001 við fráfall afa síns, Sigurðar Egilssonar, sem hafði setið í stjórninni frá árinu 1992. Sigurður var umsvifamikill fjárfestir.

Citi, J.P. Morgan og Íslandsbanki selja Íslandsbanka

Arnar Þór var kjörinn stjórnarformaður Marels

Hluthöfum fjölgaði eftir fækkun frá 2015
Lágir vextir leiða til þess að almenningur fjárfestir í auknum mæli í hlutabréfum. Hlutafjárútboð Icelandair kveikti áhuga almennings. Fimm mánuði í röð hefur markaðurinn hækkað um þrjú til ellefu prósent í hverjum mánuði.

Nina: Það versta væri í krísunni að skipta um stjórn Icelandair
Icelandair hefur einstakt tækifæri til vaxtar um þessar mundir. Mikil þekking á flugrekstri innan stjórnar. Kom á óvart að stjórnarmenn eru einungis kosnir til eins árs í senn. Það leiðir af sér verri ákvarðanir því stjórnarmenn þurfi ekki að bera ábyrgð á ákvörðunum sínum til lengri tíma.

George dró framboð til stjórnar Icelandair til baka
Martin J. St. George hefur starfað á tekjuhlið flugfélaga í um þrjá áratugi. Meðal annars hjá Norwegian, JetBlue og LATAM Airlines.

Tugmilljarðar gætu streymt aftur á markað
Horfur eru á að fyrirtæki í Kauphöll muni greiða hluthöfum 49 milljarða króna. Skráð fyrirtæki komu flest nægjanlega vel út úr COVID-19 til að geta greitt út arð. Eigið fé safnaðist upp hjá fjármálafyrirtækjum og tryggingafélögum á árinu 2020.

Stefnir opnar arðgreiðslusjóð

Katrín hringdi bjöllum á Alþjóðadegi kvenna

Bjöllum í áttatíu kauphöllum hringt fyrir jafnrétti kynjanna
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna er á mánudaginn og af því tilefni mun Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hringja bjöllu Kauphallarinnar fyrir jafnrétti. Slíkt hið sama verður gert í um áttatíu kauphöllum í heiminum. Talsmenn Nasdaq á Íslandi segja brýnt að raddir allra kynja heyrist í heimi viðskipta.

Eimskip greiði hluthöfum 2,1 milljarð
Enginn arður var greiddur út til hluthafa árið 2020 vegna áhrifa COVID-19 faraldursins. Arðgreiðslur til hluthafa hafa verið tiltölulega lágar undanfarin ár.

Hagnaður VÍS jókst í 1,8 milljarða á fjórða fjórðungi
1,6 milljarða arðgreiðsla og kaupa eigin bréf fyrir 500 milljónir.

Viðsnúningur í rekstri Eimskips

Hagnaður Krónunnar jókst um 69 prósent
Tekjur Krónunnar jukust um 32 prósent og Elko um 21 prósent. Tekjur N1 drógust aman um 18 prósent.

Lánavél Arion banka vart stoppað
Jakobsson Capital verðmetur gengi Arion banka á 130 krónur á hlut en markaðsgengið var 122 krónur við lok markaðar í gær.

Segir að Icelandair sé ekki samkeppnishæft
Fyrrverandi forstöðumaður leiðakerfis Icelandair segir að kostnaður félagsins sé enn of hár miðað við keppinauta þrátt fyrir nýja kjarasamninga.

Hagnaður Símans jókst í 1.055 milljónir

Stefnir í miklar breytingar á stjórn Símans

Gréta María ráðin framkvæmdastjóri hjá Brim

Fasteignafélögin fjórðungi ódýrari en á hinum Norðurlöndunum
„Líklega ættu íslensk fasteignafélög til framtíðar að leggja minni áherslu á að stækka en að ná meiri „framlegð“ úr rekstri og ná hagstæðari lánakjörum,“ segir í greiningu Jakobsson Capital.

Lífeyrissjóðir áhugasamir um Leifsstöð
Hlutafé ISAVIA var nýlega aukið um 15 milljarða króna. Lífeyrissjóðir eiga meirihluta í Kaupmannahafnarflugvelli. Fjármálaráðherra segir að hlutafjáraukningin útiloki ekki að hlutur verði boðinn til sölu síðar.

Sylvía ráðin framkvæmdastjóri hjá Origo

Strengur með 44 prósenta hlut í Skeljungi

Mikil aukning á innflæði í hlutabréfasjóði í nóvember
Vaxtalækkanir gera það að verkum að aukið fé leitar á hlutabréfamarkað. Eins hefur bólusetning gegn COVID-19 dregið úr óvissu í efnahagslífinu. Fjöldi viðskipta í Kauphöllinni hefur aukist verulega.
