Kauphöllin

19. sep 17:09

Þrír hlut­hafar vilja að kosið sé aftur til stjórnar

30. jún 05:06

Mikil á­sókn í stjórnar­setu hjá Festi

22. jún 07:06

Seg­ir það ekki hafa ver­ið mis­tök að stækk­a út­boð­ið

Margrét Tryggvadóttir, forstjóri Nova, segir það ekki hafa verið mistök að stækka útboð félagsins en sú ákvörðun hefur verið gagnrýnd. Upphaflega var lagt upp með að selja 37 prósenta hlut í fyrirtækinu en tekin var sú ákvörðun að stækka útboðið og selja 45 prósenta hlut í fyrirtækinu.Viðskipti með hlutabréf Nova hófust í Kauphöllinni í gær.

21. jún 11:06

Við­skipt­i hefj­ast með NOVA - bréf­in lækk­a í fyrst­u við­skipt­um

Viðskipti hófust í morgun í Kauphöllinni með hlutabréf í fjarskiptafyrirtækinu NOVA, en í nýlegu frumútboði voru 44,5 prósent hlutabréfa í félaginu seld til fjárfesta fyrir 8,7 milljarða. Gengi hlutabréfa í útboðinu var 5,11.

09. apr 14:04

A-deild LSR yfir fimm prós­ent í Ís­lands­bank­a

06. apr 11:04

Hlut­a­bréf hækk­uð­u al­mennt í mars

Íslenski hlutabréfamarkaðurinn hækkaði í mars ásamt hlutabréfamörkuðum flestra viðskiptalanda Íslands. Upp úr miðjum mars varð þó hröð lækkun hér á landi eins og annars staðar, þegar heimsmarkaðsverð olíuverð hækkaði hratt. Þegar olíuverðið lækkaði síðan á ný urðu aftur hækkanir á mörkuðum og endaði mánuðurinn því á jákvæðum nótum. Þetta kemur fram í Hagsjá Landsbankans um hlutabréfamarkaðinn.

08. des 07:12

Ný­skrán­ing­ar gætu orð­ið fleir­i en í ár

26. nóv 10:11

Hluta­bréf lækka af ótta við nýtt Co­vid-af­brigði

25. nóv 09:11

Hlut­ur RWC í Ís­lands­bank­a er kom­inn und­ir eitt prós­ent

Hinn erlendi hornsteinsfjárfestirinn í útboðinu, Capital World, hefur bætt við sig hálfri prósentu frá því í júní og fer með 4,32 prósenta hlut.

25. nóv 08:11

Eik eyk­ur arð­greiðsl­ur vegn­a góðs geng­is

28. okt 09:10

Hlut­i af söl­u­verð­i Mílu renn­i að öll­um lík­ind­um til hlut­haf­a Sím­ans

20. okt 07:10

Fagn­ar er­lend­um inn­við­a­fjár­fest­um

Forstjóri Símans segir að í smíðum sé fyrirkomulag sem tryggi inngrips- og eftirlitsmöguleika á rekstri Mílu.

18. okt 10:10

Sím­inn á í eink­a­við­ræð­um um sölu á Mílu

Ef af kaupunum verður munu Síminn og Ardian vinna með Seðlabanka Íslands að framgangi viðskiptanna þegar þar að kemur þannig að sem minnst áhrif verði á gjaldeyrismarkað.

14. okt 06:10

Er­lend­ir fjár­fest­ar horf­i í meir­i mæli til að fjár­fest­a á ís­lensk­a mark­aðn­um

Íslenska ríkið á möguleika á að vera með betra lánshæfismat en flest önnur vestræn ríki. Seðlabankinn greip ekki til magnbundinnar íhlutunar eins og margar aðrar þjóðir gerðu, segir framkvæmdastjóri verðbréfafyrirtækis.

06. okt 05:10

Hækkun gæða­flokkunar vekur at­hygli á markaðnum er­lendis

06. okt 05:10

Reitir kaupa eigin bréf ári eftir hluta­fjár­aukningu

04. okt 13:10

Bjöllunni hringt fyrir fjármálalæsi

Í tilefni af Alþjóðlegu fjárfestavikunni munu Nasdaq Iceland, Viðskiptaráð Íslands, Samtök fjármálafyrirtækja og Háskólinn í Reykjavík standa fyrir opna fræðsluviðburðinum „Næstum allt sem þú vilt vita um fjárfestingar“.

01. okt 11:10

Til skoð­un­ar að hækk­a gæð­a­flokk­un ís­lensk­a mark­að­ar­ins

01. okt 10:10

Anít­a og Þor­lák­ur ráð­in til Foss­a mark­að­a

Eignastýring Fossa flytur í nýtt húsnæði félagsins í Næpunni, á Skálholtsstíg 7 í Reykjavík. Næpan er sögufræg bygging, steinsnar frá höfuðstöðvum Fossa við Fríkirkjuveg. Magnús Stephensen, þriðji og síðasti landshöfðingi Íslands, reisti húsið árið 1903.

29. sep 07:09

Skuld­a­bréf tóku ekki á rás eft­ir kosn­ing­ar

Sjóðstjóri segir að sú stefna ríkissjóðs að nýta sér ekki neikvæða raunvexti til fjármögnunar og svelta um leið markað sem þyrstir í að verja sig gegn hækkandi verðbólgu, eða einfaldlega viðhalda óbreyttu hlutfalli ríkistryggðra, verðtryggðra eigna, sé misráðin.

24. sep 13:09

Hag­ar og Reg­inn eign­ast hlut í Klas­a

Hagar og Reginn munu greiða fyrir eignarhlut sinn í Klasa með þróunareignum.

21. sep 08:09

Eim­skip býst við betr­i af­kom­u

„Áætlað er að EBITDA á þriðja ársfjórðungi verði á bilinu 33,2 til 36,2 milljónir evra samanborið við 21,4 milljónir evra á sama ársfjórðungi síðasta árs.“

20. sep 11:09

Skatt­yf­ir­völd með kaup­rétt­i Kvik­u til skoð­un­ar

Skattyfirvöld hafa skattskil vegna áskriftarréttindakerfis Kviku banka til skoðunar. Snýst málið um hvort umrædd réttindi skuli skattleggjast sem fjármagnstekjur eða laun.

16. sep 11:09

Kosn­ing­ar skekj­a inn­lend­a hlut­a­bréf­a­mark­að­inn

Skoðanakannanir sem benda til þess að vinstristjórn taki við stjórnartaumunum hafa meðal annars leitt til verðlækkana á hlutabréfum. Á sama tíma leita fjárfestar í verðtryggð skuldabréf.

15. sep 07:09

Starfs­fólk­i Olís fækk­að­i um 100

Olís brást við afleiðngum Covid-19 og til gera félagið betur í stakk búið til að mæta þeim áskorunum sem fylgja orkuskiptum á eldsneytismarkaði með umtalsverð endurskipulagning á starfseminni, sér í lagi á smásölusviðinu.

09. sep 11:09

Skelj­ung­ur skipt­ir rekstr­in­um í ein­stak­lings- og fyr­ir­tækj­a­svið

Skeljungur verður móðurfélag rekstrarfélaga, og munu verkefni þess í auknum mæli snúa að stýringu eignarhluta í rekstrarfélögum, auk annarra fjárfestinga eftir atvikum.

02. sep 10:09

Þrír stjórn­end­ur Kvik­u nýtt­u á­skrift­ar­rétt­ind­i

02. sep 07:09

Verð­mat Kvik­u 21 prós­ent hærr­a en mark­aðs­geng­i

14. júl 14:07

Af­kom­a Ari­on er um­tals­vert um­fram spár grein­end­a

14. júl 07:07

Gerv­i­greind mun vald­a bylt­ing­u í veið­um

Það skiptir miklu máli fyrir umhverfið og umgengni um fiskistofna að geta hugsanlega valið í framtíðinni þann fisk sem á að veiða og sleppa öðrum.

14. júl 07:07

Á erf­itt með að skilj­a verð­lagn­ing­u VÍS

12. júl 12:07

Gengi Solid Clouds lækkaði um tvö prósent frá útboði

09. júl 10:07

Sjóð­ir Akta sam­an­lagt stærst­i hlut­haf­i Play

09. júl 09:07

Hlut­a­bréf Play hækk­uð­u strax um 41 prós­ent

07. júl 06:07

Alvotech skoðar tvískráningu á Íslandi og í Bandaríkjunum

Líftæknifyrirtækið gæti verið skráð á markað í Kauphöllina hér heima í haust en áformað er að sækja um 150 til 175 milljónir dala í gegnum hlutafjárútboð. Eiga í viðræðum við Landsbankann og Arion banka sem yrðu þá innlendir ráðgjafar félagsins við skráningarferli Alvotech.

02. júl 13:07

Sol­id Clo­uds-út­boð­ið: Fyrst­ur kem­ur, fyrst­ur fær

„Þeir sem óskað höfðu eftir áskrift áður en félagið birti tilkynningu um að áskrift hafi borist fyrir öllum hlutum útboðsins fengu þannig allir úthlutun, þó þeir hafi þurft að sætta sig við umtalsverða skerðingu áskriftar,“ segir Arion banki í bréfi til fjárfesta.

01. júl 15:07

Stöð­ug­ur straum­ur af ný­sköp­un­ar­fyr­ir­tækj­um á First North í Sví­þjóð

Baldur nefnir að í Svíþjóð sé almenningur virkur á hlutabréfamarkaði og mikið sé af stofnanafjárfestum, eins og til dæmis verðbréfasjóðum, sem leggi grunn að vistkerfi sem henti vel til að fjármagna fyrirtækja.

01. júl 13:07

Skráningar Play og Solid Clouds spennandi

30. jún 07:06

Breitt verð­bil á Sol­id Clo­uds í verð­mat­i

Sprotafyrirtækið áætlar að selja 24,1 til 31,5 prósenta hlut í hlutafjárútboði sem lýkur í dag og afla við það 500-725 milljónir króna.

29. jún 13:06

Ís­lensk­ir fjár­fest­ar fá aukn­ar starfs­heim­ild­ir

Samhliða auknu starfsleyfi hafa verið gerðar skipulagsbreytingar hjá Íslenskum fjárfestum og fer starfsemi félagsins nú fram á tveimur sviðum, markaðsviðskiptum og eignastýringu. Gunnar Freyr Gunnarsson mun leiða markaðsviðskipti Íslenskra fjárfesta og Tómas Karl Aðalsteinsson mun leiða eignastýringu Íslenskra fjárfesta.

28. jún 13:06

Finn­ur kaup­ir í Hög­um

28. jún 10:06

Hlut­a­fjár­út­boð Sol­id Clo­uds haf­ið

Horft er til þess að afla um 500 milljóna til 725 milljóna króna með útboðinu.

25. jún 10:06

Hregg­við­ur Inga­son ráð­inn til Foss­a mark­að­a

Eignastýringarstarfsemi Fossa markaða verður til húsa í Næpunni, á Skálholtsstíg 7, steinsnar frá höfuðstöðvum Fossa við Fríkirkjuveg og mun starfsemin flytjast þangað í lok sumars.

25. jún 10:06

Kaup Bain Cap­i­tal á flug­vél­um Icel­and­a­ir leidd­i til fjár­fest­ing­ar­inn­ar

Upplýst var um kaup Bain Capital á tveimur flugvélum Icelandair sem síðan voru leigðar flugfélaginu aftur til tíu ára í mars. Breyta á farþegavélunum í fraktflugvélar vorið 2022.

24. jún 10:06

Icel­and­a­ir hækk­að­i um 16 prós­ent eft­ir frétt­ir um hlut­a­fjár­aukn­ing­u

Icelandair sótti aukið hlutafé fyrir níu mánuðum til að standa af sér áskoranir sem fylgdu því að reksturinn lægi meira og minna niðri vegna COVID-19. Athygli vekur að verðið sem Bain mun kaupa hlutaféð á er 43 prósent yfir útboðsgenginu fyrir níu mánuðum.

24. jún 09:06

Bain Cap­­i­­tal mun auka hlut­a­fé Icel­­and­­a­­ir um 8,1 millj­arð

Úlfar Steindórsson mun stíga til hliðar sem stjórnarmaður í félaginu verði viðskiptin samþykkt á hluthafafundi. Bain Capital hefur yfir 1.200 starfsmenn og er eignasafn hans metið á um 130 milljarða Bandaríkjadala. Mitt Romney, fyrrverandi forsetaframbjóðandi Bandaríkjanna, kom að stofnun félagsins árið 1984 og stýrði því til ársins 2002.

22. jún 14:06

Icel­and­a­ir með yfir 100 brott­far­ir á viku í fyrst­a sinn í 15 mán­uð­i

„Það felast ákveðin tímamót í því að fljúga yfir 100 flug til áfangastaða Icelandair í einni viku eftir 15 mánaða baráttu við heimsfaraldur,“ segir Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair.

22. jún 10:06

Að­eins tvær kon­ur á for­stjór­a­stól­i í 35 ára sögu Kaup­hall­ar­inn­ar

22. jún 09:06

Íslandsbanki hækkaði strax um 20 prósent

Níföld umframeftirspurn var í frumútboði Íslandsbanka sem lauk fyrir viku og hluthafar telja nú 24 þúsund sem er mesti fjöldi hluthafa allra skráðra fyrirtækja á Íslandi.

10. jún 11:06

Seld­i fyr­ir tvo millj­arð­a í Síld­ar­vinnsl­unn­i á tveim­ur dög­um

Kjálkanes hefur selt fyrir rúmlega 17 milljarða króna í Síldarvinnslunni á skömmum tíma. Félagið keypti nýverið 0,3 prósenta hlut í Arion banka.

09. jún 07:06

Ari­on sam­tvinn­ir Vörð við bank­ann

„Við erum að hrinda af stað sókn á tryggingamarkaði,“ segir Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka.

28. maí 15:05

Mark­að­ur­inn form­leg­a í vís­i­töl­ur MSCI

28. maí 13:05

Verð­met­ur Skelj­ung með svip­uð­um hætt­i og mark­að­ur­inn

„Reksturinn í Færeyjum gengur mjög vel en reksturinn hér á Íslandi er þungur,“ segir í verðmati Jakobsson Capital.

27. maí 15:05

Hagn­að­ur Kvik­u bank­a, TM og Lyk­ils 2,5 millj­arð­ar fyr­ir skatt­a

27. maí 10:05

Hjón keypt­u fyr­ir millj­arð í Síld­ar­vinnsl­unn­i

Eigandi Apple-umboðsins keypti fyrir hálfan milljarð í Síldarvinnslunni.

18. maí 11:05

Kaup­tæk­i­fær­i í fast­eign­um vegn­a COVID-19

Kaldalón sem eingöngu hefur verið í fasteignaþróun hefur ákveðið að blása til sóknar og kaupa tekjuberandi fasteignir.

17. maí 11:05

Eva Sól­ey keypt­i í Icel­and­a­ir fyr­ir 9,9 millj­ón­ir krón­a

17. maí 10:05

Kald­a­lón kaup­ir fast­eign­ir fyr­ir fimm millj­arð­a og hygg­ur á frek­ar­i kaup

Kaldalón stefnir á að fara á Aðallista Kauphallarinnar. Arion banki sölutryggir útboðið fyrir allt að fimm milljarða.

12. maí 15:05

Við­snún­ing­ur hjá Sjó­vá

12. maí 07:05

Leng­i met­ið Brim und­ir mark­aðs­verð­i

07. maí 10:05

Rekstr­ar­hagn­að­ur Reg­ins jókst um átta prós­ent

Reginn leigir sjö veitingastöðum húsnæði í miðbæ Reykjavíkur. Allir nema einn greiða fulla leigu í samræmi við samninga. Velta fyrirtækja í Smáralind jókst um 40 prósent á milli ára á fyrsta ársfjórðungi.

06. maí 13:05

Verð­met­ur Síld­ar­vinnsl­un­a umtalsvert hærr­a en út­boðs­geng­i

Greinandi Jakobsson Capital segir að Síldarvinnslan sé vel rekið fyrirtæki sem sýnt hafi góða ávöxtun.

06. maí 10:05

Jakobs­son: Arion banki með þrusu upp­gjör

Arion banki horfir til þess að greiða arð og/eða kaupa eigin bréf fyrir yfir 50 milljarða króna á næstu árum.

05. maí 14:05

Á­hætt­­u­­á­l­ag band­­a­r­ískr­­a hlut­­a­br­éf­­a ekki minn­a í ár­a­tug

03. maí 15:05

Gild­i: Aftur­för að Skelj­ung­ur hafi fækk­að kynn­ing­ar­fund­um

Jón Ásgeir Jóhannesson, stofnandi Bónus, og fleiri fjárfestar stefndu að því að yfirtaka Skeljungs í vetur og skrá af markaði. Af því varð ekki.

29. apr 16:04

Hagn­að­ur Skelj­ungs jókst um sjö prós­ent á mill­i ára

Skeljungur hefur ákveðið að fækka kynningarfundum með fjárfestum. Stofna félag utan um birgðastöð félagsins við Örfirisey.

29. apr 11:04

Betr­i af­kom­a Fest­ar og á­ætl­an­ir um ból­u­setn­ing­ar leið­a til hærr­i af­kom­u­spá­ar

29. apr 10:04

Marel byrjar árið af krafti

28. apr 07:04

Hagnaður Stoða nærri tvöfaldaðist og var um 7,6 milljarðar

Eigið fé fjárfestingafélagsins stóð í 32 milljörðum í árslok en fjárfestingatekjur vegna skráðra verðbréfaeigna jukust verulega á síðasta ári.

28. apr 06:04

Síldarvinnslan verðlögð á allt að 99 milljarða í útboði félagsins

Samkvæmt útboðsgengi sem hefur verið ákvarðað vegna skráningar Síldarvinnslunnar á markað er heildarvirði félagsins talið vera á bilinu 93,5 til 99 milljarðar króna. Seldur verður 26 til 29 prósenta hlutur í útgerðarfélaginu.

13. apr 13:04

Hlutdeild Fossa var 42 prósent í hlutabréfum í mars

Fossar markaðir höfðu milligöngu um sölu á níu prósenta hlut Taconic Capital í Arion banka fyrir um 20 milljarða króna.

13. apr 09:04

Út­lit fyr­ir um­tals­vert betr­i af­kom­u hjá Eim­skip

07. apr 07:04

Sýn gæti greitt út millj­arð eft­ir sölu á inn­við­um

31. mar 10:03

Kvik­a hækk­að­i um fjög­ur prós­ent eft­ir til­kynn­ing­u um aukn­a sam­legð

25. mar 11:03

Hækkun stýrivaxta í tvö til þrjú prósent mun ekki hamla hlutabréfamarkaði

24. mar 20:03

Innistæða er fyrir hækkunum á hlutabréfamarkaði og gott betur

„Íslenskir sparifjáreigendur hafa verið ofdekraðir áratugum saman.“

24. mar 07:03

Fjöl­skyld­an stutt við Mar­el í ár­a­tug­i

Fjölskylda Arnars Mássonar, nýs stjórnarformanns Marels, hefur átt í fyrirtækinu í þrjá áratugi. Arnar tók sæti í stjórn Marels árið 2001 við fráfall afa síns, Sigurðar Egilssonar, sem hafði setið í stjórninni frá árinu 1992. Sigurður var umsvifamikill fjárfestir.

19. mar 13:03

Citi, J.P. Morgan og Íslandsbanki selja Íslandsbanka

18. mar 10:03

Arnar Þór var kjör­inn stjórn­ar­for­mað­ur Mar­els

17. mar 07:03

Hlut­höf­um fjölg­að­i eft­ir fækk­un frá 2015

Lágir vextir leiða til þess að almenningur fjárfestir í auknum mæli í hlutabréfum. Hlutafjárútboð Icelandair kveikti áhuga almennings. Fimm mánuði í röð hefur markaðurinn hækkað um þrjú til ellefu prósent í hverjum mánuði.

12. mar 13:03

Nina: Það verst­a væri í krís­unn­i að skipt­a um stjórn Icel­and­a­ir

Icelandair hefur einstakt tækifæri til vaxtar um þessar mundir. Mikil þekking á flugrekstri innan stjórnar. Kom á óvart að stjórnarmenn eru einungis kosnir til eins árs í senn. Það leiðir af sér verri ákvarðanir því stjórnarmenn þurfi ekki að bera ábyrgð á ákvörðunum sínum til lengri tíma.

11. mar 10:03

Ge­or­ge dró fram­boð til stjórn­ar Icel­and­a­ir til baka

Martin J. St. George hefur starfað á tekjuhlið flugfélaga í um þrjá áratugi. Meðal annars hjá Norwegian, JetBlue og LATAM Airlines.

10. mar 07:03

Tugmilljarðar gætu streymt aft­ur á mark­að

Horfur eru á að fyrirtæki í Kauphöll muni greiða hluthöfum 49 milljarða króna. Skráð fyrirtæki komu flest nægjanlega vel út úr COVID-19 til að geta greitt út arð. Eigið fé safnaðist upp hjá fjármálafyrirtækjum og tryggingafélögum á árinu 2020.

10. mar 07:03

Stefnir opnar arð­greiðsl­u­sjóð

08. mar 12:03

Katr­ín hringd­i bjöll­um á Al­þjóð­a­deg­i kvenn­a

05. mar 06:03

Bjöllum í átta­tíu kaup­höllum hringt fyrir jafn­rétti kynjanna

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna er á mánudaginn og af því tilefni mun Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hringja bjöllu Kauphallarinnar fyrir jafnrétti. Slíkt hið sama verður gert í um áttatíu kauphöllum í heiminum. Talsmenn Nasdaq á Íslandi segja brýnt að raddir allra kynja heyrist í heimi viðskipta.

04. mar 09:03

Eimskip greiði hluthöfum 2,1 milljarð

Enginn arður var greiddur út til hluthafa árið 2020 vegna áhrifa COVID-19 faraldursins. Arðgreiðslur til hluthafa hafa verið tiltölulega lágar undanfarin ár.

03. mar 11:03

Kaup­höll­in hring­ir bjöll­u fyr­ir jafn­rétt­i kynj­ann­a á Al­þjóð­a­deg­i kvenn­a

25. feb 17:02

Hagn­að­ur VÍS jókst í 1,8 millj­arð­a á fjórð­a fjórð­ung­i

1,6 milljarða arðgreiðsla og kaupa eigin bréf fyrir 500 milljónir.

25. feb 16:02

Við­snún­ing­ur í rekstr­i Eim­skips

25. feb 10:02

Hagn­að­ur Krón­unn­ar jókst um 69 prós­ent

Tekjur Krónunnar jukust um 32 prósent og Elko um 21 prósent. Tekjur N1 drógust aman um 18 prósent.

24. feb 10:02

Lán­a­vél Ari­on bank­a vart stopp­að

Jakobsson Capital verðmetur gengi Arion banka á 130 krónur á hlut en markaðsgengið var 122 krónur við lok markaðar í gær.

18. feb 16:02

Segir að Icel­and­a­ir sé ekki sam­keppn­is­hæft

Fyrrverandi forstöðumaður leiðakerfis Icelandair segir að kostnaður félagsins sé enn of hár miðað við keppinauta þrátt fyrir nýja kjarasamninga.

18. feb 16:02

Hagn­að­ur Sím­ans jókst í 1.055 millj­ón­ir

18. feb 16:02

Stefnir í mikl­ar breyt­ing­ar á stjórn Sím­ans

04. feb 13:02

Grét­a Mar­í­a ráð­in fram­kvæmd­a­stjór­i hjá Brim

03. feb 13:02

Fast­eign­a­fé­lög­in fjórð­ung­i ó­dýr­ar­i en á hin­um Norð­ur­lönd­un­um

„Líklega ættu íslensk fasteignafélög til framtíðar að leggja minni áherslu á að stækka en að ná meiri „framlegð“ úr rekstri og ná hagstæðari lánakjörum,“ segir í greiningu Jakobsson Capital.

27. jan 11:01

Lífeyrissjóðir áhugasamir um Leifsstöð

Hlutafé ISAVIA var nýlega aukið um 15 milljarða króna. Lífeyrissjóðir eiga meirihluta í Kaupmannahafnarflugvelli. Fjármálaráðherra segir að hlutafjáraukningin útiloki ekki að hlutur verði boðinn til sölu síðar.

22. jan 11:01

Hörð sam­keppn­i í smá­söl­u þvert á frétt­a­flutn­ing RÚV

08. jan 09:01

Sylv­í­a ráð­in fram­kvæmd­a­stjór­i hjá Orig­o

07. jan 09:01

Strengur með 44 prósenta hlut í Skeljungi

05. jan 09:01

Hag­ar ráða stjórn­end­ur í staf­rænnn­i þró­un og ný­sköp­un

31. des 07:12

Mik­il aukn­ing á inn­flæð­i í hlut­a­bréf­a­sjóð­i í nóv­emb­er

Vaxtalækkanir gera það að verkum að aukið fé leitar á hlutabréfamarkað. Eins hefur bólusetning gegn COVID-19 dregið úr óvissu í efnahagslífinu. Fjöldi viðskipta í Kauphöllinni hefur aukist verulega.

30. des 07:12

Met­fjöld­i við­skipt­a í Kaup­höll­inn­i í desember

Auglýsing Loka (X)