Kauphöllin

13. apr 13:04

Hlutdeild Fossa var 42 prósent í hlutabréfum í mars

Fossar markaðir höfðu milligöngu um sölu á níu prósenta hlut Taconic Capital í Arion banka fyrir um 20 milljarða króna.

13. apr 09:04

Út­lit fyr­ir um­tals­vert betr­i af­kom­u hjá Eim­skip

07. apr 07:04

Sýn gæti greitt út millj­arð eft­ir sölu á inn­við­um

31. mar 10:03

Kvik­a hækk­að­i um fjög­ur prós­ent eft­ir til­kynn­ing­u um aukn­a sam­legð

25. mar 11:03

Hækkun stýrivaxta í tvö til þrjú prósent mun ekki hamla hlutabréfamarkaði

24. mar 20:03

Innistæða er fyrir hækkunum á hlutabréfamarkaði og gott betur

„Íslenskir sparifjáreigendur hafa verið ofdekraðir áratugum saman.“

24. mar 07:03

Fjöl­skyld­an stutt við Mar­el í ár­a­tug­i

Fjölskylda Arnars Mássonar, nýs stjórnarformanns Marels, hefur átt í fyrirtækinu í þrjá áratugi. Arnar tók sæti í stjórn Marels árið 2001 við fráfall afa síns, Sigurðar Egilssonar, sem hafði setið í stjórninni frá árinu 1992. Sigurður var umsvifamikill fjárfestir.

19. mar 13:03

Citi, J.P. Morgan og Íslandsbanki selja Íslandsbanka

18. mar 10:03

Arnar Þór var kjör­inn stjórn­ar­for­mað­ur Mar­els

17. mar 07:03

Hlut­höf­um fjölg­að­i eft­ir fækk­un frá 2015

Lágir vextir leiða til þess að almenningur fjárfestir í auknum mæli í hlutabréfum. Hlutafjárútboð Icelandair kveikti áhuga almennings. Fimm mánuði í röð hefur markaðurinn hækkað um þrjú til ellefu prósent í hverjum mánuði.

12. mar 13:03

Nina: Það verst­a væri í krís­unn­i að skipt­a um stjórn Icel­and­a­ir

Icelandair hefur einstakt tækifæri til vaxtar um þessar mundir. Mikil þekking á flugrekstri innan stjórnar. Kom á óvart að stjórnarmenn eru einungis kosnir til eins árs í senn. Það leiðir af sér verri ákvarðanir því stjórnarmenn þurfi ekki að bera ábyrgð á ákvörðunum sínum til lengri tíma.

11. mar 10:03

Ge­or­ge dró fram­boð til stjórn­ar Icel­and­a­ir til baka

Martin J. St. George hefur starfað á tekjuhlið flugfélaga í um þrjá áratugi. Meðal annars hjá Norwegian, JetBlue og LATAM Airlines.

10. mar 07:03

Tugmilljarðar gætu streymt aft­ur á mark­að

Horfur eru á að fyrirtæki í Kauphöll muni greiða hluthöfum 49 milljarða króna. Skráð fyrirtæki komu flest nægjanlega vel út úr COVID-19 til að geta greitt út arð. Eigið fé safnaðist upp hjá fjármálafyrirtækjum og tryggingafélögum á árinu 2020.

10. mar 07:03

Stefnir opnar arð­greiðsl­u­sjóð

08. mar 12:03

Katr­ín hringd­i bjöll­um á Al­þjóð­a­deg­i kvenn­a

05. mar 06:03

Bjöllum í átta­tíu kaup­höllum hringt fyrir jafn­rétti kynjanna

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna er á mánudaginn og af því tilefni mun Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hringja bjöllu Kauphallarinnar fyrir jafnrétti. Slíkt hið sama verður gert í um áttatíu kauphöllum í heiminum. Talsmenn Nasdaq á Íslandi segja brýnt að raddir allra kynja heyrist í heimi viðskipta.

04. mar 09:03

Eimskip greiði hluthöfum 2,1 milljarð

Enginn arður var greiddur út til hluthafa árið 2020 vegna áhrifa COVID-19 faraldursins. Arðgreiðslur til hluthafa hafa verið tiltölulega lágar undanfarin ár.

03. mar 11:03

Kaup­höll­in hring­ir bjöll­u fyr­ir jafn­rétt­i kynj­ann­a á Al­þjóð­a­deg­i kvenn­a

25. feb 17:02

Hagn­að­ur VÍS jókst í 1,8 millj­arð­a á fjórð­a fjórð­ung­i

1,6 milljarða arðgreiðsla og kaupa eigin bréf fyrir 500 milljónir.

25. feb 16:02

Við­snún­ing­ur í rekstr­i Eim­skips

25. feb 10:02

Hagn­að­ur Krón­unn­ar jókst um 69 prós­ent

Tekjur Krónunnar jukust um 32 prósent og Elko um 21 prósent. Tekjur N1 drógust aman um 18 prósent.

24. feb 10:02

Lán­a­vél Ari­on bank­a vart stopp­að

Jakobsson Capital verðmetur gengi Arion banka á 130 krónur á hlut en markaðsgengið var 122 krónur við lok markaðar í gær.

18. feb 16:02

Segir að Icel­and­a­ir sé ekki sam­keppn­is­hæft

Fyrrverandi forstöðumaður leiðakerfis Icelandair segir að kostnaður félagsins sé enn of hár miðað við keppinauta þrátt fyrir nýja kjarasamninga.

18. feb 16:02

Hagn­að­ur Sím­ans jókst í 1.055 millj­ón­ir

18. feb 16:02

Stefnir í mikl­ar breyt­ing­ar á stjórn Sím­ans

04. feb 13:02

Grét­a Mar­í­a ráð­in fram­kvæmd­a­stjór­i hjá Brim

03. feb 13:02

Fast­eign­a­fé­lög­in fjórð­ung­i ó­dýr­ar­i en á hin­um Norð­ur­lönd­un­um

„Líklega ættu íslensk fasteignafélög til framtíðar að leggja minni áherslu á að stækka en að ná meiri „framlegð“ úr rekstri og ná hagstæðari lánakjörum,“ segir í greiningu Jakobsson Capital.

27. jan 11:01

Lífeyrissjóðir áhugasamir um Leifsstöð

Hlutafé ISAVIA var nýlega aukið um 15 milljarða króna. Lífeyrissjóðir eiga meirihluta í Kaupmannahafnarflugvelli. Fjármálaráðherra segir að hlutafjáraukningin útiloki ekki að hlutur verði boðinn til sölu síðar.

22. jan 11:01

Hörð sam­keppn­i í smá­söl­u þvert á frétt­a­flutn­ing RÚV

08. jan 09:01

Sylv­í­a ráð­in fram­kvæmd­a­stjór­i hjá Orig­o

07. jan 09:01

Strengur með 44 prósenta hlut í Skeljungi

05. jan 09:01

Hag­ar ráða stjórn­end­ur í staf­rænnn­i þró­un og ný­sköp­un

31. des 07:12

Mik­il aukn­ing á inn­flæð­i í hlut­a­bréf­a­sjóð­i í nóv­emb­er

Vaxtalækkanir gera það að verkum að aukið fé leitar á hlutabréfamarkað. Eins hefur bólusetning gegn COVID-19 dregið úr óvissu í efnahagslífinu. Fjöldi viðskipta í Kauphöllinni hefur aukist verulega.

30. des 07:12

Met­fjöld­i við­skipt­a í Kaup­höll­inn­i í desember

Auglýsing Loka (X)