kauphöllin

13. okt 16:10

Teikn á lofti um bólumyndun

Sjónvarpsþátturinn Markaðurinn verður sýndur á Hringbraut í kvöld klukkan 19:00.

02. sep 07:09

Hækk­un­ar­legg­ur­inn einn sá lengst­i í sögunni

Sigurður B. Stefánsson og Svandís Rún Ríkarðsdóttir, höfundar bókarinnar Hlutabréf á heimsmarkaði – eignastýring í 300 ár. Á 120 ára tímabili hefur ávöxtun skuldabréfa verið um þriðjungur af ávöxtun hlutabréfa. Hækkun hlutabréfa er mest í Bandaríkjunum.

24. jún 13:06

Bain fjár­magn­að­i tvær flug­vél­ar Icel­and­a­ir í mars

Bain Capital á til að mynda flugfélagið Virgin Australia.

21. jún 17:06

Fidelity og Franklin Templeton á meðal fjárfesta í útboði Íslandsbanka

Nærri þriðjungur þeirra bréfa sem var seldur í hlutafjárútboði Íslandsbanka, eða um 11 prósenta hlutur, fór til erlendra fjárfesta en í þeim hópi voru meðal annars sjóðir í stýringu Fidelity, Franklin Templeton og Schroders.

16. jún 07:06

Þjóðarsjóður Kúveit fjárfestir í Arion

Einn stærsti fjárfestingasjóður í ríkiseigu í heiminum hefur eignast hlut í bankanum sem er metinn á meira en 300 milljónir króna.

16. jún 07:06

Verðmetur Play á allt að 72 prósenta hærra gengi en í útboðinu

Greinandi Jakobsson Capital segir að þrátt fyrir gagnrýni frá verkalýðsforystunni um að launakjör Play séu forkastanleg hafi verið ásókn í störf hjá lággjaldaflugfélaginu. Ekkert bendi til þess að félagið sé að snuða starfsmenn.

09. jún 07:06

Rök­rétt skref að Sol­id Clo­uds fari á mark­að

Solid Clouds, sem er sérhæft í herkænsku- og hlutverka­leikjum, stefnir á að gefa út tölvuleiki á þriggja ára fresti. Hluti viðskiptamódelsins er að stytta þann tíma sem það tekur að þróa leiki.

03. jún 06:06

Almenningur getur keypt fyrir 50 þúsund í Íslandsbanka

Í hlutafjárútboði bankans er að áformað að í svonefndri tilboðsbók A, sem er ætluð almennum fjárfestum, verði tekið við tilboðum frá 50 þúsund krónum upp í allt að 75 milljónir. Lægri lágmarksfjárhæð en hefur jafnan þekkst við útboð. Stefnt að skráningu í Kauphöllina þriðjudaginn 22. júní.

29. apr 16:04

Við­snún­ing­ur í rekstr­i VÍS

Tap af vátryggingarekstri nam 405 milljónum króna á tímabilinu samanborið við 1,4 milljarða tap á sama tíma í fyrra.

03. mar 16:03

Icelandair lækkaði um tæp sex prósent

03. mar 12:03

Arnór kaup­ir fyr­ir 15 millj­ón­ir í VÍS

Á í VÍS fyrir 35 milljónir króna. Kaupin fóru fram í gegnum YNWA.

18. feb 10:02

Ásthildur Margrét hættir sem stjórnarformaður Marel

04. feb 09:02

Sterkt uppgjör hjá Marel

Marel bendir á heimsfaraldurinn hafi gert það að verkum að sjálfvirkni- og tæknivæðing framleiðslufyrirtækja hafi verið flýtt til að auka hreinlæti og draga úr líkum á sjúkdómum.

03. feb 11:02

Ný­fjár­fest­ing út­lend­ing­a nei­kvæð um 57 millj­arð­a krón­a

Útflæðið á síðasta fjórðungi ársins 2020 má að mestu má rekja til sölu erlends aðila á innlendum ríkisskuldabréfum.

28. jan 15:01

Guð­mund­ur ráð­inn for­stjór­i Brims á ný

13. jan 10:01

Sjó­vá hækk­ar og VÍS lækk­ar eft­ir af­kom­u­við­var­an­ir

05. jan 16:01

2,6 prós­ent­a hlut­haf­a tóku til­boð­i Strengs í Skelj­ung

05. jan 10:01

Net­sal­a tvö­fald­að­ist hjá Orig­o

04. jan 11:01

Úr­vals­vís­i­tal­an hækk­að­i um 20,5 prós­ent

04. jan 11:01

Ari­on bank­i með mest­u hlut­deild­in­a í hlut­a­bréf­um

23. des 10:12

Ekki selj­a Ís­lands­bank­a ein­ung­is til smárr­a hlut­haf­a

Sérfræðingar benda á að mikill hallarekstur sé fram undan hjá ríkissjóði og hluti af fjármögnun hans þurfi að fara fram með eignasölu.

19. des 07:12

Tím­a­setn­ing sölu Ís­lands­bank­a góð

Sérfræðingar velta upp þeim möguleika að minnka Íslandsbanka með eignasölu og arðgreiðslu fyrir skráningu á hlutabréfamarkað. Stefna um framtíðareignarhald ríkisins á Íslandsbanka þarf að liggja fyrir við sölu.

16. des 15:12

Kaup­auk­a­kerf­i fyr­ir starfs­fólk Ari­on bank­a

Sá mælikvarði sem sker úr um hvort greiddur verður kaupauki fyrir árið 2021, að hluta eða öllu leyti, er að arðsemi Arion banka verði á árinu 2021 hærri en vegið meðaltal arðsemi helstu keppinauta bankans: Íslandsbanka, Landsbanka og Kviku. Náist þetta markmið ekki, verður ekki greiddur út kaupauki.

Auglýsing Loka (X)