Kauphöll

09. jún 12:06

Hlutabréf Ölgerðarinnar á mark­að | Bjall­an hringd­i áður starfs­­fólk í mat

13. okt 08:10

Markaðsvirðið nálgast 2007

Markaðsvirði fyrirtækja í Kauphöllinni er að nálgast þær hæðir sem það náði á árunum 2006 og 2007, en þó með heilbrigðari hætti en þá var að sögn framkvæmdastjóra Stefnis.

25. jún 07:06

Stíflan brostin

16. jún 06:06

Magnús og Þorsteinn keyptu af TM í Stoðum fyrir um milljarð

Stærstu kaupendurnir að 4,5 milljarða króna hlut TM í fjárfestingafélaginu var félag í eigu Magnúsar Ármanns og Þorsteins M. Jónssonar. Eigandi verktakafyrirtækisins ÞG Verks kemur nýr inn í hluthafahóp Stoða eftir að hafa keypt bréf fyrir um 600 milljónir króna.

28. apr 13:04

Hlutabréfaverð hækkað um 45 prósent frá byrjun 2020

Hlutabréfavísitala OMX á Íslandi hefur nærri því tvöfaldast frá því að hún náði lágmarki sínu í mars á síðasta ári. Lágir vextir, sterk neysla og endurkaup skráðra félaga á eigin bréfum styðja við hlutabréfa verð að sögn sérfræðings á fjármálamarkaði.

27. apr 16:04

Stöðugur rekstur Símans á fyrsta fjórðungi

Heildartekjur jukust á meðan rekstrarhagnaður dróst saman. Ráðgjafar fengnir að borðinu til að skoða sölu á dótturfélaginu Mílu.

17. feb 16:02

Arðsemi eigin fjár TM var 26,5 prósent á síðasta ári og hagnaður margfaldaðist

Bæði afkoma fjárfestinga og vátrygginga batnaði verulega milli ára.

04. feb 12:02

Síldarvinnslan undirbýr skráningu á markað

Stefnt að því að ljúka skráningu á fyrri hluta ársins. Eigið fé fyrirtækisins samkvæmt nýjasta ársreikningi var 49 milljarðar króna.

01. feb 14:02

Næstveltumesti mánuður á hlutabréfamarkaði síðastliðin 12 ár

Mest velta var með bréf Arion banka en flest viðskipti voru með bréf Icelandair. Velta jókst um þriðjung milli ára í janúarmánuði.

19. des 07:12

Tím­a­setn­ing sölu Ís­lands­bank­a góð

Sérfræðingar velta upp þeim möguleika að minnka Íslandsbanka með eignasölu og arðgreiðslu fyrir skráningu á hlutabréfamarkað. Stefna um framtíðareignarhald ríkisins á Íslandsbanka þarf að liggja fyrir við sölu.

16. des 15:12

Kaup­auk­a­kerf­i fyr­ir starfs­fólk Ari­on bank­a

Sá mælikvarði sem sker úr um hvort greiddur verður kaupauki fyrir árið 2021, að hluta eða öllu leyti, er að arðsemi Arion banka verði á árinu 2021 hærri en vegið meðaltal arðsemi helstu keppinauta bankans: Íslandsbanka, Landsbanka og Kviku. Náist þetta markmið ekki, verður ekki greiddur út kaupauki.

16. des 07:12

Fjöld­i ein­stak­ling­a á hlut­­a­br­éf­­a­­mark­­að­­i tvö­fald­að­ist

Markaðsvirði skráðra hlutabréfa í eigu einstaklinga nam 74 milljörðum króna í nóvember. Fjöldi einstaklinga sem átti hlutabréf var 16.200. Gæti stutt vel við vaxtarfyrirtæki og atvinnusköpun.

16. des 07:12

Þrír stærstu sjóðirnir með yfir 40 prósent í erlendum eignum

Hlutfall erlendra eigna í samtryggingardeildum lífeyrissjóða er komið yfir 38 prósent og þrír stærstu sjóðirnir eru með yfir 40 prósent.

15. des 21:12

Sala Sens­a eyk­ur virð­i Sím­ans um 1,4 millj­arð­a

Heildarvirði Sensa, það er samanlagt virði hlutafjár og skulda, var 3,3 milljarðar króna í sölu til Crayon Group Holding.

Auglýsing Loka (X)