Katrín Jakobsdóttir

28. mar 05:03

Væntan­legt að­hald hjá ríkinu getur þýtt að starfs­fólki verði fækkað

For­sætis­ráð­herra boðar að­hald í ríkis­fjár­málum sem kann að þýða fækkun starfs­manna, fækkun verk­efna og fækkun eða sam­einingu stofnana.

27. mar 18:03

Á ekki von á frekari úrsögnum

Kannanir hafa bent til að fylgi flokks Vinstrihreyfingar - græns framboðs sé komið undir 6%. Þetta er lítið fylgi og ekki hefur mælst minna um áraraðir. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segist ekki eiga von á frekari úrsögnum úr VG að svo stöddu.

18. mar 17:03

Katrín sjálfkjörin í formannssætið

18. mar 05:03

VG í úlfakreppu og án góðra kosta

Erfið ríkisstjórn, segir varaþingmaður VG sem hefur sagt sig úr flokknum. Prófessor segir að grunngildi VG hafi orðið undir við samþykkt útlendingafrumvarpsins.

17. mar 18:03

Katrín segir flokka á Ís­landi fasta í gömlum skot­gröfum

15. mar 12:03

Segir framgöngu Jóns ekki í takt við vandaða stjórnsýsluhætti

14. mar 18:03

„Það er magnað að sjá þennan mann“

11. mar 15:03

„Ekki þjóð­hags­lega hag­kvæmt að hætta við þær fjár­festingar sem ráðist var í“

08. mar 18:03

Katrín svarar umboðsmanni um rafbyssur

28. feb 12:02

„Ljóst að þetta er mjög snúin staða“

21. feb 13:02

Lagasetning ólíkleg vegna kjaradeilunnar

15. feb 05:02

Vinstri græn greiði of mikið fyrir for­sætis­ráð­herra­stólinn

14. feb 14:02

Fréttablaðið kærir forsætisráðuneytið

09. feb 05:02

Biðlar til ESB um að Ísland fái afslátt af losun flugvéla

28. jan 13:01

Veðurteppt erlendis í þriðja sinn á fjórum vikum

19. jan 14:01

Segir stjórn­mál vera harka­legan bransa

16. jan 16:01

Katrín segir að það eigi eftir að útfæra útboðið fyrir þjóðarhöllina

10. jan 11:01

Boðar skyldu­nám­skeið um hatur­s­orð­ræðu fyrir opinbera starfsmenn

06. jan 12:01

„Sem betur fer hætt að velta þessum sjúkdómi sérstaklega fyrir okkur“

02. jan 12:01

Reykjavík glæpasaga mest selda bókin 2022

17. des 05:12

Enginn miðill geti sótt stuðning umfram aðra

09. des 05:12

Hafi nýtt fundinn með Katrínu á ó­lög­legan hátt

06. des 21:12

Þetta eru gjafirnar sem Katrín hefur fengið á þessu ári

06. des 18:12

Ný Fréttavakt: Megum gera betur gegn spillingu

06. des 18:12

Hættustig vegna hryðjuverka metið lágt á Íslandi

30. nóv 11:11

Nánast enginn tími fyrir einkalíf hjá Katrínu

22. nóv 15:11

Sanna Marin: „Finn­land gengur í NATO í nafni friðar“

17. nóv 05:11

Rannsóknarnefnd sé ekki tímabær

16. nóv 05:11

Líkur á loka­sölu á bréfum í bankanum hafa minnkað

For­maður Sam­fylkingarinnar lýsir djúp­stæðum von­brigðum með við­brögð for­sætis­ráð­herra vegna skýrslu Ríkis­endur­skoðunar um söluna á Ís­lands­banka. Líkur á frekari sölu bréfa eru taldar hafa minnkað.

15. nóv 12:11

Katrín segir fjármálakerfið hafa orðið fyrir áfalli

15. nóv 05:11

Katrín var aldrei í samskiptum við Gretu Thunberg

04. nóv 21:11

Svara Jóni Gunnarssyni og útiloka flóttamannabúðir

04. nóv 13:11

Munu skoða framkvæmd brottvísunarinnar

01. nóv 05:11

Gagn­r­ýn­­i | Frá­bær flétt­a Katr­ín­ar og Ragn­ars

27. okt 10:10

Vill svör um sam­­skipti Katrínar við Björk og Gretu Thun­berg

26. okt 18:10

Ný Fréttavakt: Vangaveltur um framboð Guðlaugs Þórs | Hatursorðræða áberandi

14. okt 05:10

Merkilegt skref í samstarfi Íslands og Grænlands formfest í Safnahúsinu

13. okt 23:10

Merki­legt skref í sam­starfi Ís­lands og Græn­lands

11. okt 22:10

„Skrýtið að þetta sé ekki ofar­lega í hugum al­mennings á þeim tímum sem við lifum“

06. okt 18:10

Ný Fréttavakt: Fjölmenn mótmæli við MH vegna aðgerðaleysis í kynferðisbrotamálum

04. okt 22:10

Ekki hægt að úti­­­loka að fasísk öfl berist til Ís­lands

22. sep 13:09

Enn er karpað um þjóðar­höll á þingi: „Sýnið for­ystu, talið af­dráttar­laust“

22. sep 05:09

Segir Rússa hljóta að efast um stríðið

Ákvörðun Rússa um að kveðja allt að þrjú hundruð þúsund manns til vopna og það að Vladímír Pútín láti skína í beitingu kjarnavopna mætir harðri gagnrýni þjóðarleiðtoga. Skyndikosningar til að innlima úkraínsk héruð í Rússland eru fordæmdar.

14. sep 13:09

For­­sætis­ráð­herra ekki borist boð í út­för Elísa­betar

09. sep 12:09

Ekki hefð að flagga í hálfa stöng fyrir er­lenda þjóð­höfðingja

27. ágú 17:08

„Hljótum öll að gera þá kröfu að at­vinnu­rek­endur sýni hóf­semd“

03. ágú 21:08

Katrín og Víðir funduðu í dag

12. júl 12:07

Katrín segir til­flutning á auð­magni í sjávar­út­vegi kalla á við­brögð

04. júl 17:07

Katrín segir brýnt að skoða sam­skipti VG við kjós­endur

30. jún 21:06

Auk­inn stuðn­ing­ur við Úkra­ín­u og af­drif­a­rík­ar á­kvarð­an­ir á leið­tog­a­fund­i NATO

13. jún 13:06

„Grænt fram­boð gaf sig út fyr­ir að vera flagg­skip nátt­úr­u­vernd­ar“

09. jún 16:06

Vöggu­stofufrum­varpið sam­þykkt í dag

10. maí 18:05

Katrín tók á móti lambi

28. apr 11:04

Lilja segir að Bjarni og Katrín hafi líka haft á­hyggjur

26. apr 16:04

Segir fjármálaráðherra óhæfan vegna slóðar spillingarmála

26. apr 16:04

Endur­skoð­a lög um sann­girn­is­bæt­ur vegn­a Hjalt­eyr­ar og Vögg­u­stof­a

20. apr 07:04

Ríkis­stjórnin reyni að bíða af sér banka­klúður

Þung orð falla eftir að ríkisstjórnin ákvað að leggja Bankasýsluna niður. Stjórnmálafræðingur segir koma á óvart hve Katrín Jakobsdóttir standi þétt við bak Bjarna Benediktssonar.

19. apr 18:04

Fréttavaktin þriðjudag 19. apríl - Sjáðu þáttinn

19. apr 15:04

„Þetta er stórmál að okkar viti“

19. apr 05:04

Vinstri græn bíða nú útspils Katrínar

Mikil óánægja er innan Vinstri grænna með útboðið í Íslandsbanka. Reiknað er með að forsætisráðherra svari spurningum fjölmiðla í dag.

12. apr 05:04

Sjálf­stæðis­menn ó­sáttir við gagn­rýni Lilju og telja hana geta ein­angrast

Frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík segir Lilju Alfreðsdóttur í hættu á að einangrast eftir gagnrýni hennar á sölu hlutabréfa úr Íslandsbanka. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir engar athugasemdir frá Lilju fyrir söluna hafa verið færðar til bókar.

08. apr 19:04

Legg­ur fram frum­varp um vögg­u­stof­ur: „Dökk­ur blett­ur í sögu barn­a“

07. apr 18:04

Mjög eðl­i­legt að al­menn­ing­ur spyrj­i spurn­ing­a um út­boð­ið

01. apr 05:04

Katrín vill sátt við að­stand­endur Tryggva og Sæ­vars

Forsætisráðherra leggur fram minnisblað á ríkisstjórnarfundi í dag um hugmyndir sínar um næstu skref í Guðmundar- og Geirfinnsmálum.

24. mar 18:03

Fréttavaktin á fimmtudegi - Sjáðu þáttinn

24. mar 15:03

Tók í spaðann á Erdogan: Finnur fyrir sam­stöðu og ein­drægni á fundinum

08. mar 05:03

Mikill áhugi á NATO eftir innrásina í Úkraínu

21. feb 16:02

For­sæt­is­ráð­herr­a brugð­ið yfir skýrsl­u­tök­u blað­a­mann­a

12. feb 11:02

Forsætisráðherra heima með Covid

12. feb 05:02

Virkjar átakshóp í húsnæðismálum á ný og boðar fundaröð Þjóðhagsráðs

22. jan 05:01

Katr­ín býst við góðu að­hald­i frá jafn­ingj­um

05. jan 12:01

Kári of fljótur á sér: „Erum afskaplega ánægð með stuðning ríkisstjórnar“

13. des 11:12

Katrín heimsótti Dóru og óskaði henni til hamingju

03. des 20:12

Með yfir tvær milljónir á mánuði og notar snúru­heyrnar­tól

03. des 19:12

Lísa yfirgefur Katrínu eftir átta ár sem aðstoðarmaður

01. des 19:12

Ríkis­stjórnin mun ganga til verka sinna full bjart­sýni

23. nóv 21:11

Hulunni vonandi svipt af nýrri ríkis­­stjórn í næstu viku

12. nóv 13:11

Katrín: „Þetta er ekki ó­ska­­staða nokkurs manns við ríkis­­stjórnar­­borðið“

09. nóv 12:11

Markmiðið að gerendur hætti að beita ofbeldi

02. nóv 05:11

Getur brugðið til beggja vona hérna

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra greinir frá markmiðum og aðgerðaáætlun Íslands á COP26 í Glasgow í hádeginu.

01. nóv 11:11

Katrín olnbogaði John­son

28. okt 07:10

Ísland neðarlega í samkeppnishæfni skattkerfa

Bjarni Benedikstson, fjármálaráðherra segir það mikilvægt að hér á landi sé samkeppnishæft skattkerfi. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra gagnrýnir að í samantektinni sé ekki tekið tillit til jöfnunarhlutverks skattkerfisins.

07. sep 14:09

Kyn­bundinn launa­munur enn til staðar - Katrín segir bar­áttunni ekki lokið

31. ágú 14:08

Skipar nefnd um áfallastjórnun vegna faraldursins

12. ágú 06:08

Forsætisráðuneytið hefur bólgnað út

Töluverð fjölgun hefur orðið á starfsfólki forsætisráðuneytisins á undanförnum árum. Katrín Jakobsdóttir segir þetta eðlilega hliðarverkun.

11. ágú 17:08

„Þetta er bara heilbrigðisstefna Marteins Mosdal“

22. júl 10:07

Katrín minnist hryðjuverkanna í Útey: „77 ljós sem slökknuðu“

19. júl 12:07

„Við lítum á að þetta séu mildar ráðstafanir“

06. júl 13:07

Katrín ætlaði ekki í stjórnarmyndunarviðræður við Loga

22. jún 14:06

Norræna samfélagið í Taílandi biðlar til Katrínar

14. jún 16:06

Kína ofarlega á baugi á fund­i NATO

14. jún 16:06

Aukin áhersla á Kína á fundi NATÓ

18. maí 14:05

Katr­­ín og Blin­­ken rædd­­u mál­efn­i Ísra­­els og Pal­­est­­ín­­u

18. mar 09:03

Bein útsending frá aðalfundi SVÞ – stafræn umbreyting eða dauði

Fylgist með beinu streymi frá aðalfundi SVÞ þar sem meðal annars verður rætt við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra.

03. jún 15:06

Forsætisráðherra hafði ekki aðkomu að skiptum á ráðherrabíl

Umbra-þjónustumiðstöðvar stjórnarráðsins vísar því á bug að skipt hafi verið um ráðherrabíl Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra af því að skottið var of lítið. Veghæð hafi skipt mestu máli.

15. jan 12:01

Katrín Jakobsdóttir: „Rifjar upp sárar minningar“

Katrín Jakobsdóttir segir að snjóflóðin á Vestfjörðum í gærkvöldi rifji upp sárar minningar frá snjóflóðunum árið 1995 og að mikil blessun sé að tekist hafi að grafa unglingsstúlkuna, sem lenti í snjóflóðinu, hratt upp. Á næstu dögum verði farið yfir öll mál sem varða snjóflóð og snjóflóðavarnir.

17. okt 05:10

Ætlar að fara opinskátt yfir stöðu VG

Landsfundur Vinstri grænna fer fram um helgina. Formaðurinn telur frammistöðuna í ríkisstjórn góða. Umhverfisráðherra stígur nú inn á pólitíska sviðið með framboði til varaformanns. Telur kjör styrkja stöðu hans og málefna þess ráðuneytis sem hann stýrir.

Auglýsing Loka (X)