Katrín Jakobsdóttir

Væntanlegt aðhald hjá ríkinu getur þýtt að starfsfólki verði fækkað
Forsætisráðherra boðar aðhald í ríkisfjármálum sem kann að þýða fækkun starfsmanna, fækkun verkefna og fækkun eða sameiningu stofnana.

Á ekki von á frekari úrsögnum
Kannanir hafa bent til að fylgi flokks Vinstrihreyfingar - græns framboðs sé komið undir 6%. Þetta er lítið fylgi og ekki hefur mælst minna um áraraðir. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segist ekki eiga von á frekari úrsögnum úr VG að svo stöddu.

Katrín sjálfkjörin í formannssætið

VG í úlfakreppu og án góðra kosta
Erfið ríkisstjórn, segir varaþingmaður VG sem hefur sagt sig úr flokknum. Prófessor segir að grunngildi VG hafi orðið undir við samþykkt útlendingafrumvarpsins.

„Það er magnað að sjá þennan mann“

Katrín svarar umboðsmanni um rafbyssur

„Ljóst að þetta er mjög snúin staða“

Lagasetning ólíkleg vegna kjaradeilunnar

Fréttablaðið kærir forsætisráðuneytið

Veðurteppt erlendis í þriðja sinn á fjórum vikum

Segir stjórnmál vera harkalegan bransa

Reykjavík glæpasaga mest selda bókin 2022

Enginn miðill geti sótt stuðning umfram aðra

Hafi nýtt fundinn með Katrínu á ólöglegan hátt

Þetta eru gjafirnar sem Katrín hefur fengið á þessu ári

Ný Fréttavakt: Megum gera betur gegn spillingu

Hættustig vegna hryðjuverka metið lágt á Íslandi

Nánast enginn tími fyrir einkalíf hjá Katrínu

Sanna Marin: „Finnland gengur í NATO í nafni friðar“

Rannsóknarnefnd sé ekki tímabær

Líkur á lokasölu á bréfum í bankanum hafa minnkað
Formaður Samfylkingarinnar lýsir djúpstæðum vonbrigðum með viðbrögð forsætisráðherra vegna skýrslu Ríkisendurskoðunar um söluna á Íslandsbanka. Líkur á frekari sölu bréfa eru taldar hafa minnkað.

Katrín segir fjármálakerfið hafa orðið fyrir áfalli

Katrín var aldrei í samskiptum við Gretu Thunberg

Svara Jóni Gunnarssyni og útiloka flóttamannabúðir

Munu skoða framkvæmd brottvísunarinnar

Gagnrýni | Frábær flétta Katrínar og Ragnars

Merkilegt skref í samstarfi Íslands og Grænlands

Segir Rússa hljóta að efast um stríðið
Ákvörðun Rússa um að kveðja allt að þrjú hundruð þúsund manns til vopna og það að Vladímír Pútín láti skína í beitingu kjarnavopna mætir harðri gagnrýni þjóðarleiðtoga. Skyndikosningar til að innlima úkraínsk héruð í Rússland eru fordæmdar.

Katrín og Víðir funduðu í dag

Katrín segir brýnt að skoða samskipti VG við kjósendur

Vöggustofufrumvarpið samþykkt í dag

Katrín tók á móti lambi

Lilja segir að Bjarni og Katrín hafi líka haft áhyggjur

Ríkisstjórnin reyni að bíða af sér bankaklúður
Þung orð falla eftir að ríkisstjórnin ákvað að leggja Bankasýsluna niður. Stjórnmálafræðingur segir koma á óvart hve Katrín Jakobsdóttir standi þétt við bak Bjarna Benediktssonar.

Fréttavaktin þriðjudag 19. apríl - Sjáðu þáttinn

„Þetta er stórmál að okkar viti“

Vinstri græn bíða nú útspils Katrínar
Mikil óánægja er innan Vinstri grænna með útboðið í Íslandsbanka. Reiknað er með að forsætisráðherra svari spurningum fjölmiðla í dag.

Sjálfstæðismenn ósáttir við gagnrýni Lilju og telja hana geta einangrast
Frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík segir Lilju Alfreðsdóttur í hættu á að einangrast eftir gagnrýni hennar á sölu hlutabréfa úr Íslandsbanka. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir engar athugasemdir frá Lilju fyrir söluna hafa verið færðar til bókar.

Katrín vill sátt við aðstandendur Tryggva og Sævars
Forsætisráðherra leggur fram minnisblað á ríkisstjórnarfundi í dag um hugmyndir sínar um næstu skref í Guðmundar- og Geirfinnsmálum.

Fréttavaktin á fimmtudegi - Sjáðu þáttinn

Mikill áhugi á NATO eftir innrásina í Úkraínu

Forsætisráðherra heima með Covid

Katrín býst við góðu aðhaldi frá jafningjum

Katrín heimsótti Dóru og óskaði henni til hamingju

Lísa yfirgefur Katrínu eftir átta ár sem aðstoðarmaður

Ríkisstjórnin mun ganga til verka sinna full bjartsýni

Markmiðið að gerendur hætti að beita ofbeldi

Getur brugðið til beggja vona hérna
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra greinir frá markmiðum og aðgerðaáætlun Íslands á COP26 í Glasgow í hádeginu.

Katrín olnbogaði Johnson

Ísland neðarlega í samkeppnishæfni skattkerfa
Bjarni Benedikstson, fjármálaráðherra segir það mikilvægt að hér á landi sé samkeppnishæft skattkerfi. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra gagnrýnir að í samantektinni sé ekki tekið tillit til jöfnunarhlutverks skattkerfisins.

Skipar nefnd um áfallastjórnun vegna faraldursins

Forsætisráðuneytið hefur bólgnað út
Töluverð fjölgun hefur orðið á starfsfólki forsætisráðuneytisins á undanförnum árum. Katrín Jakobsdóttir segir þetta eðlilega hliðarverkun.

„Þetta er bara heilbrigðisstefna Marteins Mosdal“

„Við lítum á að þetta séu mildar ráðstafanir“

Katrín ætlaði ekki í stjórnarmyndunarviðræður við Loga

Norræna samfélagið í Taílandi biðlar til Katrínar

Kína ofarlega á baugi á fundi NATO

Aukin áhersla á Kína á fundi NATÓ

Bein útsending frá aðalfundi SVÞ – stafræn umbreyting eða dauði
Fylgist með beinu streymi frá aðalfundi SVÞ þar sem meðal annars verður rætt við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra.

Forsætisráðherra hafði ekki aðkomu að skiptum á ráðherrabíl
Umbra-þjónustumiðstöðvar stjórnarráðsins vísar því á bug að skipt hafi verið um ráðherrabíl Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra af því að skottið var of lítið. Veghæð hafi skipt mestu máli.

Katrín Jakobsdóttir: „Rifjar upp sárar minningar“
Katrín Jakobsdóttir segir að snjóflóðin á Vestfjörðum í gærkvöldi rifji upp sárar minningar frá snjóflóðunum árið 1995 og að mikil blessun sé að tekist hafi að grafa unglingsstúlkuna, sem lenti í snjóflóðinu, hratt upp. Á næstu dögum verði farið yfir öll mál sem varða snjóflóð og snjóflóðavarnir.

Ætlar að fara opinskátt yfir stöðu VG
Landsfundur Vinstri grænna fer fram um helgina. Formaðurinn telur frammistöðuna í ríkisstjórn góða. Umhverfisráðherra stígur nú inn á pólitíska sviðið með framboði til varaformanns. Telur kjör styrkja stöðu hans og málefna þess ráðuneytis sem hann stýrir.