Katrín Halldóra Sigurðardóttir

Heimili þar sem listin og gleðin eru í fyrirrúmi
Katrín Halldóra Sigurðardóttir, söng- og leikkona, býr ásamt fjölskyldu sinni í Sundahverfi þar sem þau una hag sínum vel á fallegu heimili þar sem fegurð og þægindi fara vel saman.

Katrín Halldóra safnar skemmtilegri myndlist með húmor
Katrín Halldóra Sigurðardóttir söng- og leikkona stendur í ströngu þessa dagana og fullt í gangi. Framundan hjá henni eru stórtónleikar í Eldborg á sunnudaginn þar sem hún mun syngja lög Jóns Múla við texta bróður hans Jónasar Árnasonar af plötu sem hún gaf út í fyrra. Svo er hún líka nýbúin frumsýna nýtt verk ásamt samstarfsfélögum sínum í Þjóðleikhúsinu. Þetta er verkið Ást og upplýsingar eftir breska leikskáldið Caryl Churchill sem hefur hlotið mikið lof. Katrín gaf sér þó tíma á milli stríða til að hitta Sjöfn Þórðar og bauð henni heim.

Katrín Halldóra klæðir Jón Múla í sinn búning
Katrín Halldóra Sigurðardóttir, söng- og leikkona með meiru, var að gefa út sína fyrstu sólóplötu þar sem hún syngur lög Jóns Múla í útsetningu Hauks Gröndal.
