Karlalandsliðið í knattspyrnu

26. nóv 05:11

Starfslok Eiðs Smára trúnaðarmál

21. nóv 09:11

Spurningarnar fleiri en svörin

Einni merkilegustu undankeppni í sögu Knattspyrnusambandsins er lokið. Hún hefur tekið á, enda meira fjallað um atvik utan vallar en innan. Kynslóðaskipti hafa orðið og óreyndur þjálfari hefur þurft að læra að synda ansi hratt í þeim ólgusjó sem hann fékk í fangið.

15. nóv 14:11

Notuðu 36 leik­menn í undan­keppni HM: Elías lengst í markinu

11. nóv 21:11

Fínir kaflar í marka­lausu jafn­tefli gegn Rúmeníu

11. nóv 18:11

Byrjunar­lið Ís­lands: Birkir jafnar leikja­metið

09. nóv 13:11

Albert í við­ræðum við AZ en veit af á­huga annarra liða

09. nóv 13:11

Arnar Þór og Eiður Smári með samning út undan­keppni EM 2024

04. nóv 14:11

Arnar ekkert farinn að huga að framtíð sinni í starfinu

04. nóv 13:11

Alfreð og Jóhann treystu sér ekki í verkefnið

30. okt 17:10

Janúar­leikir fyrir karla­lands­liðið til skoðunar

25. okt 10:10

Sveinn Aron með mark á hálftíma fresti

21. okt 10:10

Karlalandsliðið heldur áfram að falla niður styrkleikalista FIFA

13. okt 07:10

Sex lands­liðs­menn sakaðir um of­beldis- og kyn­ferðis­brot

12. okt 18:10

Þriðju bræðurnir sem koma saman að marki fyrir landsliðið

11. okt 21:10

Arnar: Það er rómantík í þessu marki

11. okt 14:10

Formaður KSÍ kallar eftir stuðningi í kvöld

08. okt 11:10

Fjöru­tíu prósent sigur­hlut­fall gegn fyrrum Sovétríkjum

05. okt 15:10

Arnar á­kvað að skilja Aron eftir utan hóps eftir fund með Vöndu

04. okt 11:10

Jóhann Berg ósáttur með afskiptasemi stjórnar KSÍ

30. sep 13:09

Arnar ekkert rætt við Gylfa síðustu vikur

30. sep 13:09

„Utan­að­komandi á­stæður“ á­stæðan fyrir fjar­veru Arons Einars

30. sep 13:09

Hópurinn fyrir næstu tvo leiki: Enginn Aron Einar

22. sep 14:09

ÍSÍ búið að skipa nefnd sem tekur út viðbrögð KSÍ

09. sep 12:09

Karla­liðið búið að tapa fleiri leikjum en konurnar hafa leikið

08. sep 21:09

Þjálfari Þjóðverja segir framtíðina bjarta hjá Íslandi

Hansi Flick, þjálfari þýska landsliðsins fór fögrum orðum um íslenska liðið þrátt fyrir 4-0 sigur Þýskalands í kvöld. Hann telur að það séu bjartari tímar framundan hjá Íslandi.

08. sep 17:09

Jóhann og Ari ýta Guðna af listanum yfir tíu leikja­hæstu

Fyrrum formaður KSÍ, Guðni Bergsson, er ekki lengur meðal tíu leikjahæstu leikmanna karlalandsliðsins en Ari Freyr Skúlason og Jóhann Berg Guðmundsson taka hans stað í kvöld.

08. sep 10:09

Þjálfara­t­eymið kom við sögu síðast þegar Þýska­land kom í heim­sókn

Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen, þjálfarateymi íslenska karlalandsliðsins komu báðir við sögu síðast þegar Þýskaland mætti á Laugardalsvöll í 0-0 jafntefli.

07. sep 12:09

Reus ekki með til Íslands: Havertz orðinn leikfær

Marco Reus, leikmaður Dortmund kemur ekki með þýska landsliðinu til Íslands en hann er að glíma við meiðsli á hné. Kai Havertz, leikmaður Chelsea, er hinsvegar búinn að ná sér af meiðslum.

05. sep 18:09

Arnar missti röddina við að öskra á leik­mennina í hálf­leik

Landsliðsþjálfarinn missti röddina við að lesa yfir leikmönnum íslenska karlalandsliðsins eftir fyrri hálfleikinn í 2-2 jafntefli gegn Norður-Makedóníu í dag.

05. sep 18:09

Hrópað „nauðgarar“ í átt að landsliðinu í göngutúr í dag

Í annað sinn á stuttum tíma varð íslenska karlalandsliðið fyrir aðkasti í göngutúr fyrir leik dagsins. Arnar Þór Viðarsson, þjálfari landsliðsins, sagði að það hefði verið kallað á leikmannahópinn að þeir væru nauðgarar.

05. sep 17:09

Góður lokakafli bjargaði stigi eftir hræðilega byrjun

Eftir afskaplega dapra frammistöðu framan af tókst Íslandi að bjarga stigi í jafntefli gegn Norður-Makedóníu í dag.

05. sep 14:09

Tímamótaleikur hjá Birki og Birki

Nafnarnir Birkir Bjarnason og Birkir Már Sævarsson leika í dag 100. leik sinn fyrir karlalandsliðið gegn Norður-Makedóníu.

02. sep 19:09

Jóhann Berg upp að hlið Guðna

Jóhann Berg Guðmundsson sem ber fyrirliðabandið í kvöld er að leika 80. leik sinn fyrir karlalandsliðið og jafnar með því Guðna Bergsson í 9. sæti yfir flesta landsleiki fyrir karlaliðið.

02. sep 10:09

Krefjast þess að samningi Kolbeins verði rift

Stuðningsmenn Gautaborgar í sænsku deildinni skildu eftir borða á æfingarsvæði félagsins þar sem stjórn félagsins voru settir afarkostir. Annað hvort yrði samningi Kolbeins Sigþórssyni rift eða stuðningsmennirnir væru farnir á brott.

01. sep 06:09

Knattspyrnuhreyfingin í dauðafæri

Aðeins einn fótboltamaður hefur tjáð sig um þá menningu knattspyrnumanna sem einkennist af kvenfyrirlitningu og ofbeldi. Þorsteinn V. Einarsson, sem stýrir Karlmennskunni, segir að leikmenn geti verið hræddir við að missa sæti sitt í liðinu tjái þeir sig um viðkvæm málefni.

31. ágú 22:08

Tólfan með yfirlýsingu: Við stöndum með þolendum

31. ágú 17:08

Gauta­borg riftir ekki samningi við Kol­bein

31. ágú 17:08

Gengur út frá því að leik­menn séu með hreinan skjöld

31. ágú 06:08

„Það hefur enginn neitað neinu“

Formaður jafnréttisnefndar Kennarasambands Íslands segir engan vafa ríkja um trúverðugleika kvenna sem saka landsliðsmenn í knattspyrnu karla um kynferðisbrot.

31. ágú 06:08

Fag­hóp­ur skoð­ar eitr­að­a knatt­spyrn­u­menn­ing­u

Nýstofnaður faghópur um kynferðisbrot og ofbeldi innan knattspyrnuhreyfingarinnar ætlar að vinna vel og mikið og gera það af fagmennsku. Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir, sem leiðir hópinn, segist ætla að skoða menninguna alveg niður í yngstu iðkendur.

02. apr 12:04

„Vel­kominn til Norður-Kóreu!“

Auglýsing Loka (X)