Kakan hennar Elísabetu Bretadrottningar

18. sep 21:09

Klístraður súkkulaðidraumur Elísabetar heitinnar

Þessa dagana er hefðir og siðir Elísabetar heitinnar Bretadrottningar í sviðljósinu og ekki síst hennar uppáhalds matur, kökur og drykkir. Konunglegir siðir njóta líka vinsælda þessa dagana og allt sem Elísabet naut þess að gera og njóta.

Auglýsing Loka (X)