Kaja Organic

18. maí 12:05
Lífrænir og hollir hafragrautar frá Kaju
Karen Jónsdóttir, sem ávallt er kölluð Kaja, sem á og rekur Matarbúr Kaju, Kaja Organic og Café Kaju hefur nú bætt enn frekar við framleiðslu sína nýjar vörur sem eiga svo sannarlega eftir að gleðja sælkerana sem hafa ástríðu fyrir lífrænum og hollum vörum af bestu gerð.