Jón Gunnarsson

„Að okkar mati er þetta ómannúðlegt frumvarp“

Varar við rafbyssum nema við mjög sérstakar aðstæður

Sýslumannsfrumvarp Jóns í uppnámi
Framsóknarmenn telja óráð að leggja niður sýslumannsembætti víða um land. Mótstaða við frumvarp Jóns Gunnarssonar kemur að líkindum í veg fyrir að frumvarpið geti orðið að lögum.

Jón telur óráð að skipta út ráðherra á þessum tímapunkti
Fáir ef nokkrir ráðherrar í núverandi ríkisstjórn hafa verið jafn umtalaðir og Jón Gunnarsson, enda sópar að honum í viðkvæmum málaflokkum í dómsmálaráðuneytinu. Stóra spurningin er þó hvort og hvenær hann er á förum úr ríkisstjórn.

Ekki liggur fyrir hvaðan rafvarnarvopn verða keypt

Starfshópur vildi annan starfshóp

Langur vegur til rafbyssuvæðingar
Verði fyrirætlanir dómsmálaráðherra að veruleika má gera ráð fyrir að íslenska lögreglan fái brátt leyfi til að bera rafbyssur við störf sín. Slíkar hugmyndir hafa verið ræddar af íslenskum stjórnvöldum um árabil og hagsmunaaðilar með bein tengsl við rafbyssuframleiðendur hafa þar stundum lagt orð í belg.

„Af þessu hef ég áhyggjur“

Guðrún tekur við af Jóni í mars

Leggst gegn áætlun ráðherra um sameiningu héraðsdómstóla

Landlæknir segir að atriði í frumvarpi séu óviðunandi

„Við munum halda áfram á þessari braut með sama þunga“

„Öll einangrun barna er hættuleg“

Ólöglegt að greina frá fundinum með Namibíumönnum

Jón hyggst ekki samþykkja boð Haralds

Svara Jóni Gunnarssyni og útiloka flóttamannabúðir

Telur að brottvísunin hafi verið „fullkomlega eðlileg“

Jón hafnar því að hafa beitt hótunum

Yfirlýsingar um ráðherraval stangast á
Vendingar í ráðherrakapli Bjarna Benediktssonar. Þingmaður Pírata segir ekki í lagi að þjóðin viti ekkert hvernig ríkisstjórnin verði skipuð eftir nokkra mánuði. Óvíst hvort fjölgað verði um stól.

Móttökubúðir ekki stefna ríkisstjórnarinnar
Engin tillaga hefur verið lögð fram um móttökubúðir fyrir flóttafólk. Félags- og vinnumarkaðsráðherra segir slíkar búðir hvorki vera á stefnuskrá ríkisstjórnarinnar né ráðuneytisins.

„Vandamálið eru allir hinir“

Segist hugsi yfir þyrluferð ráðherra til Reyðarfjarðar

Atvinnurekstrarbann sem vörn gegn kennitöluflakki

Samfélagsátak sterkasta vopnið gegn byrlunum

Aukinn vopnaburður hjá ungu fólki er áhyggjuefni

Ummæli Helga Magnúsar slá dómsmálaráðherra illa

Vill rýmka rannsóknarheimild lögreglu

Fækkun sýslumanna veiki nærþjónustuna
