Jón Baldvin Hannibalsson

Sakfelling Jóns Baldvins stendur

Jón Baldvin sakfelldur | „Sigur fyrir hönd allra hinna“

Ingibjörg hafi gert undirbúna atlögu að Jóni Baldvin

Jón Baldvin: Ekki gert ráð fyrir mér

Ætluðu sér að hundsa Jón Baldvin

Jón Baldvin sýknaður í héraðsdómi í morgun

Vilja þriggja mánaða dóm yfir Jóni Baldvin

Jón Baldvin telur að atvikið hafi verið sett á svið

Aldís mætti til að styðja Carmen

Tvenn ummæli Aldísar dæmd ómerk og Sigmar sýknaður

Meint kynferðisbrot Jóns Baldvins aftur til meðferðar í héraði
Mál héraðssaksóknara gegn Jóni Baldvini Hannibalssyni, fyrrverandi ráðherra og sendiherra, fer fyrir héraðsdóm eftir að Landsréttur felldi úr gildi frávísunarúrskurð héraðsdóms. Ágreiningur um refsilögsöguna lítur að því hvort sú háttsemi sem Jóni Baldvin er gefin að sök sé í raun refsiverð á Spáni þar sem hið meinta brot átti sér stað.

Eðlilegt að frelsissvipt kona fái að segja sína hlið
Sigmar Guðmundsson segir fjölmiðla hafa brugðist Aldísi Schram með því að hafa ekki birt frásögn hennar fyrr og telur það sennilega vera vegna ómeðvitaðra fordóma gagnvart veiku fólki. Hann og Helgi Seljan hafi metið það svo að Aldís hafi verið skýr og hæf til að koma í viðtal þegar hún greindi frá meintu kynferðisbroti föður síns, Jóns Baldvins, og að hún hafi getað stutt mál sitt með gögnum. Umfjöllunin hafi ekki orðið til í tómarúmi.

Átök í dómsal: „Á ég að segja þér hvað þú ert?“

„Hún sakaði föður sinn um að níðast á barni og nauðga ömmu sinni“
Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, sendiherra og formaður Alþýðuflokks og Aldís Schram dóttir hans rifjuðu upp þýðingarmikil atvik í lífi þeirra; þegar Aldís var lögð inn á geðdeild á tíunda áraugnum og uppgjör sem átti sér stað í Washington D.C. árið 2002.

Jón Baldvin: „Nauðsyn brýtur lög“
