Jólin

Með kærleikann að leiðarljósi
Biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, segir að jólin minni áþreifanlega á að það búa ekki allir við mannsæmandi aðstæður í friðsömu umhverfi og að jólin séu tími kærleiks

Fólk einstaklega gjafmilt um hátíðirnar

Mögulega kaldasti desember í hálfa öld

Skötufnykur umlykur heimilin á ný

Jólagjafir til heimilislausra

Stjörnutorgið selt á uppboði

Vilja loka spilakössum yfir hátíðirnar

Gætir meiri örvæntingar hjá fólki

Áslaug Arna óhrædd við að bregða út af vananum á jólunum

Eina litla teskeið pipar
Mandarínan, jólaölið og hin sívinsæla piparkaka. Hinir árlegu gestir sem kæta Íslendinga í lok árs þegar skammdegið faðmar hversdaginn og sleppir ekki takinu fyrr en eftir áramótin.

Jólin töluvert dýrari í ár

Jólin snúast um hefðir – sveipaðar töfrum í IKEA í ár
Jólaundirbúningurinn er hafinn að fullum krafti í IKEA og nýjar hátíðarlínur í bland við vinsælar skarta sínu fegursta í versluninni.

Aðventuaskjan sem enginn súkkulaðiunnandi vill missa af
Súkkulaðigerðin Omnom er þekkt fyrir að gleðja súkkulaðiunnendur og þegar líður að jólum vex spennan hjá súkkulaðiunnendum sem bíða eftir aðventuöskjunni frægu sem slegist hefur verið um síðustu ár.

Ekkert slor í jólapakkanum frá Samherja

Þvörusleikir á síðasta jólaóróanum

Ekkert er hjálparsímanum óviðkomandi

Dásamlegt að lýsa upp skammdegið

Uber býður viðskiptavinum að sækja kannabis

Frönsk jól eru matargleði

Hátíðirnar eru til að prófa sig áfram
Vinkonurnar Anna Dögg Rúnarsdóttir og Anna Þorleifsdóttir kynntust í gegnum sönginn. Báðar hafa haft áhuga á förðun og snyrtifræði frá unglingsaldri og sýna hér fallega og hátíðlega jólaförðun á tveimur fyrirsætum.

Sá vinsælasti á Ítalíu
Einn vinsælasti eftirréttur á Ítalíu heitir tiramisù. Höfundur hans, veitingamaðurinn Ado Campeol, lést um síðustu mánaðamót, 93 ára. Tiramisù er á eftirréttaseðlum á öllum helstu veitingastöðum á Ítalíu.

Jólin snúast fyrst og fremst um samveruna
Samvera með fjölskyldunni er efst í huga Ragnars Freys Ingvarssonar, Læknisins í eldhúsinu. Hann segist vera íhaldssamur jólakokkur en ætlar þó að breyta aðeins út af vananum á jóladag.

Hurðaskellir leysir frá skjóðunni
Jólasveinarnir þrettán eru hverju íslensku mannsbarni og ömmu þess kunnugir, enda stórskemmtilegir kumpánar sem valda miklum usla ár hvert, hver á sinn hátt, sá fyrsti þrettán dögum fyrir jóladag.

Hrífandi fögur skógarferð við hátíðarborðið
Lára Margrét Traustadóttir er með einstaklega fagurt auga þegar kemur að jólaskreytingum, en þar er íslensk vetrardýrð oft í hávegum.

Stemningin síast inn í gegnum skynfærin
Bjarmi Fannar Irmuson er menntaður og starfandi vöruhönnuður. Undanfarið hefur hann búið til umhverfisvæna hurða- og aðventukransa úr náttúrulegum efniviði og niðurbrjótanlegum hráefnum.

Gaman að hafa gláphefðir um jólin
Leikarinn og rithöfundurinn Ævar Þór Benediktsson er sannkallaður kvikmyndaáhugamaður og nýtir jólafríið til að glápa á vel valdar kvikmyndir og sjónvarpsþætti sem honum finnst eiga við á þessum árstíma.

Jesús er uppáhaldsofurhetjan mín

Bað konunnar á aðfangadagskvöld
Eyþór Rúnarsson, yfirmatreiðslumaður hjá Múlakaffi, heldur jólin hátíðleg með fjölskyldu sinni og snúast þau fyrst og fremst um að njóta góðs matar og samveru.

Allt frá Burger King til jóla á ströndinni
Jólin í ár verða þau níundu í röð sem Elvar Már Friðriksson, landsliðsmaður í körfubolta, ver erlendis. Í ár verða jólin belgísk og verður fjölmennt á heimili fjölskyldunnar þessi jólin.

Jólastelpa sem vill lýsa upp aðventuna
Jólabarnið Salka Sól Eyfeld ætlar að endurvekja jólastemninguna fyrir þessi jól á sama hátt og hún gerði fyrir tveimur árum. Þá var hún komin á níunda mánuð með fyrsta barnið, dótturina Unu Lóu, en nú styttist í að sonur komi í heiminn.

Skynsemi í fæðuvali eykur heilbrigði um jólin
Það þarf ekki að bæta á sig mörgum kílóum um jólin. Þau gætu allt eins orðið upphafið að heilbrigðara lífi sem síðan hefst að fullu í janúar.
