Jólatónleikar

23. okt 11:10

Sjálf­bær jóla­­­gleði fyrir norðan

Jóla­tón­leikar heima­fólks í Hofi á Akur­eyri, sem kenndir eru við Norður­ljós, verða haldnir fyrstu helgina í desember en þeir hafa fest sig svo ræki­lega í sessi að tíma­bært þykir að taka á móti að­komu­gestum að sunnan.

15. okt 10:10

Sigga Bein­teins vaknar með jóla­lög í höfðinu

Jóla­lögin eru byrjuð að óma í höfði Siggu Bein­teins svo undur hljóm­fögur að þau halda næstum fyrir henni vöku, enda er hún löngu byrjuð að undir­búa jóla­tón­leikana sína sem hún heldur í ellefta sinn í byrjun desember.

Auglýsing Loka (X)