Jólasveinar

11. des 14:12
Veðurstofan varar Stekkjastaur við vindi og rigningu

22. nóv 12:11
Hurðaskellir leysir frá skjóðunni
Jólasveinarnir þrettán eru hverju íslensku mannsbarni og ömmu þess kunnugir, enda stórskemmtilegir kumpánar sem valda miklum usla ár hvert, hver á sinn hátt, sá fyrsti þrettán dögum fyrir jóladag.

19. des 13:12
Er alveg sama þó að kíkt sé inn um glugga
Það er ekki vinsælt hjá fólki þegar jólasveinarnir sleikja búsáhöldin, en því er nokk sama þó að þeir gægist inn um glugga. Kertasníkir er mesta kvennagullið í hópi jólasveinanna, en hann heillar karlmenn minna.