Jólaskreytingar

Jólin snúast um hefðir – sveipaðar töfrum í IKEA í ár
Jólaundirbúningurinn er hafinn að fullum krafti í IKEA og nýjar hátíðarlínur í bland við vinsælar skarta sínu fegursta í versluninni.

Einstaklega fallega skreytt jólaborð með jarðlitum í forgrunni
Elva Hrund Ágústsdóttir stílisti og Hrafnhildur Þorleifsdóttir blómaskreytir og eigandi Blómagallerís við Hagamel voru fengnar til að dekka jólahátíðarborðið fyrir Hinrik Örn Lárusson matreiðslumann og konu hans Ólafar Eir Jónsdóttur í jólaþætti þáttarins Matur og Heimili sem sýndur var nú í desember.

Stílhreinar og fallegar jólaskreytingar gleðja augað á listrænu heimili
Ingibjörg Ósk Jóhannsdóttir er mikill fagurkeri og listrænir hæfileikar hennar njóta sín svo sannarlega þegar kemur að því að skreyta heimilið fyrir jólin. Hún hefur afar gott auga fyrir fallegum hlutum og hugmyndaauðgi hennar er til staðar þegar kemur að því að fanga augað með lifandi efnivið, glingri og náttúrlegum litum.

Dásamlegt að lýsa upp skammdegið

Hrífandi fögur skógarferð við hátíðarborðið
Lára Margrét Traustadóttir er með einstaklega fagurt auga þegar kemur að jólaskreytingum, en þar er íslensk vetrardýrð oft í hávegum.

Stemningin síast inn í gegnum skynfærin
Bjarmi Fannar Irmuson er menntaður og starfandi vöruhönnuður. Undanfarið hefur hann búið til umhverfisvæna hurða- og aðventukransa úr náttúrulegum efniviði og niðurbrjótanlegum hráefnum.
