Jólaostur

15. des 10:12

Hátíðarosturinn sem setti allt á hliðina í fyrra kominn aftur

Margir hafa beðið spenntir eftir Hátíðarostinum frá Biobú frá því um síðustu jól en þá kom hann á markað í fyrsta skipti og setti allt á hliðina. Nú er biðin á enda því Hátíðarosturinn er nú kominn í verslanir aftur fyrir þessi jól.

Auglýsing Loka (X)