Jól

29. nóv 15:11

Áfram horfur á góðri jólaverslun í ár

Í spá RSV segir að þrátt fyrir að hún geri ekki ráð fyrir að jólaverslun taki stökk líkt og í fyrra geri hún ráð fyrir aukningu í innlendri verslun.

24. nóv 18:11

Jóhanna Guðrún bíður spennt eftir jólatörninni

20. nóv 05:11

Hátíðarföt fyrir litla kroppa

19. nóv 12:11

Jólastelpa sem vill lýsa upp aðventuna

Jólabarnið Salka Sól Eyfeld ætlar að endurvekja jólastemninguna fyrir þessi jól á sama hátt og hún gerði fyrir tveimur árum. Þá var hún komin á níunda mánuð með fyrsta barnið, dótturina Unu Lóu, en nú styttist í að sonur komi í heiminn.

19. nóv 08:11

Gat ekki beðið með bón­orðið á að­ventunni í fyrra

Söngkonan Svala Björgvins og sjómaðurinn Kristján Einar Sigurbjörnsson eru eitt fegursta par landsins. Þau trúlofuðust á aðventunni í fyrra og segja jólin rómantískan tíma þar sem þau eru sáttust í faðmi hvors annars og ástvina. Hér svara þau því líka hvernig sívinsælt jólalag Svölu, Þú og ég um jól, snertir jólastrengi í hjörtum þeirra.

19. nóv 05:11

Ís­lenskt jóla­brenni­vín í lúxus­búðir

Íslenska Brennivínið í jólabúningi þykir mikil lúxus­vara úti í hinum stóra heimi. Á meðan aðeins 43 flöskur eru til í Vínbúðum ÁTVR er útflutningur að taka við sér - enda álitið lúxusmerki.

19. nóv 05:11

Þarf enga há­skóla­gráðu til að verða jóla­sveinn

15. nóv 17:11

Sænskt jóla­daga­tal á RÚV í ár

05. nóv 15:11

Ora-jólabjórinn uppseldur

Ora-Jólabjórinn er uppseldur í áfengisverslunum landsins. Bruggmeistari segir von á nýju upplagi um næstu mánaðarmót.

19. okt 07:10

Kaupfélagið bjargar jólunum fyrir fátæka

14. okt 10:10

Geitin komin upp og jólin hafin í IKEA

22. des 17:12

Svona eldar landsliðskokkurinn hina fullkomnu Wellington steik

Wellington nauta­lund­ er lík­lega ein­hver vin­sæl­asti rétt­ur­inn á veislu­borðinu yfir jól og áramót.

14. des 19:12

Jóla­álfar safna pökkum fyrir Mæðra­styrks­nefnd

12. des 12:12

Upp­lifir jólin í gegnum börnin sín

12. des 10:12

Halda gleðinni gangandi í mið­bænum

12. des 09:12

Jólagjöf Landspítalans „blaut tuska í andlitið“

12. des 08:12

Ekki hægt að senda skötu heim eins og pitsur

04. nóv 20:11

Jólin sam­eigin­legt á­huga­mál: „Við fórum „all in“ í ár“

Fólk finnur sér ýmislegt að gera í samkomutakmörkunum. Parið Drífa og Snorri settu allt sitt í jólaþorpið sem þau settu upp í ár.

22. des 20:12

Göngu­svæði í mið­borginni stækka á morgun

Á­kvörðun um að engir bílar fái að aka um göngu­svæðin er tekin í sam­starfi við greiningar­deild Ríkis­lög­reglu­stjóra. Öll bíla­um­ferð verður bönnuð klukkan tvö og biður Reykja­víkur­borg rekstrar­aðila að láta birgja sína vita.

21. des 20:12

Mið­flokks­fólk hrifið af ham­borgar­hrygg

Kalkúnn er að verða jafn vin­sæll og rjúpa á borð lands­manna á að­fanga­dags­kvöld. Stuðnings­fólk Fram­sóknar­flokks er lík­legra en aðrir til að bjóða upp á lamba­kjöt.

20. des 16:12

Mogginn gefur ekki jólagjafir í ár: „Jólakveðja“

Árvakur mun ekki gefa neinar jólagjafir í ár. Í tölvupósti sem barst starfsmönnum fyrirtækisins fyrir nokkrum mínútum segir að ákvörðunin sé tekin „vegna erfiðrar rekstrarstöðu."

19. des 13:12

Er alveg sama þó að kíkt sé inn um glugga

Það er ekki vin­sælt hjá fólki þegar jóla­sveinarnir sleikja bús­á­höldin, en því er nokk sama þó að þeir gægist inn um glugga. Kerta­sníkir er mesta kvenna­gullið í hópi jóla­sveinanna, en hann heillar karl­menn minna.

16. des 13:12

Fyllerí varð að jólahefð

Tvær frænkur hafa gert það að hefð að búa til jólatré úr ýmsum óvenjulegum efnum. Þær hafa meðal annars notast við klósettrúllur og klósettbursta, þó ekki notaða. Þær segjast gera þetta í kærleik að þeim finnist skemmtilegast að lesa athugasemdirnar á Facebook.

15. des 17:12

Halda jól fyrir þá sem eru ein­mana eða þurfa á að­stoð að halda

Hátt í hundrað manns hafa boðið fram að­stoð sína og skipu­leggj­endur segja að vel­vilji ein­stak­linga og fyrir­tækja hafi verið ó­trú­legur. Boðið verður upp á hefð­bundinn ís­lenskan jóla­mat og allir munu fá gjöf.

Auglýsing Loka (X)